Sumarhátíð Veiðihornsins um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 31. maí 2014 11:09 Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir. Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Hin árlega Sumarhátíð Veiðihornsins er um helgina og að venju verður mikið í boði fyrir gesti og gangandi m.a. veiðihermir. Meðal þess sem verður í á staðnum eru kynning á nýjungum frá Simms ásamt því að sérfræðingar frá þeim verða í versluninni og bjóða yfirhalningu á Simms vöðlum. Michael Pedersen frá Svendsen Sport í Danmörku kemur í heimsókn og kynnir nýja Savage Gear sit-on-top veiðikayakinn en einnig Scierra veiðivörur. Tilboð verður á veiðibúnaði, veiðibókum og fleiri tengdu veiði um helgina og magnað stórhappdrætti verður líka í gangi en heildarverðmæti vinninga losar hálfa milljón króna. Stærstu vinningar verða Savage Gear sit-on-top kayak, Sage ONE flugustöng, Simms jakki, Redington tvíhenda og fleira. Allir gestir fá ókeypis happdrættismiða. Veiðihermirinn verður gangsettur en þar geta gestir spreytt sig á að þreyta stórlaxa. Opið verður í dag laugardag frá 10 til 16 og á morgun sunnudag frá 12-16. Allir velkomnir.
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði