Ronaldo kosinn besti leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn í þrettán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 10:30 Cristiano Ronaldo átti flotta endurkomu í lið Manchester United og í ensku úrvalsdeildina. Getty/Manuel Queimadelos Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var kosinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans fyrsti mánuðir hjá félaginu. Þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem Ronaldo fær þessi verðlaun en jafnframt í fyrsta sinn í þrettán ár eða síðan hann stóð sig best allra í marsmánuði 2008. Cristiano Ronaldo wins the Player of the Month award in his first month back in the Premier League.He last won it in 2008 pic.twitter.com/uNlmip2jl6— B/R Football (@brfootball) October 8, 2021 Ronaldo fór frá Manchester United til Real Madrid fyrir metfé sumarið 2009 en er nú mættur aftur til Manchesterborgar. Ronaldo skoraði þrjú mörk í þremur leikjum sínum með United í mánuðinum en félagið keypti hann frá Juventus í lok félagsskiptagluggans. Ronaldo skoraði tvívegis í 4-1 sigri á Newcastle United í sínum fyrsta leik sem var á Old Trafford. Hann skoraði einnig í 2-1 sigri á West Ham. Aðrir sem komu til greina í mánuðinum voru þeir Joao Cancelo, Antonio Rudiger, Allan Saint-Maximin, Mohamed Salah og Ismaila Sarr. Michail Antonio hjá West Ham fékk þessi sömu verðlaun fyrir ágústmánuð. Who else? Your @EASPORTSFIFA Player of the Month is: @Cristiano #PLAwards pic.twitter.com/tgkoLkiTuj— Premier League (@premierleague) October 8, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem Ronaldo fær þessi verðlaun en jafnframt í fyrsta sinn í þrettán ár eða síðan hann stóð sig best allra í marsmánuði 2008. Cristiano Ronaldo wins the Player of the Month award in his first month back in the Premier League.He last won it in 2008 pic.twitter.com/uNlmip2jl6— B/R Football (@brfootball) October 8, 2021 Ronaldo fór frá Manchester United til Real Madrid fyrir metfé sumarið 2009 en er nú mættur aftur til Manchesterborgar. Ronaldo skoraði þrjú mörk í þremur leikjum sínum með United í mánuðinum en félagið keypti hann frá Juventus í lok félagsskiptagluggans. Ronaldo skoraði tvívegis í 4-1 sigri á Newcastle United í sínum fyrsta leik sem var á Old Trafford. Hann skoraði einnig í 2-1 sigri á West Ham. Aðrir sem komu til greina í mánuðinum voru þeir Joao Cancelo, Antonio Rudiger, Allan Saint-Maximin, Mohamed Salah og Ismaila Sarr. Michail Antonio hjá West Ham fékk þessi sömu verðlaun fyrir ágústmánuð. Who else? Your @EASPORTSFIFA Player of the Month is: @Cristiano #PLAwards pic.twitter.com/tgkoLkiTuj— Premier League (@premierleague) October 8, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira