Tottenham tríóið fær sekt en ekki bann Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 20:31 Vinstri bakvörðurinn, Sergio, sést hér í baráttunni við Bruno Fernandes fyrr á leiktíðinni. Alex Livesey/Getty Images Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi sektað þá Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso fyrir að hafa tekið þátt í jólapartíi á jóladag. The Athletic greinir frá því á vef sínum að félagið hafi fundað með leikmönnunum og minnt þá á þeirra ábyrgðarhlutverk. Þeir hafa þó bara verið sektaðir en ekki settir í bann. Tottenham fine trio for breaching Covid restrictions - but AREN'T suspending them https://t.co/s1nS3xLEy6— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021 Þeir voru myndaðir í stóru boði á jóladag, meðal annars ásamt Manuel Lanzini sem leikur með West Ham, en bæði lið fordæmdu hegðun leikmanna sinna skömmu eftir að fréttirnar luku út. Reguilon og Lamela spiluðu með Tottenham tveimur dögum síðar. Reguilon var í byrjunarliðinu en Lamela kom inn á sem varamaður á 84. mínútu. Lo Celso missti af leiknum vegna meiðsla. Tottenham leikur þessa stundina gegn Brentford í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
The Athletic greinir frá því á vef sínum að félagið hafi fundað með leikmönnunum og minnt þá á þeirra ábyrgðarhlutverk. Þeir hafa þó bara verið sektaðir en ekki settir í bann. Tottenham fine trio for breaching Covid restrictions - but AREN'T suspending them https://t.co/s1nS3xLEy6— MailOnline Sport (@MailSport) January 5, 2021 Þeir voru myndaðir í stóru boði á jóladag, meðal annars ásamt Manuel Lanzini sem leikur með West Ham, en bæði lið fordæmdu hegðun leikmanna sinna skömmu eftir að fréttirnar luku út. Reguilon og Lamela spiluðu með Tottenham tveimur dögum síðar. Reguilon var í byrjunarliðinu en Lamela kom inn á sem varamaður á 84. mínútu. Lo Celso missti af leiknum vegna meiðsla. Tottenham leikur þessa stundina gegn Brentford í undanúrslitum enska deildarbikarsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01 Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Mourinho refsar Lamela fyrir að brjóta sóttvarnarreglur José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar ekki að nota Erik Lamela í leiknum gegn Brentford í undanúrslitum enska deildabikarsins eftir að Argentínumaðurinn braut sóttvarnarreglur um jólin. 4. janúar 2021 10:30
Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2. janúar 2021 18:01
Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. 2. janúar 2021 13:17