Bíó og sjónvarp Stáli snýr aftur Fyrsta sýnishornið úr RoboCop var frumsýnt í gær. Bíó og sjónvarp 6.9.2013 12:25 Tækifæri til að mjólka upplýsingar úr fagmönnunum Árni Ásgeirsson leikstjóri stýrir vinnusmiðju á vegum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Smiðjan er ætluð ungu kvikmyndagerðarfólki. Bíó og sjónvarp 6.9.2013 08:00 Fullir karlmenn og stórstjörnur á hvíta tjaldið Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í þessari viku. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 12:00 Málmhaus sýnd í Suður-Kóreu Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 11:15 Hrafn býður fólki á Óðal feðranna Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 11:00 Vildu ekki stúlku í aðalhlutverkið Kvikmyndin Mortal Instruments: City of Bones verður frumsýnd annað kvöld. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 23:00 Fundu loks Steele og Grey Búið er að ráða í aðalhlutverkin í 50 Shades of Grey. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 21:00 Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 20:00 Tælir karlmenn Scarlett Johansson leikur geimveru í Under the Skin. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 19:00 Djúpið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Alls eru fimm myndir tilnefndar og koma þær frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Bíó og sjónvarp 3.9.2013 10:19 Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. Bíó og sjónvarp 3.9.2013 07:00 Rússneskur vetur í Bæjarbíói Vetrardagskrá Kvikmyndasafns Íslands hefst á morgun. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 14:51 Nýtt veggspjald fyrir Málmhaus Það styttist í nýjustu kvikmynd Ragnars Bragasonar. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 11:52 Djúpið tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Djúpið hefur verið tilnefnd til áhorfendaverðlauna Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 10:05 Auðvitað mætti Fjölnir - þetta er hestamynd Meðfylgjandi myndir voru teknar á forsýningu kvikmyndarinnar Hross í oss í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir. Bíó og sjónvarp 30.8.2013 11:00 Fær ekki aðalhlutverkið í 50 gráum skuggum Fyrirsætan Cara Delevingne mun ekki fara með aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni 50 gráum skuggum sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir E.L. James. Bíó og sjónvarp 29.8.2013 13:00 Hrollvekjur, fjöldamorð og flugvélar Þrjá myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum föstudaginn 30. ágúst. Bíó og sjónvarp 29.8.2013 07:00 Fátækir gegn ríkum Kvikmyndin Elysium var frumsýnd í kvöld. Myndin skartar Matt Damon og Jodie Foster í helstu hlutverkum og er í leikstjórn Neills Blomkamp. Bíó og sjónvarp 28.8.2013 22:00 Augun búin til úr borðtenniskúlum Guðmundur Þór Kárason brúðuhönnuður glæddi lógó RIFF lífi í tilefni tíu ára afmælis hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 28.8.2013 14:30 Tíu staðfestar á RIFF-hátíðina Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Bíó og sjónvarp 27.8.2013 11:00 Bönnuð mynd sýnd í Toronto Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Bíó og sjónvarp 24.8.2013 11:00 Ben Affleck leikur Batman Leikur í nýrri mynd sem sameinar Batman og Súperman. Áttundi í röðinni til að leika ofurhetjuna svartklæddu. Bíó og sjónvarp 23.8.2013 08:57 Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 20:16 Nýtt Nýtt líf í tilefni 30 ára afmælis Ragnar Ísleifur Bragason og Þorsteinn Guðmundsson eru á meðal þeirra sem talsetja Nýtt líf upp á nýtt í tilefni 30 ára frumsýningarafmælis myndarinnar. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 08:00 Hasar, drama og teikningar Myndir við allra hæfi frumsýndar í vikunni í kvikmyndahúsum um land allt. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 06:00 Ótrúleg saga Bling glæpahringsins Kvikmyndin The Bling Ring verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Sofiu Coppola og er byggð á sannsögulegum atburðum. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 22:00 Tískan úr Hungurleikunum Lionsgate hefur hvergi slakað á í kynningarstarfi sínu fyrir kvikmyndina Catching Fire. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 21:00 Íslendingur skrifar fyrir Stallone Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 13:42 Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 10:00 MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Tom Cruise fer fögrum orðum um fegurð landsins. Bíó og sjónvarp 20.8.2013 21:45 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 140 ›
Tækifæri til að mjólka upplýsingar úr fagmönnunum Árni Ásgeirsson leikstjóri stýrir vinnusmiðju á vegum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík. Smiðjan er ætluð ungu kvikmyndagerðarfólki. Bíó og sjónvarp 6.9.2013 08:00
Fullir karlmenn og stórstjörnur á hvíta tjaldið Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar í þessari viku. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 12:00
Málmhaus sýnd í Suður-Kóreu Kvikmyndin Málmhaus hefur fengið inngöngu á eina af virtustu og stærstu kvikmyndahátíðum Asíu, BIFF, eða Busan International Film Festival. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 11:15
Hrafn býður fólki á Óðal feðranna Heimabíó Hrafns Gunnlaugssonar er orðið að föstum lið á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Bíó og sjónvarp 5.9.2013 11:00
Vildu ekki stúlku í aðalhlutverkið Kvikmyndin Mortal Instruments: City of Bones verður frumsýnd annað kvöld. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 23:00
Fundu loks Steele og Grey Búið er að ráða í aðalhlutverkin í 50 Shades of Grey. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 21:00
Kvikmyndastjörnur koma á laugardag Interstellar, ný kvikmynd Hollywoodleikstjórans Christopher Nolan, verður að stórum hluta tekin upp hér á landi. Von er á leikurum og aðstandendum myndarinnar hingað til lands um helgina. Bíó og sjónvarp 4.9.2013 20:00
Djúpið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Alls eru fimm myndir tilnefndar og koma þær frá Íslandi, Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi. Bíó og sjónvarp 3.9.2013 10:19
Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones Kraftajötuninn á að túlka Gregor Clegane. Hafþór staðfesti þetta á Facebooksíðu sinni en hann verður þriðji í röðinni til að túlka tröllið ófrýnilega. Bíó og sjónvarp 3.9.2013 07:00
Rússneskur vetur í Bæjarbíói Vetrardagskrá Kvikmyndasafns Íslands hefst á morgun. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 14:51
Nýtt veggspjald fyrir Málmhaus Það styttist í nýjustu kvikmynd Ragnars Bragasonar. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 11:52
Djúpið tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Djúpið hefur verið tilnefnd til áhorfendaverðlauna Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Bíó og sjónvarp 2.9.2013 10:05
Auðvitað mætti Fjölnir - þetta er hestamynd Meðfylgjandi myndir voru teknar á forsýningu kvikmyndarinnar Hross í oss í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum voru gestir kátir. Bíó og sjónvarp 30.8.2013 11:00
Fær ekki aðalhlutverkið í 50 gráum skuggum Fyrirsætan Cara Delevingne mun ekki fara með aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni 50 gráum skuggum sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir E.L. James. Bíó og sjónvarp 29.8.2013 13:00
Hrollvekjur, fjöldamorð og flugvélar Þrjá myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum föstudaginn 30. ágúst. Bíó og sjónvarp 29.8.2013 07:00
Fátækir gegn ríkum Kvikmyndin Elysium var frumsýnd í kvöld. Myndin skartar Matt Damon og Jodie Foster í helstu hlutverkum og er í leikstjórn Neills Blomkamp. Bíó og sjónvarp 28.8.2013 22:00
Augun búin til úr borðtenniskúlum Guðmundur Þór Kárason brúðuhönnuður glæddi lógó RIFF lífi í tilefni tíu ára afmælis hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 28.8.2013 14:30
Tíu staðfestar á RIFF-hátíðina Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Bíó og sjónvarp 27.8.2013 11:00
Bönnuð mynd sýnd í Toronto Íslensk-suður-afríska kvikmyndin Of Good Report verður sýnd í flokknum The Discovery Programme á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada. Bíó og sjónvarp 24.8.2013 11:00
Ben Affleck leikur Batman Leikur í nýrri mynd sem sameinar Batman og Súperman. Áttundi í röðinni til að leika ofurhetjuna svartklæddu. Bíó og sjónvarp 23.8.2013 08:57
Simon Pegg segir Star Trek-aðdáendum að fara norður og niður Breski leikarinn er ósáttur við vonsvikna Trekkara. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 20:16
Nýtt Nýtt líf í tilefni 30 ára afmælis Ragnar Ísleifur Bragason og Þorsteinn Guðmundsson eru á meðal þeirra sem talsetja Nýtt líf upp á nýtt í tilefni 30 ára frumsýningarafmælis myndarinnar. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 08:00
Hasar, drama og teikningar Myndir við allra hæfi frumsýndar í vikunni í kvikmyndahúsum um land allt. Bíó og sjónvarp 22.8.2013 06:00
Ótrúleg saga Bling glæpahringsins Kvikmyndin The Bling Ring verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Sofiu Coppola og er byggð á sannsögulegum atburðum. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 22:00
Tískan úr Hungurleikunum Lionsgate hefur hvergi slakað á í kynningarstarfi sínu fyrir kvikmyndina Catching Fire. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 21:00
Íslendingur skrifar fyrir Stallone Katrín Benedikt skrifar handrit þriðju kvikmyndarinnar í Expendables-bálknum ásamt eiginmanni sínum. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 13:42
Gagnrýnir græðgi og spillingu á Íslandi Hörður Arnarson hefur gefið út á mynddiski heimildarmynd sína Decoding Iceland. Hún fjallar um Decode-ævintýrið og tímabilið frá komu fyrirtækisins til landsins allt fram að bankahruninu. Bíó og sjónvarp 21.8.2013 10:00
MTV skoðaði tökustaði Oblivion á Íslandi Tom Cruise fer fögrum orðum um fegurð landsins. Bíó og sjónvarp 20.8.2013 21:45