Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Íslendingar í New York á kjördag: Stemning fyrir því í borginni að kona verði loksins forseti Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag. Erlent 8.11.2016 23:01 Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Erlent 8.11.2016 14:22 Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar. Innlent 8.11.2016 19:59 Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. Erlent 8.11.2016 14:16 Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. Erlent 8.11.2016 12:08 Demókratar draga úr væntingum í þingkosningum Repúblikanar munu líklega halda meirihluta sínum á báðum þingum Bandaríkjanna. Erlent 8.11.2016 13:39 Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ Erlent 8.11.2016 13:04 Cumberbatch svæfir Corden með sögunni um kosningarnar 2016 Lífið 8.11.2016 11:08 Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. Erlent 8.11.2016 10:45 Trump-fólkið á Íslandi fer með veggjum Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér. Innlent 8.11.2016 09:56 Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. Erlent 8.11.2016 09:51 „90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. Erlent 8.11.2016 08:35 Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent. Viðskipti erlent 7.11.2016 22:12 Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. Erlent 7.11.2016 21:19 Einnig kosið um kannabis og þingsæti í Bandaríkjunum Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. Erlent 8.11.2016 10:28 Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. Innlent 7.11.2016 23:53 Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. Erlent 7.11.2016 22:59 Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. Innlent 7.11.2016 15:17 Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2016 15:17 Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. Erlent 7.11.2016 13:27 FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. Erlent 7.11.2016 11:55 Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. Erlent 7.11.2016 09:52 Trump bannað að nota Twitter á lokametrunum Nánustu samstarfsmenn Trump eru kampakátir með að hafa náð Twitter af Trump. Erlent 7.11.2016 09:08 Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ Erlent 7.11.2016 08:14 Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. Erlent 6.11.2016 21:00 Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. Erlent 6.11.2016 22:03 Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. Erlent 6.11.2016 18:06 Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. Erlent 6.11.2016 16:03 Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ Erlent 6.11.2016 11:01 Baldur telur Bjarna dreyma um samstarf við Katrínu Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson er með athyglisverða greiningu á stöðu mála við stjórnarmyndun þegar vika er liðin frá kjördegi. Innlent 5.11.2016 20:58 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 69 ›
Íslendingar í New York á kjördag: Stemning fyrir því í borginni að kona verði loksins forseti Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir, aðstoðarmaður Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, og Nanna Elísa Jakobsdóttir, meistaranemi í alþjóðasamskiptum í Columbia-háskóla, eru staddar í New York en Hillary Clinton og Donald Trump halda bæði kosningavökur sínar í borginni í dag. Erlent 8.11.2016 23:01
Upplausn í bandarískum stjórnmálum mun halda áfram óháð úrslitum í kosningunum Allan Rivlin rekur hugveituna Zen Political Research Center, en hann starfaði áður sem ráðgjafi hjá ríkisstjórn Bill Clinton. Erlent 8.11.2016 14:22
Sendiherra Bandaríkjanna klökkur: Fólki hefur blætt fyrir kosningaréttinn svo hann er mér afar kær Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, varð klökkur í samtali við fréttamann um kosningarnar. Innlent 8.11.2016 19:59
Síðustu auglýsingar Clinton og Trump Báðar auglýsingarnar eru um tveggja mínútna langar og voru birtar í sjónvarpi vestanhafs í gærkvöldi. Erlent 8.11.2016 14:16
