Fréttir Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Von er á rigningu sunnantil á landinu í dag en skil lægðar sem er alllangt suður í hafi nálgast nú landið. Þurrt verður á norðanverðu landinu fram á kvöld. Veður 11.6.2025 07:25 Tók smá snúning en aftur kominn á svipaðar slóðir Slökkviliðsmenn hafa haldið háhyrningi sem strandaði í Gorvík nærri Korpúlfsstöðum í Grafarvogi í gærkvöldi rökum í nótt með það fyrir augum að halda honum á lífi. Innlent 11.6.2025 06:56 Þriggja daga þjóðarsorg í Austurríki Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Austurríki og mínútuþögn verður um allt landið klukkan tíu að staðartíma í dag í minningu um fórnarlömb skotárásar í framhaldsskóla í borginni Graz í gær. Erlent 11.6.2025 06:51 „Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. Erlent 11.6.2025 06:40 Neitaði að borga fyrir leigubílinn og braut rúðu í lögreglubíl Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann eftir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl. Lögregla var kölluð til og hafði afskipti af manninum þar sem hann hafði neitað að greiða fyrir leigubíl en reikningurinn hljóðaði upp á nokkra tugi þúsunda. Innlent 11.6.2025 06:09 Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. Innlent 11.6.2025 06:01 Háhyrning rak á land í Grafarvogi Háhyrning rak á land nærri golfvellinum Korpu við Korpúlfsstaði í Grafarvogi í kvöld. Innlent 11.6.2025 00:25 Íslendingur í Graz: „Brotna niður við að hugsa um þessa foreldra“ Íslensk kona búsett í Graz segir borgina alla í áfalli eftir atburði dagsins en ellefu eru látnir og tugir særðir eftir skotárás á menntaskóla í borginni í morgun. Sjálf á hún tvö börn sem ganga í aðra menntaskóla í borginni. Hún segir árásina ýfa upp gömul sár en tíu ár eru síðan þrír létust í annarri árás í Graz. Erlent 10.6.2025 23:24 Reisa tuttugu bekki til minningar um Bryndísi Klöru Í dag var afhjúpaður bekkur til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur við Salalaug í Kópavogi. Alls verða tuttugu bekkir reistir í sveitarfélaginu en verkefnið hlaut brautargengi í gegnum samráðsverkefnið „Okkar Kópavogur“. Innlent 10.6.2025 22:31 Tilfinningaþrungin ræða á þingi SÞ: „Stolt, fötluð, og óendanlega þakklát“ „Dömur mínar og herrar. Ég heiti Inga Sæland. Ég er lögblind. Ég hef minna en 10 prósent sjón, hef aldrei ekið bíl eða séð haustlitina. En ég er félags- og húsnæðismálaráðherra - fyrsta manneskjan með fötlun sem gegnir ráðherraembætti á Íslandi.“ Innlent 10.6.2025 22:27 „Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki.“ Innlent 10.6.2025 22:05 Þrjú ár fyrir að svíkja út 156 milljónir og leggja inn á fjölskylduna Berglind Elfarsdóttir fyrrverandi verkefnastjóri hjá Sjúkratryggingum hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að koma því til leiðar að stofnunin greiddi eiginmanni hennar og tveimur sonum alls 156 milljónir króna. Meiri hluti dómsins, eða 33 mánuðir af 36, er skilorðsbundinn til þriggja ára. Innlent 10.6.2025 21:47 Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum í ljósi þess að Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fækka niðurgreiddum aðgerðum einkarekinnar stofu vegna sjúkdómsins. Samtökin skora á Heilbrigðisráðuneytið að endurskoða ákvörðunina og óska eftir auknu samráði í mótun á þjónustu. Innlent 10.6.2025 21:39 Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. Innlent 10.6.2025 19:29 „Fráleitt“ að halda að ríkisstjórnin bakki með veiðigjaldafrumvarpið Atvinnuvegaráðherra sér alls ekki fyrir sér að veiðigjaldafrumvarpið verði á samningaborði þingflokkanna um þinglok og að það væri fráleitt að halda að ríkisstjórnin bakkaði með frumvarp sem hún standi öll á bakvið. Það fari í gegn fyrir sumarfrí. Innlent 10.6.2025 19:21 Fannst látinn í hlíðum Esjunnar Maðurinn sem fannst á Esjunni á fjórða tímanum í dag fannst látinn í hlíðum Kistufells. Innlent 10.6.2025 18:42 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. Innlent 10.6.2025 18:16 „Ert eiginlega hættur að finna lögreglumenn á samfélagsmiðlum“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir hótanir í garð lögreglumanna hafa færst í aukana undanfarin misseri. Hann segir dæmi um að lögreglumenn skrái sig af samfélagsmiðlum og þjóðskrá og fjárfesti í rándýrum öryggiskerfum fyrir heimili sín. Innlent 10.6.2025 18:07 Kona látin eftir stunguárás í Noregi Kona lést eftir að hafa verið stungin úti á götu í morgun í bænum Hønefoss í Noregi. Karlmaður sem grunaður er um verknaðinn hefur verið handtekinn, en lögreglan skaut hann í lærið við handtökuna. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir morð. Erlent 10.6.2025 16:52 Maðurinn á Esjunni er fundinn Maðurinn, sem leitað var að á Esjunni, fannst á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.6.2025 16:49 Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst hefur störf 13. júní næstkomandi. Innlent 10.6.2025 16:13 Eldur í bílskúr á Álftanesi Eldur kom upp í bílskúr á Álftanesi rétt fyrir kl. 16 í dag. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var ræst út en svo virðist sem búið sé að slökkva eldinn. Innlent 10.6.2025 16:09 Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57 Persónuvernd lagði Landlækni en sektin milduð Persónuvernd mátti sekta embætti Landlæknis fyrir öryggisbresti sem vörðuðu tugir þúsunda Íslendinga. Héraðsdómari mildaði þó stjórnvaldssektina úr 12 milljónum í 8 milljónir þar sem Landlæknir þótti samvinnufús við að upplýsa um málið. Innlent 10.6.2025 15:34 Rannsókn banaslyss í Brúará miði vel Rannsókn á banaslysi við Brúará miðar ágætlega að sögn yfirlögregluþjóns. Ferðamaður lést er hún féll í ána á föstudag síðastliðinn. Innlent 10.6.2025 15:33 Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. Erlent 10.6.2025 14:27 Guðrún spyr um há laun æðstu ráðamanna Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins steig í pontu í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir og spurði Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í nýlegar launahækkanir æðstu embættismanna ríkisins, um 5,6 prósent. Innlent 10.6.2025 14:09 Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Erlent 10.6.2025 13:55 Fullyrðing um slaufun verknámsskóla „kolröng“ Barna- og menntamálaráðherra segir hliðrun þrjú hundruð milljóna króna fyrir uppbyggingu fjögurra verknámsskóla fram á næsta ár ekki hafa áhrif á framkvæmdirnar. Annar áfangi framkvæmdanna hefjist í sumar. Forsætisráðherra segir að byggingarnar muni rísa fljótlega. Innlent 10.6.2025 13:52 Rafmagn komið á aftur Rafmagn er komið á alla afhendingarstaði Landsnets eftir að rafmagnslaust var víða á Suðurlandi í um þrjár klukkustundir í dag. Innlent 10.6.2025 13:52 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
Rigning og hvassviðri með suðurströndinni Von er á rigningu sunnantil á landinu í dag en skil lægðar sem er alllangt suður í hafi nálgast nú landið. Þurrt verður á norðanverðu landinu fram á kvöld. Veður 11.6.2025 07:25
Tók smá snúning en aftur kominn á svipaðar slóðir Slökkviliðsmenn hafa haldið háhyrningi sem strandaði í Gorvík nærri Korpúlfsstöðum í Grafarvogi í gærkvöldi rökum í nótt með það fyrir augum að halda honum á lífi. Innlent 11.6.2025 06:56
Þriggja daga þjóðarsorg í Austurríki Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Austurríki og mínútuþögn verður um allt landið klukkan tíu að staðartíma í dag í minningu um fórnarlömb skotárásar í framhaldsskóla í borginni Graz í gær. Erlent 11.6.2025 06:51
„Stundin sem við höfum óttast er runnin upp“ Karen Bass, borgarstjóri Los Angeles í Bandaríkjunum, hefur komið á útgöngubanni í hluta borgarinnar til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Lögregla hefur handtekið fjölda mótmælenda sem hafa ekki virt útgöngubannið. Erlent 11.6.2025 06:40
Neitaði að borga fyrir leigubílinn og braut rúðu í lögreglubíl Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann eftir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl. Lögregla var kölluð til og hafði afskipti af manninum þar sem hann hafði neitað að greiða fyrir leigubíl en reikningurinn hljóðaði upp á nokkra tugi þúsunda. Innlent 11.6.2025 06:09
Hnattræn hlýnun gerði hitabylgjuna í maí hlýrri og mun líklegri en ella Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí var þremur gráðum hlýrri en hún hefði orðið án manngerðrar hlýnunar jarðar. Loftslagsbreytingar gerðu hitabylgjuna einnig fjörutíu prósent líklegri en ella samkvæmt nýrri greiningu alþjóðlegs hóps vísindamanna. Innlent 11.6.2025 06:01
Háhyrning rak á land í Grafarvogi Háhyrning rak á land nærri golfvellinum Korpu við Korpúlfsstaði í Grafarvogi í kvöld. Innlent 11.6.2025 00:25
Íslendingur í Graz: „Brotna niður við að hugsa um þessa foreldra“ Íslensk kona búsett í Graz segir borgina alla í áfalli eftir atburði dagsins en ellefu eru látnir og tugir særðir eftir skotárás á menntaskóla í borginni í morgun. Sjálf á hún tvö börn sem ganga í aðra menntaskóla í borginni. Hún segir árásina ýfa upp gömul sár en tíu ár eru síðan þrír létust í annarri árás í Graz. Erlent 10.6.2025 23:24
Reisa tuttugu bekki til minningar um Bryndísi Klöru Í dag var afhjúpaður bekkur til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur við Salalaug í Kópavogi. Alls verða tuttugu bekkir reistir í sveitarfélaginu en verkefnið hlaut brautargengi í gegnum samráðsverkefnið „Okkar Kópavogur“. Innlent 10.6.2025 22:31
Tilfinningaþrungin ræða á þingi SÞ: „Stolt, fötluð, og óendanlega þakklát“ „Dömur mínar og herrar. Ég heiti Inga Sæland. Ég er lögblind. Ég hef minna en 10 prósent sjón, hef aldrei ekið bíl eða séð haustlitina. En ég er félags- og húsnæðismálaráðherra - fyrsta manneskjan með fötlun sem gegnir ráðherraembætti á Íslandi.“ Innlent 10.6.2025 22:27
„Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki.“ Innlent 10.6.2025 22:05
Þrjú ár fyrir að svíkja út 156 milljónir og leggja inn á fjölskylduna Berglind Elfarsdóttir fyrrverandi verkefnastjóri hjá Sjúkratryggingum hefur verið dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að koma því til leiðar að stofnunin greiddi eiginmanni hennar og tveimur sonum alls 156 milljónir króna. Meiri hluti dómsins, eða 33 mánuðir af 36, er skilorðsbundinn til þriggja ára. Innlent 10.6.2025 21:47
Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum Endósamtökin lýsa yfir þungum áhyggjum í ljósi þess að Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fækka niðurgreiddum aðgerðum einkarekinnar stofu vegna sjúkdómsins. Samtökin skora á Heilbrigðisráðuneytið að endurskoða ákvörðunina og óska eftir auknu samráði í mótun á þjónustu. Innlent 10.6.2025 21:39
Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. Innlent 10.6.2025 19:29
„Fráleitt“ að halda að ríkisstjórnin bakki með veiðigjaldafrumvarpið Atvinnuvegaráðherra sér alls ekki fyrir sér að veiðigjaldafrumvarpið verði á samningaborði þingflokkanna um þinglok og að það væri fráleitt að halda að ríkisstjórnin bakkaði með frumvarp sem hún standi öll á bakvið. Það fari í gegn fyrir sumarfrí. Innlent 10.6.2025 19:21
Fannst látinn í hlíðum Esjunnar Maðurinn sem fannst á Esjunni á fjórða tímanum í dag fannst látinn í hlíðum Kistufells. Innlent 10.6.2025 18:42
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. Innlent 10.6.2025 18:16
„Ert eiginlega hættur að finna lögreglumenn á samfélagsmiðlum“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir hótanir í garð lögreglumanna hafa færst í aukana undanfarin misseri. Hann segir dæmi um að lögreglumenn skrái sig af samfélagsmiðlum og þjóðskrá og fjárfesti í rándýrum öryggiskerfum fyrir heimili sín. Innlent 10.6.2025 18:07
Kona látin eftir stunguárás í Noregi Kona lést eftir að hafa verið stungin úti á götu í morgun í bænum Hønefoss í Noregi. Karlmaður sem grunaður er um verknaðinn hefur verið handtekinn, en lögreglan skaut hann í lærið við handtökuna. Maðurinn hefur verið ákærður fyrir morð. Erlent 10.6.2025 16:52
Maðurinn á Esjunni er fundinn Maðurinn, sem leitað var að á Esjunni, fannst á fjórða tímanum í dag. Innlent 10.6.2025 16:49
Ágúst Ólafur aðstoðar borgarstjóra Ágúst Ólafur Ágústsson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra. Ágúst hefur störf 13. júní næstkomandi. Innlent 10.6.2025 16:13
Eldur í bílskúr á Álftanesi Eldur kom upp í bílskúr á Álftanesi rétt fyrir kl. 16 í dag. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var ræst út en svo virðist sem búið sé að slökkva eldinn. Innlent 10.6.2025 16:09
Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57
Persónuvernd lagði Landlækni en sektin milduð Persónuvernd mátti sekta embætti Landlæknis fyrir öryggisbresti sem vörðuðu tugir þúsunda Íslendinga. Héraðsdómari mildaði þó stjórnvaldssektina úr 12 milljónum í 8 milljónir þar sem Landlæknir þótti samvinnufús við að upplýsa um málið. Innlent 10.6.2025 15:34
Rannsókn banaslyss í Brúará miði vel Rannsókn á banaslysi við Brúará miðar ágætlega að sögn yfirlögregluþjóns. Ferðamaður lést er hún féll í ána á föstudag síðastliðinn. Innlent 10.6.2025 15:33
Þungi færist í árásir Rússa: „Þetta er orðið partur af okkar lífi“ Íslendingur í Kænugarði hefur ekki farið varhluta af auknum þunga árásum Rússa á borgina undanfarna daga. Árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í nótt var ein sú harðasta frá upphafi stríðsins. Hundruð dróna ullu skemmdum í sjö af tíu hverfum borgarinnar, og þá féllu tveir í árásum Rússa í Odessa. Erlent 10.6.2025 14:27
Guðrún spyr um há laun æðstu ráðamanna Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins steig í pontu í dagskrárliðnum Óundirbúnar fyrirspurnir og spurði Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í nýlegar launahækkanir æðstu embættismanna ríkisins, um 5,6 prósent. Innlent 10.6.2025 14:09
Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Erlent 10.6.2025 13:55
Fullyrðing um slaufun verknámsskóla „kolröng“ Barna- og menntamálaráðherra segir hliðrun þrjú hundruð milljóna króna fyrir uppbyggingu fjögurra verknámsskóla fram á næsta ár ekki hafa áhrif á framkvæmdirnar. Annar áfangi framkvæmdanna hefjist í sumar. Forsætisráðherra segir að byggingarnar muni rísa fljótlega. Innlent 10.6.2025 13:52
Rafmagn komið á aftur Rafmagn er komið á alla afhendingarstaði Landsnets eftir að rafmagnslaust var víða á Suðurlandi í um þrjár klukkustundir í dag. Innlent 10.6.2025 13:52