Strákarnir kláruðu riðilinn með fullu húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2017 13:39 Íslenski hópurinn glaðbeittur eftir leikinn í dag. mynd/hsí Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1 Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu unnu sinn riðil í undankeppni HM með fullu húsi. Ísland vann Serbíu með tveggja marka mun, 34-32, í síðasta leik sínum í dag. Íslendingar höfðu áður unnið Litháa og Grikki örugglega.Ísland var komið á HM fyrir leikinn í dag en strákarnir gáfu hvergi eftir og unnu þriðja sigurinn á jafnmörgum dögum. Serbar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleik en þökk sé góðum 4-1 kafla leiddu Íslendingar með tveimur mörkum í hálfleik, 18-16. Ísland náði mest fimm marka forskoti í seinni hálfleik en Serbarnir voru aldrei langt undan og héngu í Íslendingum allt til loka. Á endanum munaði tveimur mörkum á liðunum, 34-32. Elvar Örn Jónsson var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Samherji hans hjá Selfossi, Teitur Örn Einarsson, kom næstur með fimm mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins komust á blað í leiknum í dag. Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem voru kallaðir til Serbíu úr verkefni A-landsliðsins í Danmörku, komu ekkert við sögu í leiknum í dag. HM U-21 árs liða fer fram í Alsír í júlí.Mörk Íslands: Elvar Örn Jónsson 9 Teitur Örn Einarsson 5 Sveinn Jóhannsson 3 Leonharð Þorgeir Harðarson 3 Óðinn Þór Ríkharðsson 3 Kristján Örn Kristjánsson 2 Sturla Magnússon 2 Aron Dagur Pálsson 2 Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Sigtryggur Rúnarsson 2 Hergeir Grímsson 1
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00 Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28 Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Strákarnir þurftu ekkert á Arnari Frey og Ómari Inga að halda | Komnir á HM Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri er komið á HM sem fer fram í Alsír næsta sumar. 7. janúar 2017 21:00
Óðinn skoraði ellefu mörk þegar strákarnir unnu Litháa Íslenska 21 árs landsliðið byrjaði vel undankeppni fyrir HM U-21 landsliða en íslenska liðið vann sjö marka sigur á Litháen, 32-25, þrátt fyrir að leika án tveggja lykilmanna. 6. janúar 2017 16:28
Annar sjö marka sigur hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni HM eftir sigur á Grikkjum í dag, 24-31. 7. janúar 2017 16:30