Asískar kvikmyndir eiga betri möguleika 28. nóvember 2013 23:45 Ang Lee AFP/NordicPhotos Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn og leikstjórinn Ang Lee undirbýr nú tökur á nýrri kvikmynd í Filippseyjum, þar sem hann er staddur um þessar mundir. Hann sagði að sjálfstæðir kvikmyndaframleiðendur í Asíu ættu betri möguleika en áður á því að koma myndum sínum í alþjóðlega dreifingu. Ang Lee, sem er fæddur í Taívan, hefur leikstýrt myndum á borð við Brokeback Mountain, Crouching Tiger, Hidden Dragon og Life of Pi. Lee tók þátt í pallborðsumræðum um kvikmyndina Life of Pi í vikunni, þar sem hann sagði að hann væri innblásinn af því að hvernig viðtökur myndin hefði fengið um allan heim. Hann sagði áttatíu og fimm prósent tekjum myndarinnar koma frá öðrum löndum en Bandaríkjunum, sem var eitt sinn leiðandi á markaði. Hann eyddi fjórum árum í gerð myndarinnar, sem kostaði um 130 milljónir dollarar, og hlaut önnur Óskarsverðlaun sín á ferlinum sem besti leikstjórinn.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira