Enski boltinn Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00 Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32 Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00 Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00 Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35 Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. Enski boltinn 20.3.2022 17:00 Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.3.2022 16:15 Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.3.2022 14:25 Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. Enski boltinn 19.3.2022 19:10 Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 19.3.2022 16:30 Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:36 Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:28 Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Enski boltinn 19.3.2022 08:01 Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 18.3.2022 22:15 Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Enski boltinn 18.3.2022 18:16 Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 18.3.2022 17:45 Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Enski boltinn 18.3.2022 06:31 Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 23:01 Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 21:50 Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. Enski boltinn 17.3.2022 16:00 Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Enski boltinn 17.3.2022 13:01 Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Enski boltinn 17.3.2022 10:31 Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. Enski boltinn 17.3.2022 08:01 Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. Enski boltinn 16.3.2022 22:00 Harry Kane setti nýtt markamet í útisigri á Brighton Tottenham vann 0-2 útisigur á Brighton á Amex vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristian Romero og Harry Kane sáu um mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 16.3.2022 21:30 Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2022 12:01 De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Enski boltinn 16.3.2022 10:01 Draumurinn um flóttann ótrúlega dvínar eftir enn eitt tap Derby Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County þurfa að fara að safna stigum á ný ætli þeir sér að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni, en liðið mátti þola 3-1 tap gegn Blackburn Rovers í kvöld. Enski boltinn 15.3.2022 21:57 Ætlunin er að vera eins pirrandi og hægt er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið ætli sér að vera „eins pirrandi og hægt er“ í baráttu sinni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 15.3.2022 18:30 Chelsea dregur beiðnina um að leika fyrir luktum dyrum til baka Fyrr í dag bárust fregnir af því að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi biðlað til enska knattspyrnusambandsins um að leikur liðsins gegn Middlesbrough í FA-bikarnum næstkomandi laugardag færi fram fyrir luktum dyrum. Félagið hefur nú dregið þá beiðni til baka. Enski boltinn 15.3.2022 17:45 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 334 ›
Robbie Fowler hlær að Gary Neville Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum. Enski boltinn 21.3.2022 23:00
Gerrard segir Saka að hætta að væla: „Þetta er ekki íþrótt án snertinga“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, gaf lítið fyrir umkvartanir Bukayos Saka, leikmanns Arsenal, um að Villa-menn hefðu verið grófir í leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 21.3.2022 07:32
Ánægður eftir „alvöru bikarleik“ í Nottingham Jürgen Klopp var óhemju ánægður eftir nauman eins marks sigur sinna manna í Liverpool gegn B-deildarliði Nottingham Forest í átta liða úrslitum enska FA-bikarsins í kvöld. Klopp hrósaði Nottingham fyrir að gera þetta að „alvöru bikarleik.“ Enski boltinn 20.3.2022 21:00
Jota skaut Liverpool í undanúrslit FA-bikarsins: Mæta Man City Liverpool er komið í undanúrslit FA-bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Nottingham Forest. Liverpool er síðasta liðið inn í undanúrslitin, þar mætir liðið Manchester City á meðan Chelsea og Crystal Palace mætast í hinum leiknum. Enski boltinn 20.3.2022 20:00
Tottenham upp fyrir Man Utd með sigri á West Ham Tottenham Hotspur er komið upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á West Ham United. Enski boltinn 20.3.2022 18:35
Man City í undanúrslit eftir stórsigur á Southampton Manchester City vann 4-1 sigur á Southampton í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Man City er þar með komið í undanúrslit ásamt Chelsea og Crystal Palace. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Liverpool eða Nottingham Forest verði síðasta liðið inn í undanúrslit. Enski boltinn 20.3.2022 17:00
Of lítið of seint hjá Brentford gegn Leicester Leicester City vann 2-1 sigur á nýliðum Brentford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20.3.2022 16:15
Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. Enski boltinn 20.3.2022 14:25
Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. Enski boltinn 19.3.2022 19:10
Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. Enski boltinn 19.3.2022 16:30
Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:36
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.3.2022 14:28
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. Enski boltinn 19.3.2022 08:01
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 18.3.2022 22:15
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Enski boltinn 18.3.2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. Enski boltinn 18.3.2022 17:45
Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. Enski boltinn 18.3.2022 06:31
Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 23:01
Tíu leikmenn Everton unnu dramatískan sigur gegn Newcastle Everton vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.3.2022 21:50
Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. Enski boltinn 17.3.2022 16:00
Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Enski boltinn 17.3.2022 13:01
Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. Enski boltinn 17.3.2022 10:31
Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. Enski boltinn 17.3.2022 08:01
Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. Enski boltinn 16.3.2022 22:00
Harry Kane setti nýtt markamet í útisigri á Brighton Tottenham vann 0-2 útisigur á Brighton á Amex vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristian Romero og Harry Kane sáu um mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 16.3.2022 21:30
Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. Enski boltinn 16.3.2022 12:01
De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. Enski boltinn 16.3.2022 10:01
Draumurinn um flóttann ótrúlega dvínar eftir enn eitt tap Derby Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County þurfa að fara að safna stigum á ný ætli þeir sér að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni, en liðið mátti þola 3-1 tap gegn Blackburn Rovers í kvöld. Enski boltinn 15.3.2022 21:57
Ætlunin er að vera eins pirrandi og hægt er Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að liðið ætli sér að vera „eins pirrandi og hægt er“ í baráttu sinni við Manchester City um enska deildarmeistaratitilinn. Enski boltinn 15.3.2022 18:30
Chelsea dregur beiðnina um að leika fyrir luktum dyrum til baka Fyrr í dag bárust fregnir af því að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi biðlað til enska knattspyrnusambandsins um að leikur liðsins gegn Middlesbrough í FA-bikarnum næstkomandi laugardag færi fram fyrir luktum dyrum. Félagið hefur nú dregið þá beiðni til baka. Enski boltinn 15.3.2022 17:45