Bíó og sjónvarp Stendur á hátindi ferilsins Bíó og sjónvarp 11.3.2010 00:01 Algjör Sveppi gerð í þrívídd „Við erum með þetta á teikniborðinu núna, þetta gæti verið mjög spennandi,“ segir Bragi Þór Hinriksson leikstjóri og framleiðandi. Framhaldsmyndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið verður að öllum líkindum fyrsta íslenska kvikmyndin sem gerð verður með þrívíddartækni. Fyrsta myndin um Sveppa og ævintýri hans sló eftirminnilega í gegn í sumar en nú á að hugsa hlutina í stærra samhengi. „Þrívíddartæknin hefur gengið í gegnum mikla þróun undanfarin tvö ár og nú er svo komið að hún er orðin yfirstíganleg,“ segir Bragi kokhraustur. Bíó og sjónvarp 6.3.2010 08:00 Klovn á hvíta tjaldið Aðdáendur danska grínparsins Franks Hvam og Caspers Christiansen þurfa ekki að kvíða neinum þurrki. Danskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því að félagarnir séu með stórt verkefni í smíðum. Bíó og sjónvarp 6.3.2010 05:30 Sveppi í sögubækurnar „Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt og miklu meira en ég bjóst við,“ segir Sverrir Þór Sverrisson en alls sáu 8.500 manns fjölskyldumyndina Algjör Sveppi og leitin að Villa sem frumsýnd var á fimmtudaginn. Bíó og sjónvarp 29.9.2009 06:00 Það ferskasta í boði á RIFF Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. "Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Bíó og sjónvarp 15.8.2009 19:00 Íslenskt Væpát í Argentínu „Við munum auglýsa eftir þátttakendum auk þess sem við sérveljum nokkra,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp 15.8.2009 15:00 Kvikmyndagerðarmenn leggja Búðardal undir sig „Ég held að íbúunum sé alveg slétt sama, fullkomlega, það verður allavega engum alíkálfi slátrað þegar maður kemur,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson. Hann er á leiðinni heim til Búðardals þar sem nýjasta kvikmynd hans, Laxdæla Lárusar Bíó og sjónvarp 6.7.2009 06:00 Konur á rauðum sokkum hlaut Einarinn á Skjaldborg Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 2.6.2009 05:00 Táningar og börn hertaka miðasöluna Bandarísk kvikmyndaaðsókn hefur einkennst af einu; börn og unglingar flykkjast í bíó um þessar mundir. Samkvæmt nýjust aðsóknartölum eru það þessir hópar sem kaupa popp og kók í amerískum kvikmyndahúsum og skemmta sér konunglega. Bíó og sjónvarp 23.4.2009 06:00 Víkingr í tökur eftir áramót Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hans stærsta verkefni til þessa ¿ Víkingr ¿ sem kostar að lágmarki 45 milljónir dollara, fer í tökur eftir áramót og er leikmyndavinna þegar hafin. Myndin verður að mestu tekin hér á landi. Bíó og sjónvarp 14.4.2009 03:00 17 myndir á Bíódögum Sautján myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni Bíódagar sem verður haldin í Háskólabíói 17. apríl til 4. maí á vegum Græna ljóssins. Opnunarmyndin verður Me and Bobby í leikstjórn Friðriks Guðmundssonar sem fjallar um samskipti Sæmundar Pálssonar og skáksnillingsins Bobbys Fischer. Bíó og sjónvarp 28.3.2009 06:00 Support sigrar á kvikmyndahátíð "Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. "Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en mMyndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur. Bíó og sjónvarp 9.3.2009 15:30 Willis í löggugríni Bruce Willis og Tracy Morgan úr þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni A Couple of Cops sem verður fyrsta stórmyndin sem Kevin Smith leikstýrir. Bíó og sjónvarp 5.3.2009 06:00 Enn eitt vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur bæst í hóp vöðvabúntanna sem leika í hasarmyndinni The Expendables. Arnold mun leika sjálfan sig, ríkisstjóra Kaliforníu, í litlu hlutverki enda verður hann aðeins á tökustað í einn dag. Aðrir leikarar verða Jet Li, Mickey Rourke, Jason Statham, Do Bíó og sjónvarp 25.2.2009 08:00 Jude Law leikur klæðskipting Sjarmatröllið Jude Law leikur klæðskipting á korseletti í nýjustu mynd sinni sem er eingöngu byggð upp á viðtölum. Myndin sem ber titilinn Rage verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni á sunnudag. Myndin kostaði innan við eina milljón bandaríkjadala, eða 112 milljónir íslenskra króna, í framleiðslu þrátt fyrir að með helstu hlutverk fari Jude Law, Judi Dench, Steve Buscemi og fyrirsætan Lily Cole. Bíó og sjónvarp 8.2.2009 20:47 Gleðigjafar mannfólksins Þrjár hundamyndir verða frumsýndar hérlendis á næstunni og verður gaman að sjá hvort Íslendingar séu jafnspenntir fyrir þessum loðnu ferfætlingum og bandarísku kvikmyndagestirnir voru. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 08:00 Bílstjóri bin Ladens á hvíta tjaldið George Clooney og Adam Sorkin, þekktastur fyrir West Wing-þættina, ætla að gera kvikmynd um hugsanleg réttarhöld yfir bílstjóra Osama bin Laden, Salim Ahmed Hamdan. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00 Tvær með átján tilnefningar The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00 Al Pacino til liðs við Shakespeare Al Pacino hyggst bregða sér í líki Lés konungs, eins af þekktustu persónum Williams Shakespeare. Í þessu sígilda leikriti er sagt frá konungi sem þarf að skipta upp ríkidæmi sínu á milli þriggja dætra sinna. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00 Vinir Sólskins-Kela verða Hollywood-stjörnur Kvikmyndin Sólskinsdrengur er orðinn aðsóknarmesta heimildarmyndin í íslenskri kvikmyndasögu. Hún sló met Jóns Páls Sigmarssonar um helgina og nálgast óðum tólf þúsund gesta-markið. Bíó og sjónvarp 4.2.2009 08:00 Stóra planið til Rotterdam „Þetta er stór hátíð og ég hlakka mikið til,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson en kvikmynd hans, Stóra planið, verður meðal mynda á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Sem þykir mikill heiður. Myndin verður sýnd í svokölluðum spectrum-hluta en Ólafi til halds og trausts verða meðal annars leikarar úr myndinni og framleiðendurnir Stefan Schaefer og Michael Imperioli en sá síðarnefndi lék einmitt glæpaforingjann Alexander í Stóra planinu. Bíó og sjónvarp 20.1.2009 04:30 Slumdog og Button með ellefu tilnefningar Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. Bíó og sjónvarp 16.1.2009 04:15 Tíu myndir á franskri hátíð Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun og stendur til 29. janúar. Sýndar verða tíu myndir, þar á meðal opnunarmyndin Entre les murs sem hlaut Gullpálmann í Cannes síðasta vor. Bíó og sjónvarp 15.1.2009 06:00 Winslet var stjarna kvöldsins Kate Winslet var stjarna 66. Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar en hún fór heim til Bretlands með tvær styttur. Sjónvarpsþátturinn 30 Rock stal senunni í sjónvarpsflokkunum. Bíó og sjónvarp 13.1.2009 05:00 Sveppi gerir bíómynd Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. Bíó og sjónvarp 11.1.2009 09:00 Slumdog Millionaire verðlaunuð Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Bíó og sjónvarp 10.1.2009 06:00 Milljarðamynd Baltasars hugsanlega tekin á Írlandi Raunveruleg hætta er á því að víkingamynd Baltasars Kormáks verði ekki tekin upp hér á landi heldur verði veigamestu tökurnar fluttar til Írlands. Þetta segir Leifur B. Dagfinnsson, samstarfsmaður Baltasars við gerð myndarinnar og framleiðandi hjá True North. Bíó og sjónvarp 10.1.2009 06:00 Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 139 ›
Algjör Sveppi gerð í þrívídd „Við erum með þetta á teikniborðinu núna, þetta gæti verið mjög spennandi,“ segir Bragi Þór Hinriksson leikstjóri og framleiðandi. Framhaldsmyndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið verður að öllum líkindum fyrsta íslenska kvikmyndin sem gerð verður með þrívíddartækni. Fyrsta myndin um Sveppa og ævintýri hans sló eftirminnilega í gegn í sumar en nú á að hugsa hlutina í stærra samhengi. „Þrívíddartæknin hefur gengið í gegnum mikla þróun undanfarin tvö ár og nú er svo komið að hún er orðin yfirstíganleg,“ segir Bragi kokhraustur. Bíó og sjónvarp 6.3.2010 08:00
Klovn á hvíta tjaldið Aðdáendur danska grínparsins Franks Hvam og Caspers Christiansen þurfa ekki að kvíða neinum þurrki. Danskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því að félagarnir séu með stórt verkefni í smíðum. Bíó og sjónvarp 6.3.2010 05:30
Sveppi í sögubækurnar „Þetta er alveg ótrúlega skemmtilegt og miklu meira en ég bjóst við,“ segir Sverrir Þór Sverrisson en alls sáu 8.500 manns fjölskyldumyndina Algjör Sveppi og leitin að Villa sem frumsýnd var á fimmtudaginn. Bíó og sjónvarp 29.9.2009 06:00
Það ferskasta í boði á RIFF Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. "Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Bíó og sjónvarp 15.8.2009 19:00
Íslenskt Væpát í Argentínu „Við munum auglýsa eftir þátttakendum auk þess sem við sérveljum nokkra,“ segir Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Bíó og sjónvarp 15.8.2009 15:00
Kvikmyndagerðarmenn leggja Búðardal undir sig „Ég held að íbúunum sé alveg slétt sama, fullkomlega, það verður allavega engum alíkálfi slátrað þegar maður kemur,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson. Hann er á leiðinni heim til Búðardals þar sem nýjasta kvikmynd hans, Laxdæla Lárusar Bíó og sjónvarp 6.7.2009 06:00
Konur á rauðum sokkum hlaut Einarinn á Skjaldborg Það ríkti góð stemning á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina þar sem hátíð íslenskra heimildarmynda, Skjaldborg, fór fram í þriðja sinn. Bíó og sjónvarp 2.6.2009 05:00
Táningar og börn hertaka miðasöluna Bandarísk kvikmyndaaðsókn hefur einkennst af einu; börn og unglingar flykkjast í bíó um þessar mundir. Samkvæmt nýjust aðsóknartölum eru það þessir hópar sem kaupa popp og kók í amerískum kvikmyndahúsum og skemmta sér konunglega. Bíó og sjónvarp 23.4.2009 06:00
Víkingr í tökur eftir áramót Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er með mörg járn í eldinum en hans stærsta verkefni til þessa ¿ Víkingr ¿ sem kostar að lágmarki 45 milljónir dollara, fer í tökur eftir áramót og er leikmyndavinna þegar hafin. Myndin verður að mestu tekin hér á landi. Bíó og sjónvarp 14.4.2009 03:00
17 myndir á Bíódögum Sautján myndir verða sýndar á kvikmyndahátíðinni Bíódagar sem verður haldin í Háskólabíói 17. apríl til 4. maí á vegum Græna ljóssins. Opnunarmyndin verður Me and Bobby í leikstjórn Friðriks Guðmundssonar sem fjallar um samskipti Sæmundar Pálssonar og skáksnillingsins Bobbys Fischer. Bíó og sjónvarp 28.3.2009 06:00
Support sigrar á kvikmyndahátíð "Myndin fjallar um mann sem liggur fyrir dauðanum á gjörgæslu," svarar Börkur aðspurður um verðlaunamyndina. "Hún er svo stutt að það má eiginlega ekki segja meira frá því en mMyndina má sjá í heild sinni á heimasíðunni minni," segir Börkur. Bíó og sjónvarp 9.3.2009 15:30
Willis í löggugríni Bruce Willis og Tracy Morgan úr þáttunum 30 Rock og Saturday Night Live leika aðalhlutverkin í gamanmyndinni A Couple of Cops sem verður fyrsta stórmyndin sem Kevin Smith leikstýrir. Bíó og sjónvarp 5.3.2009 06:00
Enn eitt vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger hefur bæst í hóp vöðvabúntanna sem leika í hasarmyndinni The Expendables. Arnold mun leika sjálfan sig, ríkisstjóra Kaliforníu, í litlu hlutverki enda verður hann aðeins á tökustað í einn dag. Aðrir leikarar verða Jet Li, Mickey Rourke, Jason Statham, Do Bíó og sjónvarp 25.2.2009 08:00
Jude Law leikur klæðskipting Sjarmatröllið Jude Law leikur klæðskipting á korseletti í nýjustu mynd sinni sem er eingöngu byggð upp á viðtölum. Myndin sem ber titilinn Rage verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni á sunnudag. Myndin kostaði innan við eina milljón bandaríkjadala, eða 112 milljónir íslenskra króna, í framleiðslu þrátt fyrir að með helstu hlutverk fari Jude Law, Judi Dench, Steve Buscemi og fyrirsætan Lily Cole. Bíó og sjónvarp 8.2.2009 20:47
Gleðigjafar mannfólksins Þrjár hundamyndir verða frumsýndar hérlendis á næstunni og verður gaman að sjá hvort Íslendingar séu jafnspenntir fyrir þessum loðnu ferfætlingum og bandarísku kvikmyndagestirnir voru. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 08:00
Bílstjóri bin Ladens á hvíta tjaldið George Clooney og Adam Sorkin, þekktastur fyrir West Wing-þættina, ætla að gera kvikmynd um hugsanleg réttarhöld yfir bílstjóra Osama bin Laden, Salim Ahmed Hamdan. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00
Tvær með átján tilnefningar The Curious Case of Benjamin Button og The Reader státa samanlagt af átján Óskarstilnefningum, þar á meðal sem besta kvikmyndin og besti leikstjórinn. Þær verða báðar frumsýndar á morgun auk gamanmyndarinnar Bride Wars. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00
Al Pacino til liðs við Shakespeare Al Pacino hyggst bregða sér í líki Lés konungs, eins af þekktustu persónum Williams Shakespeare. Í þessu sígilda leikriti er sagt frá konungi sem þarf að skipta upp ríkidæmi sínu á milli þriggja dætra sinna. Bíó og sjónvarp 5.2.2009 06:00
Vinir Sólskins-Kela verða Hollywood-stjörnur Kvikmyndin Sólskinsdrengur er orðinn aðsóknarmesta heimildarmyndin í íslenskri kvikmyndasögu. Hún sló met Jóns Páls Sigmarssonar um helgina og nálgast óðum tólf þúsund gesta-markið. Bíó og sjónvarp 4.2.2009 08:00
Stóra planið til Rotterdam „Þetta er stór hátíð og ég hlakka mikið til,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson en kvikmynd hans, Stóra planið, verður meðal mynda á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam. Sem þykir mikill heiður. Myndin verður sýnd í svokölluðum spectrum-hluta en Ólafi til halds og trausts verða meðal annars leikarar úr myndinni og framleiðendurnir Stefan Schaefer og Michael Imperioli en sá síðarnefndi lék einmitt glæpaforingjann Alexander í Stóra planinu. Bíó og sjónvarp 20.1.2009 04:30
Slumdog og Button með ellefu tilnefningar Kvikmyndirnar Slumdog Millionaire og The Curious Case of Benjamin Button fengu ellefu tilnefningar hvor til Bafta-verðlaunanna sem verða afhent í London 8. febrúar. Bíó og sjónvarp 16.1.2009 04:15
Tíu myndir á franskri hátíð Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun og stendur til 29. janúar. Sýndar verða tíu myndir, þar á meðal opnunarmyndin Entre les murs sem hlaut Gullpálmann í Cannes síðasta vor. Bíó og sjónvarp 15.1.2009 06:00
Winslet var stjarna kvöldsins Kate Winslet var stjarna 66. Golden Globe-verðlaunahátíðarinnar en hún fór heim til Bretlands með tvær styttur. Sjónvarpsþátturinn 30 Rock stal senunni í sjónvarpsflokkunum. Bíó og sjónvarp 13.1.2009 05:00
Sveppi gerir bíómynd Sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson leitar nú að heppilegum tökustöðum fyrir kvikmynd sem hann hyggst gera. Bíó og sjónvarp 11.1.2009 09:00
Slumdog Millionaire verðlaunuð Kvikmyndin Slumdog Millionaire í leikstjórn Dannys Boyle hlaut fimm viðurkenningar á gagnrýnendaverðlaununum í Los Angeles, þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikstjórann. Bíó og sjónvarp 10.1.2009 06:00
Milljarðamynd Baltasars hugsanlega tekin á Írlandi Raunveruleg hætta er á því að víkingamynd Baltasars Kormáks verði ekki tekin upp hér á landi heldur verði veigamestu tökurnar fluttar til Írlands. Þetta segir Leifur B. Dagfinnsson, samstarfsmaður Baltasars við gerð myndarinnar og framleiðandi hjá True North. Bíó og sjónvarp 10.1.2009 06:00
Týnt barn og breskur krimmi Janúar og febrúar-dúettinn er í hugum margra leiðinlegasta tvíeyki ársins. Þetta gildir þó ekki um kvikmyndaáhugafólk enda rekur á fjörurnar margar af bestu kvikmyndum hvers árs á þessu tímabili. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00
Hrifinn af Gomorra Leikstjórinn Martin Scorsese ætlar að halda áfram að styðja við bakið á ítölsku mafíumyndinni Gomorra, sem er byggð á samnefndri bók Roberto Saviano. Scorsese kom ekki að gerð myndarinnar en tekur engu síður þátt í kynningarherferð hennar. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00
Tilbrigði við Rómeó og Júlíu Bók danska rithöfundarins Anne Fortier, Julia, hefur vakið mikla athygli og bandaríski leikstjórinn James Mangold hefur þegar tryggt sér kvikmyndaréttinn. Þetta þykja kannski ekki merkileg tíðindi nema að bók Fortier kemur ekki út fyrr en árið 2010. Bíó og sjónvarp 8.1.2009 06:00