Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman „Við gerðum þetta á frekar óhefðbundinn hátt og vorum bæði mjög ánægð með þá ákvörðun,“ segir tískugyðjan nýgifta Helga Jóhannsdóttir. Helga, sem starfar sem þjónustufulltrúi hjá Snæfellsbæ, giftist ástinni sinni Magnúsi Darra Sigurðssyni skipstjóra í einstaklega fallegu sveitabrúðkaupi. Blaðamaður ræddi við hana um þennan draumadag. Lífið 8.7.2025 07:03 Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Hjónin, Aðalsteinn Kjartansson, aðstoðarritstjóri Heimildarinnar, og Elísabet Erlendsdóttir, mMarkaðs- og vefstjóri Ekrunnar, hafa sett glæsilega íbúð við Langholtsveg á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 7.7.2025 16:35 Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó nýverið litríkt og ljúffengt sumarsalat sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Rétturinn er einfaldur í undirbúningi og tilvalinn á heitum dögum þegar maður langar í eitthvað létt, ferskt og bragðgott. Lífið 7.7.2025 15:02 Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Það var sannkölluð carnival-stemning í hjarta miðborgarinnar síðastliðið fimmtudagskvöld þegar veitingastaðurinn Sushi Social breytti Þingholtsstrætinu í glitrandi sumarveislu með litríkum skreytingum og fjöri langt fram á kvöld. Lífið 7.7.2025 14:06 Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lagið Wind of Change með vesturþýsku rokkhljómsveitinni Scorpions hefur frá útgáfu þess árið 1990 verið talið óður til frelsis og táknrænn hljómur falls járntjaldsins. En sú samsæriskenning hefur sprottið fram á síðari árum að vestrænar leyniþjónustur hafi í raun samið lagið með það að markmiði að fella Sovétríkin. Lífið 7.7.2025 13:02 Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Júlímánuður er genginn í garð og sumarfríin tekin við. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning og njóta lífsins til hins ýtrasta, bæði innanlands og utan. Sólríkar utanlandsferðir, brúðkaup og notalegar samverustundir setja tóninn fyrir þessa dásamlegu sumardaga. Lífið 7.7.2025 10:48 „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Gurrý Torfadóttir einkaþjálfari segist innilega þakklát fyrir þann stað sem hún er á í dag eftir að hafa farið í gegnum mjög erfið ár í kjölfar skilnaðar og fyrirtækjareksturs í Covid. Lífið 7.7.2025 10:07 „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi í dag. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar segir hátíðina einstaka, og engan sem mætir verða svikinn. Lífið 6.7.2025 12:16 Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum „Við erum ekki eitthvað eitt, þetta er alls konar,“ segir hinn 33 ára gamli uppistandari og útvarpsmaður Bolli Bjarnason. Móðir hans Jóna Hrönn Bolladóttir prestur greindist með krabbamein í september 2024 og segir Bolli að hann hafi upplifað breytt ástand innra með sér og tilfinningar sem hann þekkti ekki. Fjölskyldan heldur þó fast í jákvæðni og húmorinn. Lífið 6.7.2025 07:02 Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 6.7.2025 07:01 Julian McMahon látinn Ástralski leikarinn Julian McMahon, sem gerði garðinn frægan í vinsælum þáttaröðum á borð við Nip/Tuck og sem vondi læknirinn Dr Doom í Fantastic four, er látinn 56 ára að aldri. Lífið 5.7.2025 22:29 Var orðið að spurningu um líf og dauða „Mér fannst ég ekki nógu grönn til að vera með átröskun sem lýsir því hvað ég var á vondum stað. Svo fannst mér svo mikil klisja að hafa farið út að vinna sem módel og komið heim með átröskun. En þetta er svo ruglað, ég var fimmtán ára þegar ég fékk að heyra fyrst að ég þyrfti að grenna mig ef ég vildi vinna úti,“ segir fyrirsætan og tölvunarfræðingurinn Liv Benediktsdóttir. Lífið 5.7.2025 07:02 Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 5.7.2025 07:02 Aron Kristinn orðinn pabbi Aron Kristinn Jónasson, söngvari og athafnamaður, og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa eignast dóttur. Lífið 4.7.2025 23:01 Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Stjórn Kítón - kvenna í tónlist, lýsir yfir vonbrigðum vegna skorts á tónlistarkonum á auglýstri dagskrá Kótelettunnar á Selfossi í ár. Tvær konur koma fram á hátíðinni, Bríet og Klara Einars, og 28 karlmenn eða hljómsveitir sem skipaðar eru karlmönnum. Skipuleggjendur segja konurnar fleiri en það og tilraunir hafi verið gerðar til að fá enn fleiri. Lífið 4.7.2025 15:39 Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sumarið kallar á létta og litríka rétti sem kæta bragðlaukana. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér ljúffengu og matarmiklu barbecue kjúklingasalati sem hentar einstaklega vel á heitum sumardegi. Lífið 4.7.2025 15:31 Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Lífið 4.7.2025 14:59 „Þvílíkur fílingur bara“ Halla Vilhjálmsdóttir, leikkona og verðbréfamiðlari, birti í dag mynd af sér ásamt knattspyrnukempunni Eiði Smára Guðjohnsen í hringrásinni á Instagram. Þetta er fyrsta myndin sem Halla birtir opinberlega af þeim saman. Lífið 4.7.2025 13:50 „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Ása Hlín Benediktsdóttir fagnaði útgáfu barnabókar sinnar, Hallormsstaðaskógur – söguljóð fyrri börn, á Egilsstöðum síðustu helgi. Bókin er prentuð í prentsmiðju á Egilsstöðum og fjallar um Lagarfljótsorminn og Hallormsstaðaskóg. Lífið 4.7.2025 13:01 Rósa og Hersir orðin foreldrar Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eignuðust dreng þann 30. júní síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 4.7.2025 12:57 Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Við Fremrastekk í Breiðholti stendur glæsilegt 238 fermetra einbýlishús, reist árið 1968. Húsið var endurskipulagt og endurinnréttað árið 2014 af innanhúsarkitektinum Rut Káradóttur. Ásett verð eignarinnar er 189 milljónir króna. Lífið 4.7.2025 11:13 „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ „Ég hef einstakan sannfæringarkraft – ég get sannfært ótrúlegustu manneskjur um allskonar hluti,“ segir Sigurlaug Dröfn Bjarnardóttir, snyrtivörudrottning og stofnandi Reykjavík Makeup School, kímin þegar hún er spurð hvort hún búi yfir einhverjum leyndum hæfileikum. Lífið 4.7.2025 09:01 Staðfesta sambandsslitin Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og enski leikarinn Orlando Bloom hafa staðfest að sambandi þeirra sé lokið. Þau segjast í sameiginlegri yfirlýsingu ætla að einbeita sér að því að ala saman upp fjögurra ára dóttur sína. Lífið 4.7.2025 07:58 Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Félagarnir Pétur Eyjólfsson og Héðinn Karl Magnússon í Vestmannaeyjum ætla að synda saman laugardaginn 5. júlí í sjónum frá Elliðaey og taka land við veitingastaðinn Tangann í Heimey, í Vestmannaeyjum. Sundið hefst kl 11:00 og mun væntanlega ljúka á milli 13:30 og 14:00. Lífið 3.7.2025 21:03 Michael Madsen er látinn Bandaríski leikarinn Michael Madsen er látinn 67 ára að aldri. Lífið 3.7.2025 17:37 Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. Lífið 3.7.2025 15:54 Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Systkinin Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingkona, og Fannar Ólafsson, fjárfestir og fyrrverandi körfuboltamaður, hafa sett glæsilegt einbýlishús á Siglufirði á sölu. Þau keyptu húsið árið 2021 fyrir 31,8 milljónir króna. Eftir umfangsmiklar endurbætur síðustu tvö ár er það nú auglýst á 90 milljónir króna. Lífið 3.7.2025 13:26 Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Anna Guðný Ingvarsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair og ofurskvísa, hefur fundið ástina í örmum Guðmundar Smára Þorvaldssonar, vörustjóra hjá Adsum og kraftlyftingamanni. Lífið 3.7.2025 10:50 Lykla-Pétur fauk á haf út Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb. Lífið 3.7.2025 07:03 Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs „Þær voru flestar áratugi eldri en ég og með gjörólíkar áskoranir í sínum veikindum Ég var að missa af útskriftarveislum og þurfti að útskýra fyrir glænýjum kærasta að ég væri á leið í lyfjameðferð,“ segir Guðrún Blöndal, eða Gunna eins og hún er oftast kölluð. Gunna greindist með Hodgkin’s eitilfrumukrabbamein snemma árs 2022, þá aðeins 21 árs gömul. Lífið 3.7.2025 07:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman „Við gerðum þetta á frekar óhefðbundinn hátt og vorum bæði mjög ánægð með þá ákvörðun,“ segir tískugyðjan nýgifta Helga Jóhannsdóttir. Helga, sem starfar sem þjónustufulltrúi hjá Snæfellsbæ, giftist ástinni sinni Magnúsi Darra Sigurðssyni skipstjóra í einstaklega fallegu sveitabrúðkaupi. Blaðamaður ræddi við hana um þennan draumadag. Lífið 8.7.2025 07:03
Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Hjónin, Aðalsteinn Kjartansson, aðstoðarritstjóri Heimildarinnar, og Elísabet Erlendsdóttir, mMarkaðs- og vefstjóri Ekrunnar, hafa sett glæsilega íbúð við Langholtsveg á sölu. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 7.7.2025 16:35
Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir hjá Gotterí og gersemar útbjó nýverið litríkt og ljúffengt sumarsalat sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Rétturinn er einfaldur í undirbúningi og tilvalinn á heitum dögum þegar maður langar í eitthvað létt, ferskt og bragðgott. Lífið 7.7.2025 15:02
Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Það var sannkölluð carnival-stemning í hjarta miðborgarinnar síðastliðið fimmtudagskvöld þegar veitingastaðurinn Sushi Social breytti Þingholtsstrætinu í glitrandi sumarveislu með litríkum skreytingum og fjöri langt fram á kvöld. Lífið 7.7.2025 14:06
Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lagið Wind of Change með vesturþýsku rokkhljómsveitinni Scorpions hefur frá útgáfu þess árið 1990 verið talið óður til frelsis og táknrænn hljómur falls járntjaldsins. En sú samsæriskenning hefur sprottið fram á síðari árum að vestrænar leyniþjónustur hafi í raun samið lagið með það að markmiði að fella Sovétríkin. Lífið 7.7.2025 13:02
Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Júlímánuður er genginn í garð og sumarfríin tekin við. Stjörnur landsins eru þar engin undantekning og njóta lífsins til hins ýtrasta, bæði innanlands og utan. Sólríkar utanlandsferðir, brúðkaup og notalegar samverustundir setja tóninn fyrir þessa dásamlegu sumardaga. Lífið 7.7.2025 10:48
„Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Gurrý Torfadóttir einkaþjálfari segist innilega þakklát fyrir þann stað sem hún er á í dag eftir að hafa farið í gegnum mjög erfið ár í kjölfar skilnaðar og fyrirtækjareksturs í Covid. Lífið 7.7.2025 10:07
„Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Tónlistarhátíðin Englar og menn hefst í Strandarkirkju í Selvogi í dag. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar segir hátíðina einstaka, og engan sem mætir verða svikinn. Lífið 6.7.2025 12:16
Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum „Við erum ekki eitthvað eitt, þetta er alls konar,“ segir hinn 33 ára gamli uppistandari og útvarpsmaður Bolli Bjarnason. Móðir hans Jóna Hrönn Bolladóttir prestur greindist með krabbamein í september 2024 og segir Bolli að hann hafi upplifað breytt ástand innra með sér og tilfinningar sem hann þekkti ekki. Fjölskyldan heldur þó fast í jákvæðni og húmorinn. Lífið 6.7.2025 07:02
Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 6.7.2025 07:01
Julian McMahon látinn Ástralski leikarinn Julian McMahon, sem gerði garðinn frægan í vinsælum þáttaröðum á borð við Nip/Tuck og sem vondi læknirinn Dr Doom í Fantastic four, er látinn 56 ára að aldri. Lífið 5.7.2025 22:29
Var orðið að spurningu um líf og dauða „Mér fannst ég ekki nógu grönn til að vera með átröskun sem lýsir því hvað ég var á vondum stað. Svo fannst mér svo mikil klisja að hafa farið út að vinna sem módel og komið heim með átröskun. En þetta er svo ruglað, ég var fimmtán ára þegar ég fékk að heyra fyrst að ég þyrfti að grenna mig ef ég vildi vinna úti,“ segir fyrirsætan og tölvunarfræðingurinn Liv Benediktsdóttir. Lífið 5.7.2025 07:02
Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 5.7.2025 07:02
Aron Kristinn orðinn pabbi Aron Kristinn Jónasson, söngvari og athafnamaður, og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa eignast dóttur. Lífið 4.7.2025 23:01
Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Stjórn Kítón - kvenna í tónlist, lýsir yfir vonbrigðum vegna skorts á tónlistarkonum á auglýstri dagskrá Kótelettunnar á Selfossi í ár. Tvær konur koma fram á hátíðinni, Bríet og Klara Einars, og 28 karlmenn eða hljómsveitir sem skipaðar eru karlmönnum. Skipuleggjendur segja konurnar fleiri en það og tilraunir hafi verið gerðar til að fá enn fleiri. Lífið 4.7.2025 15:39
Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sumarið kallar á létta og litríka rétti sem kæta bragðlaukana. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deilir hér ljúffengu og matarmiklu barbecue kjúklingasalati sem hentar einstaklega vel á heitum sumardegi. Lífið 4.7.2025 15:31
Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Hin 29 ára gamla Sophia Hutchins, umboðsmaður og nán vinkona Caitlyn Jenner, lést í fjórhjólaslysi skammt frá heimili Jenner í Malibu í Kaliforníu síðastliðinn miðvikudag. Ekki liggur fyrir hvar Jenner var stödd þegar slysið átti sér stað. Lífið 4.7.2025 14:59
„Þvílíkur fílingur bara“ Halla Vilhjálmsdóttir, leikkona og verðbréfamiðlari, birti í dag mynd af sér ásamt knattspyrnukempunni Eiði Smára Guðjohnsen í hringrásinni á Instagram. Þetta er fyrsta myndin sem Halla birtir opinberlega af þeim saman. Lífið 4.7.2025 13:50
„Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Ása Hlín Benediktsdóttir fagnaði útgáfu barnabókar sinnar, Hallormsstaðaskógur – söguljóð fyrri börn, á Egilsstöðum síðustu helgi. Bókin er prentuð í prentsmiðju á Egilsstöðum og fjallar um Lagarfljótsorminn og Hallormsstaðaskóg. Lífið 4.7.2025 13:01
Rósa og Hersir orðin foreldrar Hersir Aron Ólafsson, forstöðumaður hjá Símanum og fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar, og Rósa Kristinsdóttir, sérfræðingur í framtaksfjárfestingum hjá Vex, eignuðust dreng þann 30. júní síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. Lífið 4.7.2025 12:57
Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Við Fremrastekk í Breiðholti stendur glæsilegt 238 fermetra einbýlishús, reist árið 1968. Húsið var endurskipulagt og endurinnréttað árið 2014 af innanhúsarkitektinum Rut Káradóttur. Ásett verð eignarinnar er 189 milljónir króna. Lífið 4.7.2025 11:13
„Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ „Ég hef einstakan sannfæringarkraft – ég get sannfært ótrúlegustu manneskjur um allskonar hluti,“ segir Sigurlaug Dröfn Bjarnardóttir, snyrtivörudrottning og stofnandi Reykjavík Makeup School, kímin þegar hún er spurð hvort hún búi yfir einhverjum leyndum hæfileikum. Lífið 4.7.2025 09:01
Staðfesta sambandsslitin Bandaríska poppstjarnan Katy Perry og enski leikarinn Orlando Bloom hafa staðfest að sambandi þeirra sé lokið. Þau segjast í sameiginlegri yfirlýsingu ætla að einbeita sér að því að ala saman upp fjögurra ára dóttur sína. Lífið 4.7.2025 07:58
Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Félagarnir Pétur Eyjólfsson og Héðinn Karl Magnússon í Vestmannaeyjum ætla að synda saman laugardaginn 5. júlí í sjónum frá Elliðaey og taka land við veitingastaðinn Tangann í Heimey, í Vestmannaeyjum. Sundið hefst kl 11:00 og mun væntanlega ljúka á milli 13:30 og 14:00. Lífið 3.7.2025 21:03
Michael Madsen er látinn Bandaríski leikarinn Michael Madsen er látinn 67 ára að aldri. Lífið 3.7.2025 17:37
Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Það ríkti sannkölluð gleðistemning á kvennakvöldi Tilverunnar heilsuseturs á Garðatorgi, þar sem glæsilegur hópur kvenna sameinaðist í nærandi og skemmtilegri kvöldstund. Á dagskránni var einstök blanda af hreyfingu, tónlist, dansi og djúpri slökun sem skapaði fallega heildræna upplifun. Lífið 3.7.2025 15:54
Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Systkinin Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingkona, og Fannar Ólafsson, fjárfestir og fyrrverandi körfuboltamaður, hafa sett glæsilegt einbýlishús á Siglufirði á sölu. Þau keyptu húsið árið 2021 fyrir 31,8 milljónir króna. Eftir umfangsmiklar endurbætur síðustu tvö ár er það nú auglýst á 90 milljónir króna. Lífið 3.7.2025 13:26
Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Anna Guðný Ingvarsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair og ofurskvísa, hefur fundið ástina í örmum Guðmundar Smára Þorvaldssonar, vörustjóra hjá Adsum og kraftlyftingamanni. Lífið 3.7.2025 10:50
Lykla-Pétur fauk á haf út Í október árið 2004 gekk óveður yfir landið og vindhraðinn fór upp í 62 metra á sekúndu. Í óveðrinu braust út eldur í útihúsi á bænum Knerri á Snæfellsnesi sem varð til þess að hlaða og fjárhús brunnu og rúmlega hundrað ær fórust, þar á meðal mörg lömb. Lífið 3.7.2025 07:03
Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs „Þær voru flestar áratugi eldri en ég og með gjörólíkar áskoranir í sínum veikindum Ég var að missa af útskriftarveislum og þurfti að útskýra fyrir glænýjum kærasta að ég væri á leið í lyfjameðferð,“ segir Guðrún Blöndal, eða Gunna eins og hún er oftast kölluð. Gunna greindist með Hodgkin’s eitilfrumukrabbamein snemma árs 2022, þá aðeins 21 árs gömul. Lífið 3.7.2025 07:03