Enski boltinn Veðbankar loka á veðmál um félagaskipti Kalvin Phillips Sky Bet og Betfair eru hætt að taka við veðmálum um möguleg félagaskipti Kalvin Phillips, leikmann Leeds, til Manchester City. Enski boltinn 18.6.2022 11:00 Krefst þess að Liverpool bjóði Eriksen samning Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, biðlar til félagsins að gera Dananum Christian Eriksen samningstilboð. Enski boltinn 18.6.2022 08:01 Leeds staðfestir komu Marc Roca Spænski miðjumaðurinn Marc Roca hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Leeds United. Roca kemur til félagsins frá Bayern Münich. Enski boltinn 18.6.2022 07:00 Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. Enski boltinn 17.6.2022 19:15 Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. Enski boltinn 17.6.2022 18:00 Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. Enski boltinn 17.6.2022 15:46 Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Enski boltinn 17.6.2022 14:23 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. Enski boltinn 17.6.2022 14:15 Porto samþykkir tilboð Arsenal í Vieira Porto hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð Arsenal í Fabio Vieira, 22 ára miðjumann félagsins. Enski boltinn 17.6.2022 13:31 Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. Enski boltinn 17.6.2022 12:31 Man City mætir West Ham í fyrstu umferð og Liverpool heimsækir Fulham Leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar er klár. Englandsmeistarar Manchester City heimsækja West Ham United í fyrstu umferð á meðan Liverpool heimsækir nýliða Fulham. Enski boltinn 16.6.2022 08:31 Hlutabréf Man Utd aldrei lægri: Eigendurnir greiða sér samt arð Segja má að Manchester United hafi náð því sem virðist vera botninn með frammistöðu sinni innan vallar sem utan á liðnu tímabili. Það er allavega staðreyndin ef horft er á hvers virði félagsins er fjárhagslega. Enski boltinn 15.6.2022 07:02 Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. Enski boltinn 14.6.2022 18:59 Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. Enski boltinn 14.6.2022 17:31 Hinn íslensk-ættaði Tomasson tekur við Blackburn Hinn 45 ára gamli Jon Dahl Tomasson hefur tekið við þjálfun Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Tomasson gerði Malmö FF í Svíþjóð að meisturum tvö ár í röð áður en hann sagði óvænt upp í desember á síðasta ári. Enski boltinn 14.6.2022 15:00 Man. Utd gerði Eriksen tilboð Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. Enski boltinn 14.6.2022 14:40 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. Enski boltinn 14.6.2022 08:30 Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. Enski boltinn 14.6.2022 07:01 Southgate segir að Rashford og Sancho þurfi að sanna sig fyrir HM Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur varað Marcus Rashford og Jadon Sancho, leikmenn Manchester United, við. Þurfa þeir að sýna og sanna sig ætli þeir með enska landsliðinu á HM í Katar undir lok árs. Enski boltinn 13.6.2022 11:31 Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. Enski boltinn 13.6.2022 08:30 Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 13.6.2022 07:10 Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. Enski boltinn 12.6.2022 14:01 Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. Enski boltinn 11.6.2022 11:01 Gylfi Þór ekki lengur leikmaður Everton Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku. Enski boltinn 10.6.2022 14:15 Stefndu á að þrefalda áhorfið en tókst að fjórfalda það á einu ári Áhorf á úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi fjórfaldaðist á tímabilinu sem var að líða. Er deildin gerði nýjan sjónvarpssamning á síðasta ári var stefnt að því að þrefalda áhorf en það virðist ganga framar vonum. Enski boltinn 10.6.2022 14:00 Chelsea fær Evrópumeistara Kadeisha Buchanan hefur skrifað undir þriggja ára samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur frá Frakklands- og Evrópumeisturum Lyon. Enski boltinn 10.6.2022 12:30 Salah og Kerr best | Son ekki í liði ársins Leikmannasamtök Englands, PFA, völdu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, og Sam Kerr, leikmann Chelsea, sem bestu leikmenn tímabilsins 2021/2022 á Englandi. Manchester City átti bestu ungu leikmennina og þá vakti athygli að Son Heung-Min var ekki í liði ársins. Enski boltinn 10.6.2022 10:30 Chelsea búið að sækja fyrsta leikmanninn eftir breytingu á eignarhaldi félagsins Ève Périsset varð fyrsti leikmaðurinn til að semja við Chelsea eftir að salan á félaginu gekk í gegn. Kemur hún á frjálsri sölu frá Bordeaux í Frakklandi. Enski boltinn 9.6.2022 17:01 Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. Enski boltinn 9.6.2022 13:31 Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Enski boltinn 9.6.2022 08:31 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Veðbankar loka á veðmál um félagaskipti Kalvin Phillips Sky Bet og Betfair eru hætt að taka við veðmálum um möguleg félagaskipti Kalvin Phillips, leikmann Leeds, til Manchester City. Enski boltinn 18.6.2022 11:00
Krefst þess að Liverpool bjóði Eriksen samning Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, biðlar til félagsins að gera Dananum Christian Eriksen samningstilboð. Enski boltinn 18.6.2022 08:01
Leeds staðfestir komu Marc Roca Spænski miðjumaðurinn Marc Roca hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Leeds United. Roca kemur til félagsins frá Bayern Münich. Enski boltinn 18.6.2022 07:00
Van Dijk var of hægur fyrir Crystal Palace Fyrrum knattspyrnustjórinn Neil Warnock var nálægt því að semja við Virgil Van Dijk árið 2014, þegar Van Dijk var enn þá leikmaður Celtic. Enski boltinn 17.6.2022 19:15
Tottenham gengur frá kaupum á Bissouma Tottenham hefur staðfest þriðju félagaskipti liðsins það sem af er sumri. Yves Bissouma kemur til liðsins frá Brighton á 35 milljónir punda. Enski boltinn 17.6.2022 18:00
Styrktaraðilinn sem hætti að styrkja Chelsea heldur áfram að styrkja félagið Fjarskiptafyrirtækið Three ætlar sér að halda áfram sem aðalstyrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Three hætti stuðningi sínum tímabundið við félagið eftir að eigur Romans Abramovich, þáverandi eiganda Chelsea, voru frystar. Enski boltinn 17.6.2022 15:46
Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Enski boltinn 17.6.2022 14:23
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. Enski boltinn 17.6.2022 14:15
Porto samþykkir tilboð Arsenal í Vieira Porto hefur samþykkt 34 milljón punda tilboð Arsenal í Fabio Vieira, 22 ára miðjumann félagsins. Enski boltinn 17.6.2022 13:31
Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. Enski boltinn 17.6.2022 12:31
Man City mætir West Ham í fyrstu umferð og Liverpool heimsækir Fulham Leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar er klár. Englandsmeistarar Manchester City heimsækja West Ham United í fyrstu umferð á meðan Liverpool heimsækir nýliða Fulham. Enski boltinn 16.6.2022 08:31
Hlutabréf Man Utd aldrei lægri: Eigendurnir greiða sér samt arð Segja má að Manchester United hafi náð því sem virðist vera botninn með frammistöðu sinni innan vallar sem utan á liðnu tímabili. Það er allavega staðreyndin ef horft er á hvers virði félagsins er fjárhagslega. Enski boltinn 15.6.2022 07:02
Liverpool staðfestir komu Núñez | Gæti orðið sá dýrasti í sögu félagsins Darwin Núñez er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í kvöld. Enski boltinn 14.6.2022 18:59
Tottenham að fá eftirsóttan miðjumann frá Brighton Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samþykkt að greiða Brighton & Hove Albion 30 milljónir punda fyrir miðjumanninn Yves Bissouma. Enski boltinn 14.6.2022 17:31
