Enski boltinn Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. Enski boltinn 4.12.2019 09:00 Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. Enski boltinn 4.12.2019 08:00 Campbell og Hermann náðu í sitt fyrsta stig Southend United er í erfiðri stöðu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 3.12.2019 22:18 Jesus með tvö mörk í öruggum sigri City Manchester City gaf Burnley engin grið. Enski boltinn 3.12.2019 22:00 Glæsimark Schlupps tryggði tíu Palace-mönnum sigur Crystal Palace lyfti sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Enski boltinn 3.12.2019 21:23 Pochettino vill strax aftur út í þjálfun: Sagður horfa til Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. Enski boltinn 3.12.2019 17:15 Pep ætlar ekki á markaðinn í janúar þrátt fyrir að vera elta Liverpool Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, ætlar ekki að opna budduna í janúar. Enski boltinn 3.12.2019 14:30 Solskjær viss um að Mourinho fái góðar móttökur | Pogba enn á meiðslalistanum Manchester United og Tottenham mætast í stórleik annað kvöld. Enski boltinn 3.12.2019 13:30 Harry Maguire: Erum að bæta okkur Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. Enski boltinn 3.12.2019 12:00 Van Dijk: Ótrúlegt ár en það eru leikmenn sem eru ómannlegir Virgil van Dijk, varnamaður Liverpool, var í öðru sæti í kjörinu um Gullknöttinn sem var veitt við hátíðlega athöfn í Frakklandi í gær. Lionel Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn. Enski boltinn 3.12.2019 11:00 Solskjær sagður hafa tjáð leikmönnum að sparkið biði hans næðust ekki góð úrslit Ole Gunnar Solskjær gæti fengið sparkið frá Manchester United fyrr en seinna. Enski boltinn 3.12.2019 10:00 Man. City væri bara sjö stigum á eftir Liverpool ef ekki hefði verið neitt VAR Liverpool er eitt að liðunum sem hefur grætt á VAR í vetur en Manchester City er eitt af liðunum sem hefur tapað á VAR. Enski boltinn 3.12.2019 09:30 „Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það“ Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. Enski boltinn 3.12.2019 08:00 Liverpool og Everton mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 19:23 Sextán ára framherji Lyon eftirsóttur af stærstu liðum Englands Liverpool, Manchester City og Manchester United eru talin fylgjast með hinum sextán ára framherja Lyon, Mathis Rayan Cherki, sem hefur slegið í gegn þrátt fyrir ungan aldur. Enski boltinn 2.12.2019 17:30 Carragher furðaði sig á fyrsta liðsvali Ljungberg: „Þetta kemur á óvart“ Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta skipti í gær og Jamie Carragher skildi lítið sem ekkert í byrjunarliðinu. Enski boltinn 2.12.2019 15:45 Segir Arsenal að sækja Rodgers í stað Allegri sem hugsar bara um varnarleik Það er enginn spurning fyrir Paul Merson hver eigi að vera næsti stjóri Arsenal. Enski boltinn 2.12.2019 15:00 Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur "aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Enski boltinn 2.12.2019 14:30 Leikmenn og félög sendu samúðarkveðjur til Benik Afobe Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Enski boltinn 2.12.2019 13:30 „Þessir strákar eru nærri því að vinna leikina en tapa þeim“ Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Enski boltinn 2.12.2019 11:30 „Dele er ekki miðjumaður“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við. Enski boltinn 2.12.2019 11:00 Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 10:30 Gary Neville um vítaspyrnu-VARið í leik Norwich og Arsenal: „Þetta er skammarlegt“ Gary Neville var allt annað en sáttur með VAR í leik Norwich og Arsenal í gær. Enski boltinn 2.12.2019 10:00 Meiri líkur á því að Englendingar fái að halda HM í fótbolta Það ríkir nú aukin bjartsýni á það í herbúðum bresku knattspyrnusambandandanna að stærsta keppni fótboltaheimsins snúi aftur „heim“ eftir 64 ára fjarveru. Enski boltinn 2.12.2019 09:30 Líkir gagnrýni á Liverpool liðið í dag við fræga gagnrýni á „Hvítu plötu“ Bítlanna Enskur knattspyrnuspekingur minnist „Hvítu plötu“ Bítlanna frá árinu 1968 þegar hann skrifar um topplið ensku úrvalsdeildarinnar en Liverpool vann enn einn nauma sigurinn um helgina. Liverpool liðið er ekki sannfærandi þessi misserin en vinnur alla leiki. Enski boltinn 2.12.2019 09:00 Stjórnarmennirnir brjálaðir út í breytta liðsuppstillingu Silva sem gæti fengið sparkið í dag Marco Silva gæti verið rekinn frá Everton en vonlaust gengi félagsins hélt áfram í gær er liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester City á útivelli í enska boltanum. Enski boltinn 2.12.2019 08:30 Hughton efstur á blaði hjá Watford Chris Hughton er líklegastur sem arftaki Quique Sanchez Flores hjá Watford samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 1.12.2019 23:30 Solskjær: Þetta er leikur tveggja hálfleikja Ole Gunnar Solskjær var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í fyrri hálfleik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.12.2019 23:00 Dramatískt sigurmark Leicester Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma. Enski boltinn 1.12.2019 18:30 Nýliðarnir náðu jafntefli á Old Trafford Manchester United gerði jafntefli við nýliða Aston Villa á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.12.2019 18:30 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. Enski boltinn 4.12.2019 09:00
Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. Enski boltinn 4.12.2019 08:00
Campbell og Hermann náðu í sitt fyrsta stig Southend United er í erfiðri stöðu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 3.12.2019 22:18
Jesus með tvö mörk í öruggum sigri City Manchester City gaf Burnley engin grið. Enski boltinn 3.12.2019 22:00
Glæsimark Schlupps tryggði tíu Palace-mönnum sigur Crystal Palace lyfti sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Enski boltinn 3.12.2019 21:23
Pochettino vill strax aftur út í þjálfun: Sagður horfa til Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. Enski boltinn 3.12.2019 17:15
Pep ætlar ekki á markaðinn í janúar þrátt fyrir að vera elta Liverpool Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, ætlar ekki að opna budduna í janúar. Enski boltinn 3.12.2019 14:30
Solskjær viss um að Mourinho fái góðar móttökur | Pogba enn á meiðslalistanum Manchester United og Tottenham mætast í stórleik annað kvöld. Enski boltinn 3.12.2019 13:30
Harry Maguire: Erum að bæta okkur Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. Enski boltinn 3.12.2019 12:00
Van Dijk: Ótrúlegt ár en það eru leikmenn sem eru ómannlegir Virgil van Dijk, varnamaður Liverpool, var í öðru sæti í kjörinu um Gullknöttinn sem var veitt við hátíðlega athöfn í Frakklandi í gær. Lionel Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn. Enski boltinn 3.12.2019 11:00
Solskjær sagður hafa tjáð leikmönnum að sparkið biði hans næðust ekki góð úrslit Ole Gunnar Solskjær gæti fengið sparkið frá Manchester United fyrr en seinna. Enski boltinn 3.12.2019 10:00
Man. City væri bara sjö stigum á eftir Liverpool ef ekki hefði verið neitt VAR Liverpool er eitt að liðunum sem hefur grætt á VAR í vetur en Manchester City er eitt af liðunum sem hefur tapað á VAR. Enski boltinn 3.12.2019 09:30
„Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það“ Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. Enski boltinn 3.12.2019 08:00
Liverpool og Everton mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 19:23
Sextán ára framherji Lyon eftirsóttur af stærstu liðum Englands Liverpool, Manchester City og Manchester United eru talin fylgjast með hinum sextán ára framherja Lyon, Mathis Rayan Cherki, sem hefur slegið í gegn þrátt fyrir ungan aldur. Enski boltinn 2.12.2019 17:30
Carragher furðaði sig á fyrsta liðsvali Ljungberg: „Þetta kemur á óvart“ Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta skipti í gær og Jamie Carragher skildi lítið sem ekkert í byrjunarliðinu. Enski boltinn 2.12.2019 15:45
Segir Arsenal að sækja Rodgers í stað Allegri sem hugsar bara um varnarleik Það er enginn spurning fyrir Paul Merson hver eigi að vera næsti stjóri Arsenal. Enski boltinn 2.12.2019 15:00
Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur "aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Enski boltinn 2.12.2019 14:30
Leikmenn og félög sendu samúðarkveðjur til Benik Afobe Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Enski boltinn 2.12.2019 13:30
„Þessir strákar eru nærri því að vinna leikina en tapa þeim“ Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Enski boltinn 2.12.2019 11:30
„Dele er ekki miðjumaður“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við. Enski boltinn 2.12.2019 11:00
Gullknötturinn krýndur í kvöld | Stoltur Van Dijk Sigurvegari Gullknattarins verður krýndur við hátíðlega athöfn í kvöld. Enski boltinn 2.12.2019 10:30
Gary Neville um vítaspyrnu-VARið í leik Norwich og Arsenal: „Þetta er skammarlegt“ Gary Neville var allt annað en sáttur með VAR í leik Norwich og Arsenal í gær. Enski boltinn 2.12.2019 10:00
Meiri líkur á því að Englendingar fái að halda HM í fótbolta Það ríkir nú aukin bjartsýni á það í herbúðum bresku knattspyrnusambandandanna að stærsta keppni fótboltaheimsins snúi aftur „heim“ eftir 64 ára fjarveru. Enski boltinn 2.12.2019 09:30
Líkir gagnrýni á Liverpool liðið í dag við fræga gagnrýni á „Hvítu plötu“ Bítlanna Enskur knattspyrnuspekingur minnist „Hvítu plötu“ Bítlanna frá árinu 1968 þegar hann skrifar um topplið ensku úrvalsdeildarinnar en Liverpool vann enn einn nauma sigurinn um helgina. Liverpool liðið er ekki sannfærandi þessi misserin en vinnur alla leiki. Enski boltinn 2.12.2019 09:00
Stjórnarmennirnir brjálaðir út í breytta liðsuppstillingu Silva sem gæti fengið sparkið í dag Marco Silva gæti verið rekinn frá Everton en vonlaust gengi félagsins hélt áfram í gær er liðið tapaði 2-1 fyrir Leicester City á útivelli í enska boltanum. Enski boltinn 2.12.2019 08:30
Hughton efstur á blaði hjá Watford Chris Hughton er líklegastur sem arftaki Quique Sanchez Flores hjá Watford samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. Enski boltinn 1.12.2019 23:30
Solskjær: Þetta er leikur tveggja hálfleikja Ole Gunnar Solskjær var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í fyrri hálfleik gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.12.2019 23:00
Dramatískt sigurmark Leicester Erfiðleikar Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Leicester í dag. Sigurmark Leicester kom eftir myndbandsdómgæslu í uppbótartíma. Enski boltinn 1.12.2019 18:30
Nýliðarnir náðu jafntefli á Old Trafford Manchester United gerði jafntefli við nýliða Aston Villa á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.12.2019 18:30