Enski boltinn Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. Enski boltinn 28.5.2020 16:30 Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. Enski boltinn 28.5.2020 14:30 Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. Enski boltinn 28.5.2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. Enski boltinn 27.5.2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. Enski boltinn 27.5.2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. Enski boltinn 27.5.2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. Enski boltinn 27.5.2020 11:02 Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:00 Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. Enski boltinn 26.5.2020 19:30 Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. Enski boltinn 26.5.2020 14:30 Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. Enski boltinn 26.5.2020 11:30 Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. Enski boltinn 26.5.2020 09:30 Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 19:30 Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. Enski boltinn 25.5.2020 15:00 Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 14:18 Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. Enski boltinn 25.5.2020 11:30 Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. Enski boltinn 25.5.2020 07:00 Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. Enski boltinn 24.5.2020 23:00 Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Enski boltinn 23.5.2020 21:30 Gamli Leeds stuðningsmaðurinn skoraði sögulegt íslenskt sigurmark á móti Leeds Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora sigurmark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.5.2020 10:30 Geisladiskur frá eldri bróður Gylfa reddaði Gylfa fyrsta tækifærinu á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson sagði söguna af því þegar hann fékk sinn fyrsta samning hjá enska félaginu Reading og fyrstu kynnum sínum af Goodison Park þegar hann var ellefu ára gamall. Enski boltinn 22.5.2020 08:30 Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Manchester United hefur orðið af fimm milljörðum íslenskra króna vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 21.5.2020 19:30 Varnarmaður Watford með veiruna Einn leikmaður og tveir úr starfsliðinu greindust með kórónuveiruna. Enski boltinn 20.5.2020 14:33 Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.5.2020 15:23 Skammaðist sín mikið síðustu mánuði sína hjá Manchester United Gary Neville á alls ekki góðar minningar frá 2010–11 tímabilinu sem var hans síðasta með Manchester United og jafnframt það síðasta á ferlinum. Enski boltinn 19.5.2020 12:30 Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. Enski boltinn 19.5.2020 10:30 Skyndiheimsóknir, GPS og myndbönd notuð svo ensku liðin svindli ekki Enska úrvalsdeildin mun setja upp viðamikið eftirlitskerfi til þess að tryggja það að ekkert af liðum deildarinnar komist upp með að brjóta strangar reglur um samskiptafjarlægð. Enski boltinn 19.5.2020 08:30 Anelka, Torres, Lukaku og Eto'o allir á eftir Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen er fjórði besti framherji Chelsea á þessari öld samkvæmt nýjum lista sem var settur fram á dögunum. Enski boltinn 18.5.2020 15:00 Vilja hljóðnema á hliðarlínuna og sýna beint úr klefanum Sjónvarpsrétthafar af ensku úrvalsdeildinni vilja bæta í útsendingar sínar frá deildinni á meðan áhorfendur mega ekki vera viðstaddir leiki. Enski boltinn 18.5.2020 14:30 Ensku úrvalsdeildarliðin samþykkja að hefja æfingar á morgun Æfingar hjá öllum ensku úrvalsdeildarliðunum í knattspyrnu hefjast á morgun, þriðjudaginn 19. maí. Enski boltinn 18.5.2020 13:47 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. Enski boltinn 28.5.2020 16:30
Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. Enski boltinn 28.5.2020 14:30
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. Enski boltinn 28.5.2020 13:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. Enski boltinn 27.5.2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. Enski boltinn 27.5.2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. Enski boltinn 27.5.2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. Enski boltinn 27.5.2020 11:02
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27.5.2020 09:00
Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. Enski boltinn 26.5.2020 19:30
Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. Enski boltinn 26.5.2020 14:30
Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. Enski boltinn 26.5.2020 11:30
Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. Enski boltinn 26.5.2020 09:30
Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 19:30
Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. Enski boltinn 25.5.2020 15:00
Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 14:18
Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. Enski boltinn 25.5.2020 11:30
Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. Enski boltinn 25.5.2020 07:00
Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. Enski boltinn 24.5.2020 23:00
Hlakkaði í Wenger þegar Liverpool tapaði fyrir Watford Arsene Wenger var farinn að óttast að Liverpool myndi leika eftir eitt magnaðasta afrek hans á þjálfaraferlinum. Enski boltinn 23.5.2020 21:30
Gamli Leeds stuðningsmaðurinn skoraði sögulegt íslenskt sigurmark á móti Leeds Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora sigurmark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22.5.2020 10:30
Geisladiskur frá eldri bróður Gylfa reddaði Gylfa fyrsta tækifærinu á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson sagði söguna af því þegar hann fékk sinn fyrsta samning hjá enska félaginu Reading og fyrstu kynnum sínum af Goodison Park þegar hann var ellefu ára gamall. Enski boltinn 22.5.2020 08:30
Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Manchester United hefur orðið af fimm milljörðum íslenskra króna vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 21.5.2020 19:30
Varnarmaður Watford með veiruna Einn leikmaður og tveir úr starfsliðinu greindust með kórónuveiruna. Enski boltinn 20.5.2020 14:33
Sex af 748 með kórónuveiruna Niðurstöður eru komnar úr fyrsta hluta prófana fyrir kórónuveirunni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.5.2020 15:23
Skammaðist sín mikið síðustu mánuði sína hjá Manchester United Gary Neville á alls ekki góðar minningar frá 2010–11 tímabilinu sem var hans síðasta með Manchester United og jafnframt það síðasta á ferlinum. Enski boltinn 19.5.2020 12:30
Fyrirliði Watford mætir ekki til æfinga af ótta við veiruna Fyrirliði Watford hefur miklar áhyggjur af því að smita fjölskyldu sína af kórónuveirunni og ætlar því ekki að mæta aftur til æfinga í vikunni. Enski boltinn 19.5.2020 10:30
Skyndiheimsóknir, GPS og myndbönd notuð svo ensku liðin svindli ekki Enska úrvalsdeildin mun setja upp viðamikið eftirlitskerfi til þess að tryggja það að ekkert af liðum deildarinnar komist upp með að brjóta strangar reglur um samskiptafjarlægð. Enski boltinn 19.5.2020 08:30
Anelka, Torres, Lukaku og Eto'o allir á eftir Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen er fjórði besti framherji Chelsea á þessari öld samkvæmt nýjum lista sem var settur fram á dögunum. Enski boltinn 18.5.2020 15:00
Vilja hljóðnema á hliðarlínuna og sýna beint úr klefanum Sjónvarpsrétthafar af ensku úrvalsdeildinni vilja bæta í útsendingar sínar frá deildinni á meðan áhorfendur mega ekki vera viðstaddir leiki. Enski boltinn 18.5.2020 14:30
Ensku úrvalsdeildarliðin samþykkja að hefja æfingar á morgun Æfingar hjá öllum ensku úrvalsdeildarliðunum í knattspyrnu hefjast á morgun, þriðjudaginn 19. maí. Enski boltinn 18.5.2020 13:47