Veiði

SVFR framlengir í Hítará

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Hítarár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Hítará á árbakkanum laugardaginn 14. júní.

Veiði

20 punda lax úr Norðurá

Norðurá er ekki þekkt fyrir að vera nein stórlaxaá en í morgun kom einn slíkur á land og mældist sá fiskur 20 pund.

Veiði

Laxinn mættur í Ytri Rangá

Ytri Rangá hefur venjulega verið talin ein af þessum ám sem laxinn mætir í þegar líður á júní en nokkrir laxar hafa þegar sýnt sig í ánni.

Veiði

Mikil veiði í Sléttuhlíðarvatni

Sléttuhlíðarvatn er ekki beinlínis í alfaraleið en veiðivonin í vatninu er það góð að það er vel þess virði að taka krók á ferðalaginu og kíkja í vatnið.

Veiði

Góður gangur í Norðurá

Góður gangur hefur verið í Norðurá síðustu tvo daga og það er greinilega mikill stígandi í göngunum eins og venjulega miðað við árstíma.

Veiði

Veiðikeppnin litla

SVFR, Veiðihornið og Veiðikortið efna til Veiðikeppninnar litlu um næstu helgi. Keppnin fer fram í þremur vötnum, í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni dagana 13. -15. júní.

Veiði

Mikil fluga við Laxá í Mývatnssveit

Við settum inn mynd sem Bjarni Höskuldsson leiðsögumaður við Laxá í Laxárdal sendi okkur fyrir skömmu og á henni sést hversu mikið mý hefur verið í dalnum síðustu daga.

Veiði

Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur

Veiðibúðin við Lækinn, hin vel þekkta og rótgróna veiðibúð á Strandgötu 49 í Hafnarfirði, hefur skipt um eigendur. Árni Jónsson hefur, f.h. fyrirtækis síns, keypt verslunina af Bráð ehf. sem séð hefur um rekstur hennar síðastliðin tvö og hálft ár.

Veiði

Laxinn mættur í fleiri ár

Laxinn er mættur í fleiri ár og meðal þeirra laxveiðiáa sem staðfest er að laxar hafi sýnt sig eru meðal annars Miðfjarðará, Víðidalsá, Grímsá og Korpa.

Veiði

Þeir veiða mest sem mæta snemma

Góðar fréttir úr vötnunum í nágrenni Reykjavíkur hafa dregið marga veiðimenn að vötnunum og þegar veðrið er jafn gott og í morgun eru alltaf veiðimenn sem mæta til að taka nokkur köst fyrir vinnu.

Veiði

Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti

Laxveiðitímabilið hófst í morgun með opnun Norðurár og Blöndu og næstu þrjá mánuði eiga innlendir og erlendir veiðimenn eftir að fjölmenna við bakkann þar sem reynt verður að fá silung eða lax til að taka fluguna.

Veiði

Íslenska stórbleikjan ekki útdauð enn

Það hafa margir haldið því fram að gamla Íslenska stórbleikjan sé horfin en reyndar er staðan sú að allnokkrir veiðistaðir á landinu geyma stórbleikjur sem alla dreymir um að veiða.

Veiði

Er sumarflugan 2014 fundin?

Á hverju sumri kemur fram fluga sem verður vinsæl meðal veiðimanna og gjöful eftir því vegna þess að hún verður í kjölfarið notuð mikið í ám um allt land.

Veiði