Bætti met morðingjans Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 09:00 Liam Malone kemur fyrstur í mark. vísir/getty Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira
Liam Malone frá Nýja-Sjálandi sigraði í 200 metra hlaupi aflimaðra í flokki T44 á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó í nótt en hann kom fyrstur í mark og vann gull á 21,06 sekúndum. Malone setti nýtt Ólympíumótsmet en hann bætti met Suður-Afríkumannsins Oscars Pistorius sem var 21,30 sekúndur. Pistorius er dæmdur morðingi í dag en hann afplánar nú sex ára dóm fyrir að myrða Reevu Steenkamp, fyrrverandi kærustu sína. Nýsjálendingurinn var áður búinn að fá silfur á mótinu en hann varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á eftir Bretanum Jonnie Peacock sem varði þar með titilinn sinn. Saga Liam Malone er virkilega skemmtileg og hugljúf en gervilimir spretthlauparans voru keyptir fyrir fé sem samlandar hans söfnuðu fyrir hann. „Ég stæði ekki einu sinni hérna ef ekki væri fyrir þessa fætur. Ég er svo þakklátur öllum sem höfðu trú á mér allt frá byrjun,“ sagði Liam Malone við nýsjálenska fjölmiðla eftir sigurinn.Liam Malone sáttur með gullið.vísir/getty
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Emilie Hesseldal í Grindavík Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Sjá meira