Hinn íslensk-ættaði Tomasson tekur við Blackburn Hinn 45 ára gamli Jon Dahl Tomasson hefur tekið við þjálfun Blackburn Rovers í ensku B-deildinni. Tomasson gerði Malmö FF í Svíþjóð að meisturum tvö ár í röð áður en hann sagði óvænt upp í desember á síðasta ári. Enski boltinn 14.6.2022 15:00
Man. Utd gerði Eriksen tilboð Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gert Dananum Christian Eriksen tilboð í von um að fá þennan þrítuga miðjumann frítt til félagsins í sumar. Enski boltinn 14.6.2022 14:40
Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. Enski boltinn 14.6.2022 08:30
Engir stórleikir á Englandi í aðdraganda HM Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur ásamt enska knattspyrnusambandinu beðið ensku úrvalsdeildina að stilla ekki upp neinum stórleik í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Katar. Enski boltinn 14.6.2022 07:01
Southgate segir að Rashford og Sancho þurfi að sanna sig fyrir HM Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur varað Marcus Rashford og Jadon Sancho, leikmenn Manchester United, við. Þurfa þeir að sýna og sanna sig ætli þeir með enska landsliðinu á HM í Katar undir lok árs. Enski boltinn 13.6.2022 11:31
Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. Enski boltinn 13.6.2022 08:30
Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. Enski boltinn 13.6.2022 07:10
Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. Enski boltinn 12.6.2022 14:01
Segja að Barcelona hafi hafnað tilboði United í De Jong Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa átt í samtali við Barcelona um möguleg kaup félagsins á miðjumanninum Frenkie de Jong. Enski boltinn 11.6.2022 11:01
Gylfi Þór ekki lengur leikmaður Everton Samningur Gylfa Þórs Sigurðssonar við enska knattspyrnufélagið Everton er runninn út. Hann hefur ekki spilað fyrir liðið síðan á þar síðustu leiktíð en leikmaðurinn var handtekinn síðasta sumar vegna meints brots gegn ólögráða stúlku. Enski boltinn 10.6.2022 14:15
Stefndu á að þrefalda áhorfið en tókst að fjórfalda það á einu ári Áhorf á úrvalsdeild kvenna í fótbolta á Englandi fjórfaldaðist á tímabilinu sem var að líða. Er deildin gerði nýjan sjónvarpssamning á síðasta ári var stefnt að því að þrefalda áhorf en það virðist ganga framar vonum. Enski boltinn 10.6.2022 14:00
Chelsea fær Evrópumeistara Kadeisha Buchanan hefur skrifað undir þriggja ára samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur frá Frakklands- og Evrópumeisturum Lyon. Enski boltinn 10.6.2022 12:30
Salah og Kerr best | Son ekki í liði ársins Leikmannasamtök Englands, PFA, völdu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, og Sam Kerr, leikmann Chelsea, sem bestu leikmenn tímabilsins 2021/2022 á Englandi. Manchester City átti bestu ungu leikmennina og þá vakti athygli að Son Heung-Min var ekki í liði ársins. Enski boltinn 10.6.2022 10:30
Chelsea búið að sækja fyrsta leikmanninn eftir breytingu á eignarhaldi félagsins Ève Périsset varð fyrsti leikmaðurinn til að semja við Chelsea eftir að salan á félaginu gekk í gegn. Kemur hún á frjálsri sölu frá Bordeaux í Frakklandi. Enski boltinn 9.6.2022 17:01
Segja Man Utd búið að bjóða í De Jong Spænski fjölmiðillinn Marca fullyrðir að Manchester United sé búið að bjóða í Frenkie de Jong, hollenskan miðjumann Barcelona. Talið er að tilboðið hljómi upp á 80 milljónir evra ef allar bónusgreiðslur eru teknar með. Enski boltinn 9.6.2022 13:31
Van Gaal varar leikmann Ajax við því að fara til Man Utd Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins og fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur varað Jurrien Timber, leikman Ajax, við því að fara til enska liðsins. Enski boltinn 9.6.2022 08:31