Barcelona gæti reynt að fá Raheem Sterling í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2021 10:30 Raheem Sterling og Nathan Ake fagna marki Manchester City. EPA-EFE/Andrew Yates Sterling er ekki lengur fastamaður hjá Pep Guardiola hjá Manchester City og það er áhugi á enska landsliðsmanninum í Katalóníu ef marka má fréttir þaðan. Spænska blaðið Mundo Deportivo, sem er frá Barcelona, slær því upp í morgun að Barcelona hafi áhuga á því að fá Raheem Sterling frá Manchester City þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Barcelona hefur þá aðeins möguleika á því að fá Sterling á láni en leikmaðurinn er með samning við Manchester City út 2022-23 tímabilið. In the papers this morning... Xavi to take over from Koeman Everton with an eye on Donny van de Beek after failed summer move Man Utd tracking Franck Kessie Raheem Sterling a Barcelona targetAnd plenty more!— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Barcelona missti auðvitað bæði Lionel Messi og Antoine Griezmann í sumar og þá hafa þeir Sergio Agüero og Ousmane Dembélé verið að glíma við meiðsli. Það hefur ekki verið rismikill sóknarleikur hjá Barcelona liðinu í upphafi tímabils og þeir hafa hvorki skorað né náð skoti á mark í fyrstu tveimur leikjunum í Meistaradeildinni. Raheem Sterling hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í öllum keppnum með Manchester City á leiktíðinni. Sterling hefur aðeins byrjað 3 af 9 leikjum í úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni og var tekin af velli í tveimur af þremur byrjunarliðsleikjum sínum. "THERE IS MONEY TO SIGN"Barça has 16 million 'fair-play' euros if they want to strengthen the team in January with objectives like Sterling and Dani Olmo pic.twitter.com/8NEgBJsSWo— FCBarcelonaFl (@FCBarcelonaFl) October 4, 2021 Mikið hefur verið rætt og skrifað um slæma fjárhagsstöðu Barcelona en það lítur þó út fyrir það samkvæmt frétt Mundo Deportivo að verði þó einhverjir peningar í boði fyrir nýja leikmenn í janúar. Sterling hefur verið orðaður við Barcelona áður en nú færist aftur kraftur í það fótboltaslúður með þessum fréttum frá Spáni. Það er þó ekki aðeins rætt um mögulega komu hins 26 ára gamla Raheem Sterling heldur einnig gæti spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo verið á leiðinni til Börsunga. Olmo er 23 ára vængmaður sem spilar með RB Leipzig í Þýskalandi. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Spænska blaðið Mundo Deportivo, sem er frá Barcelona, slær því upp í morgun að Barcelona hafi áhuga á því að fá Raheem Sterling frá Manchester City þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Barcelona hefur þá aðeins möguleika á því að fá Sterling á láni en leikmaðurinn er með samning við Manchester City út 2022-23 tímabilið. In the papers this morning... Xavi to take over from Koeman Everton with an eye on Donny van de Beek after failed summer move Man Utd tracking Franck Kessie Raheem Sterling a Barcelona targetAnd plenty more!— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Barcelona missti auðvitað bæði Lionel Messi og Antoine Griezmann í sumar og þá hafa þeir Sergio Agüero og Ousmane Dembélé verið að glíma við meiðsli. Það hefur ekki verið rismikill sóknarleikur hjá Barcelona liðinu í upphafi tímabils og þeir hafa hvorki skorað né náð skoti á mark í fyrstu tveimur leikjunum í Meistaradeildinni. Raheem Sterling hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í öllum keppnum með Manchester City á leiktíðinni. Sterling hefur aðeins byrjað 3 af 9 leikjum í úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni og var tekin af velli í tveimur af þremur byrjunarliðsleikjum sínum. "THERE IS MONEY TO SIGN"Barça has 16 million 'fair-play' euros if they want to strengthen the team in January with objectives like Sterling and Dani Olmo pic.twitter.com/8NEgBJsSWo— FCBarcelonaFl (@FCBarcelonaFl) October 4, 2021 Mikið hefur verið rætt og skrifað um slæma fjárhagsstöðu Barcelona en það lítur þó út fyrir það samkvæmt frétt Mundo Deportivo að verði þó einhverjir peningar í boði fyrir nýja leikmenn í janúar. Sterling hefur verið orðaður við Barcelona áður en nú færist aftur kraftur í það fótboltaslúður með þessum fréttum frá Spáni. Það er þó ekki aðeins rætt um mögulega komu hins 26 ára gamla Raheem Sterling heldur einnig gæti spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo verið á leiðinni til Börsunga. Olmo er 23 ára vængmaður sem spilar með RB Leipzig í Þýskalandi.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira