Tælir karlmenn 4. september 2013 19:00 Scarlett Johansson leikur geimveru í næstu kvikmynd sinni, Under the Skin. Nordicphotos/getty Stikla fyrir vísindatryllinn Under the Skin er nú aðgengileg á netinu. Myndin er í leikstjórn Jonathans Glazer og skartar leikkonunni Scarlett Johansson í hlutverki geimveru. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri skáldsögu Michels Faber frá árinu 2000 og segir frá ferðalagi geimverunnar Isserley um Skotland. Veran hefur tekið á sig mynd ungrar konu og tælir puttaferðalanga til lags við sig áður en hún byrlar þeim ólyfjan og sendir þá til heimaplánetu sinnar þar sem þeir eru aldir sem fóður. Skáldsagan var tilnefnd til Whitbread verðlaunanna árið 2000. Með önnur hlutverk í myndinni fara Paul Brannigan, Krystof Hádek og Jessica Mance. Glazer hefur áður leikstýrt kvikmyndunum Sexy Beast frá árinu 2000 og Birth frá árinu 2004. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Stikla fyrir vísindatryllinn Under the Skin er nú aðgengileg á netinu. Myndin er í leikstjórn Jonathans Glazer og skartar leikkonunni Scarlett Johansson í hlutverki geimveru. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri skáldsögu Michels Faber frá árinu 2000 og segir frá ferðalagi geimverunnar Isserley um Skotland. Veran hefur tekið á sig mynd ungrar konu og tælir puttaferðalanga til lags við sig áður en hún byrlar þeim ólyfjan og sendir þá til heimaplánetu sinnar þar sem þeir eru aldir sem fóður. Skáldsagan var tilnefnd til Whitbread verðlaunanna árið 2000. Með önnur hlutverk í myndinni fara Paul Brannigan, Krystof Hádek og Jessica Mance. Glazer hefur áður leikstýrt kvikmyndunum Sexy Beast frá árinu 2000 og Birth frá árinu 2004.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira