Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2025 22:24 Ryan Yates og félagar í Nottingham Forest eru komnir áfram í átta liða úrslit enska bikarsins en hér fagnar hann marki sínu í leiknum á móti Ipswich Town í kvöld. Getty/Michael Regan Nottingham Forest varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta en þá kláruðust sextán liða úrslitin. Forest menn unnu þá 5-4 sigur á Ipswich Town í vítakeppni og fá að launum leik á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í átta liða úrslitunum. Þetta er önnur umferðin í röð í bikarnum þar sem Nottingham Forest fagnar sigri í vítakeppni en liðið vann Exeter City í vítakeppni í 32 liða úrslitunum. Matz Sels, belgíski markvörður Nottingham Forest, var hetjan því hann varði fimmtu og síðustu spyrnu Ipswich en fram að því höfðu allir skorað úr sínum vítaspyrnum. Jack Taylor, miðjumaður Ipswich, var skúrkur kvöldsins en spyrna hans var alls ekki nógu góð og Sels varði hana örugglega. George Hirst kom Ipswich í 1-0 á 53. mínútu með skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu frá Ben Johnson. Ipswich var yfir í fimmtán mínútur eða þar til að Ryan Yates skallaði inn fyrirgjöf Anthony Elanga á 68. mínútu. Staðan var því jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Þar var ekkert skorað og úrslitin réðust því í vítakeppni. Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Forest menn unnu þá 5-4 sigur á Ipswich Town í vítakeppni og fá að launum leik á móti Brighton & Hove Albion á útivelli í átta liða úrslitunum. Þetta er önnur umferðin í röð í bikarnum þar sem Nottingham Forest fagnar sigri í vítakeppni en liðið vann Exeter City í vítakeppni í 32 liða úrslitunum. Matz Sels, belgíski markvörður Nottingham Forest, var hetjan því hann varði fimmtu og síðustu spyrnu Ipswich en fram að því höfðu allir skorað úr sínum vítaspyrnum. Jack Taylor, miðjumaður Ipswich, var skúrkur kvöldsins en spyrna hans var alls ekki nógu góð og Sels varði hana örugglega. George Hirst kom Ipswich í 1-0 á 53. mínútu með skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu frá Ben Johnson. Ipswich var yfir í fimmtán mínútur eða þar til að Ryan Yates skallaði inn fyrirgjöf Anthony Elanga á 68. mínútu. Staðan var því jöfn 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja leikinn. Þar var ekkert skorað og úrslitin réðust því í vítakeppni. Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið
Vítaspyrnukeppnin: Nottingham Forest 5-4 Ipswich Town 1-0 Chris Wood, Nottingham Forest - mark 1-1 Sam Morsy, Ipswich Town - mark 2-1 Morgan Gibbs-White, Nottingham Forest - mark 2-2 Liam Delap, Ipswich Town - mark 3-2 Elliot Anderson, Nottingham Forest - mark 3-3 Jens-Lys Cajuste, Ipswich Town - mark 4-3 Neco Williams, Nottingham Forest - mark 4-4 Ben Johnson, Ipswich Town - mark 5-4 Callum Hudson-Odoi, Nottingham Forest - mark 5-4 Jack Taylor, Ipswich Town - varið
Enski boltinn Mest lesið „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Handbolti „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira