Veiði

Síðasta Opna hús vetrarsins hjá SVFR

Á morgun föstudag er síðasta Opna hús vetrarins hjá SVFR og af því tilefni bjóða Skemmtinefnd SVFR og Kvennadeild alla velkomna í glæsilegan vorfagnað í Rafveituheimilinu.

Veiði

Flott svæði og fallegir urriðar

Eitt af best geymdu leyndarmálum fluguveiðimanna á norðurlandi eru svæðin við Hraun og Syðra Fjall í Laxá í Aðaldal en þau hafa fengið frekar litla kynningu hingað til.

Veiði

Elliðavatn kraumaði í morgun

Það falleg sjón sem blasti við þeim fáu veiðimönnum sem mættu uppá Elliðavatn í morgun því vatnið var stillt og vakir hreinlega út um allt.

Veiði

Hvað er að gerast í ánni Dee?

Miklar áhyggjur eru af ástandinu í ánni Dee sem er ein nafntogaðasta veiðiá Skotlands en veiðin þar á þessu vori er ekki hægt að kalla annað en algjört hrun.

Veiði

Dauðir urriðar á botninum við Vatnskot

Veiðivísir hefur greint frá góðri vorveiði við Þingvallavatn og í því samhengi góðri veiði á urriða sem oft er stór eða allt að 90 sm fiskum en frásögn veiðimanns sem var þar fyrir fáum dögum skyggir aðeins á þessar fréttir.

Veiði

Frábær veiði í Þingvallavatni

Það er óhætt að segja að vorveiðin í Þingvallavatni hafi sjaldan eða aldrei verið jafn lífleg og síðustu daga en urriðinn virðist vera að taka grimmt með hlýnandi veðri.

Veiði

Aukin veiði fjölgar refum

Veiðimenn sem setja út fæði til að lokka til sín tófur gætu hafa orðið þess valdandi að viðkoma stofnsins er sífellt að batna. Fæðið verður til þess að tófur sem hefðu ella drepist nái að lifa af veturinn segir sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun.

Veiði

Samræma veiðina en taka ekki upp net

Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns.

Veiði

75 ára afmælisfagnaður SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur verður 75 ára laugardaginn 17. maí nk. og af því tilefni verður boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta viðburði næstu vikur.

Veiði

Uppkaup neta í Þingvallavatni möguleiki

Verði sannað að urriði í Þingvallavatni sé drepinn í stórum stíl á stöng og í net þarf að taka á því, segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðs-vörður. Jóhannes Sveinbjörnsson, formaður Veiðifélags Þingvallavatns segir netaveiði bænda ábyrga og beinast fyrst og síðast að bleikju í vatninu.

Veiði

Fín veiði í opnun Elliðavatns

Elliðavatn opnaði fyrir veiðimenn í gær á fyrsta degi sumars og nokkur fjöldi veiðimanna var við bakka vatnsins að freista þess að setja í fisk.

Veiði

11 ára 20 punda sjóbirtingur

Arnór Laxfjörð Guðmundsson var við veiðar fyrir nokkru í Staðará og landaði þar sínum stærsta fiski úr ferskvatni sem var 20 punda sjóbirtingur.

Veiði