Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32
„Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. Fótbolti 10.10.2025 13:47
Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02
Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Ekki má búast við miklum breytingum á íslenska landsliðinu sem mætir því úkraínska í undankeppni HM 2026 á Laugardalsvelli í dag, ef marka má landsliðsþjálfarann. Fáum dylst mikilvægi leiksins upp á framhaldið. Fótbolti 10.10.2025 08:01
Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Fótbolti 10.10.2025 07:40
Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Engin slys urðu á fólki þegar eldur kviknaði í húsi brasilíska knattspyrnumannsins Vinícius Júnior í Madríd í gær. Fótbolti 10.10.2025 07:22
Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Hinn 25 ára gamli Rúnar Þór Sigurgeirsson, sem á að baki tvo A-landsleiki, mun sennilega ekki spila fótbolta aftur fyrr en næsta sumar. Fótbolti 9.10.2025 23:17
Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Thomas Tuchel, hinn þýski landsliðsþjálfari Englands, segir það hafa verið sorglegt að sjá hve lítil stemning var á Wembley í kvöld þegar England vann Wales 3-0 í vináttulandsleik í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 22:45
Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, var nokkuð ánægður með 1-1 jafntefli gegn Þór/KA í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda deildarinnar en Fram því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 21:37
Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Danmörk átti ekki í vandræðum með að leggja Hvíta-Rússland að velli í undankeppni HM í fótbolta í kvöld, 6-0. Átta leikir fóru fram í undankeppninni í Evrópu í dag. Fótbolti 9.10.2025 21:31
Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið. Fótbolti 9.10.2025 18:04
Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Þór/KA og Fram skildu jöfn, 1-1, í Boganum á Akureyri í lokaumferð Bestu deildar kvenna í dag. Þór/KA endar í sjöunda og efsta sæti neðri hluta deildarinnar en nýliðar Fram í því áttunda. Íslenski boltinn 9.10.2025 17:16
Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fyrrum landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson fundaði með Steven Gerrard í dag og gæti gert hann að nýjum knattspyrnustjóra skoska félagsins Rangers. Fótbolti 9.10.2025 16:30
Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ Frenkie De Jong, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður með að liðið ætli að spila deildarleik í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2025 16:01
„Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Franski landsliðsmaðurinn Adrien Rabiot er að undirbúa sig fyrir leiki á móti Aserbaídsjan og Íslandi í undankeppni en notaði tækifærið til að gagnrýna harðlega þá ákvörðun Knattspyrnusambands Evrópu að leyfa leik í ítölsku deildinni að fara fram í Ástralíu í febrúar. Fótbolti 9.10.2025 15:18
Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM Murad Al-Wuheeshi átti örugglega erfitt með að sofna eftir leikinn sinn í gær en Al-Wuheeshi er markvörður og fyrirliði líbíska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 9.10.2025 14:31
„Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Úkraínski framherjinn Artem Dovbyk átti eftirminnilega slakan leik gegn Hákoni Arnari Haraldssyni og félögum í síðustu viku, en gæti reynst Íslandi erfiður á morgun. Fótbolti 9.10.2025 13:37
Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Arnar Gunnlaugsson var spurður að því á blaðamannafundinum í dag hvernig það var að fylgjast með Víkingum tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn um síðustu helgi. Íslenski boltinn 9.10.2025 13:36
„Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Arnar Gunnlaugsson segir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta komi sér í vænlega stöðu í D-riðli undankeppni HM 2026 með sigri á Úkraínu annað kvöld. Fótbolti 9.10.2025 13:23
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem þeir Arnar Gunnlaugsson og Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum vegna landsleiks Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.10.2025 12:17
Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Samuel Asamoah, leikmaður Guangxi Pingguo í kínversku B-deildinni í fótbolta, meiddist alvarlega eftir að hafa rekist á auglýsingaskilti í leik um helgina. Fótbolti 9.10.2025 11:32
Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Markus Lund Nakkim, leikmaður Vals, verður ekki í leikbanni í næsta leik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa verið úrskurðaður í bann á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 9.10.2025 10:32
„Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Aron Einar Gunnarsson segir slæmt umtal undanfarið ekki bíta og telur það jafnvel jákvætt að gagnrýnisraddir heyrist þegar hann er valinn í landsliðshóp. Fótbolti 9.10.2025 09:32
Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Víkingar eru Íslandsmeistarar í fótbolta í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Liðið er búið að tryggja sér titilinn í Bestu deildinni fyrir síðustu tvær umferðirnar. Ein af hetjunum í Hamingjunni í sumar var leikmaður sem var færður mun aftar á völlinn en við erum vön að sjá hann. Íslenski boltinn 9.10.2025 09:01