Tímasetningarnar sem þú þarft að hafa á hreinu fyrir nóttina Fyrstu tölur birtast í kringum miðnætti að íslenskum tíma, endanleg úrslit ættu að liggja fyrir um klukkan fjögur í nótt. Erlent 8.11.2016 12:08
Demókratar draga úr væntingum í þingkosningum Repúblikanar munu líklega halda meirihluta sínum á báðum þingum Bandaríkjanna. Erlent 8.11.2016 13:39
Að kjósa Trump væri eins og að láta Stevie Wonder keyra bíl, að mati Stevie Wonder "Ef það kæmi upp neyðartilvik og þú þyrftir að komast á sjúkrahús með hraði, myndir þú vilja hafa mig við stýrið.“ Erlent 8.11.2016 13:04
Í beinni: Kosningar í Bandaríkjunum Vísir mun greina frá öllu því helsta sem gerist í baráttunni um Hvíta húsið í dag. Erlent 8.11.2016 10:45
Trump-fólkið á Íslandi fer með veggjum Vísi gekk illa að finna yfirlýsta stuðningsmenn Trump á Íslandi. Sem er athyglisvert í sjálfu sér. Innlent 8.11.2016 09:56
Clinton bar sigur úr býtum í Dixville Notch Fékk fjögur atkvæði og Donald Trump fékk tvö. Erlent 8.11.2016 09:51
„90 prósent líkur“ á sigri Clinton Ný könnun Reuters/Ipsos segir stöðuna erfiða fyrir Donald Trump. Erlent 8.11.2016 08:35
Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent. Viðskipti erlent 7.11.2016 22:12
Heimsbyggðin bíður úrslitanna í ofvæni Hillary Clinton hefur enn nokkurt forskot á Donald Trump samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, en það er ekki mikið. Óvissa ríkir um hve mikil áhrif síðasta útspil FBI hefur á úrslitin. Hvernig sem fer þá markar dagurinn tímamót. Erlent 7.11.2016 21:19
Einnig kosið um kannabis og þingsæti í Bandaríkjunum Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum eru ekki einu kosningarnar sem fara fram í Bandaríkjunum í dag. Erlent 8.11.2016 10:28
Sjö atriði sem vert er að fylgjast með á kosninganótt Á morgun ræðst hver verður forseti Bandaríkjanna. Hér eru sjö atriði sem vert er að hafa í huga á meðan fylgst er með niðurstöðunum. Innlent 7.11.2016 23:53
Trump reynir að friða alþjóðasamfélagið á lokametrunum Kosningateymi Donald Trump vinnur nú hörðum höndum við að bæta orðspor hans hjá alþjóðasamfélaginu á lokametrum kosningabaráttunnar. Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun. Erlent 7.11.2016 22:59
Stöð 2 heimsækir Repúblikana: „Bandaríkin verða stórkostleg aftur“ Í kosningamiðstöð Repúblikanaflokksins í Fairfax í Virginíu hafa hundruð sjálfboðaliða tekið þátt í því að fá fólk til að mæta á kjörstað. Innlent 7.11.2016 15:17
Eldveggur Clinton utan um lykilríki leið hennar að sigri Clinton treystir á að svokallaður eldveggur um sex lykilríki muni halda og tryggja að kona verði í fyrsta sinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2016 15:17
Um hvaða ríki liggur leið Trump í Hvíta húsið? Flórida og Norður-Karólína eru lykilríki ætli Trump sér að fá lykla að Hvíta húsinu. Erlent 7.11.2016 13:27
FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Stofnunin sem hefur um árabil haldið sér utan stjórnmála í Bandaríkjunum hefur valdið miklum usla. Erlent 7.11.2016 11:55
Hitti skömmustulega Bandaríkjamenn í DC tveimur dögum fyrir kosningar Una Sighvatsdóttir, fréttamaður Stöðvar 2, er stödd í Washington DC ásamt Sigurjóni Ólafssyni tökumanni en Bandaríkjamenn kjósa sér nýjan forseta á morgun. Erlent 7.11.2016 09:52
Trump bannað að nota Twitter á lokametrunum Nánustu samstarfsmenn Trump eru kampakátir með að hafa náð Twitter af Trump. Erlent 7.11.2016 09:08
Trump neitar að samþykkja niðurstöðu FBI "Það er ekki hægt að skoða 650 þúsund tölvupósta á átta dögum.“ Erlent 7.11.2016 08:14
Clinton lét húshjálpina prenta út leynileg skjöl Bandaríkjamenn kjósa nýjan forseta á morgun. Valið stendur á milli Donalds Trump og Hillary Clinton. Skoðanakannanir benda til lítils forskots Clinton. Forskot hennar hefur minnkað undanfarið vegna tölvupóstahneykslis. Erlent 6.11.2016 21:00
Clinton verður ekki ákærð vegna tölvupóstanna Rannsókn á nýjum sönnunargögnum í tölvupóstamáli Clinton er lokið. Erlent 6.11.2016 22:03
Clinton heldur forskoti sínu samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum Frambjóðandi Demókrata mælist með fjögurra prósenta forskot. Erlent 6.11.2016 18:06
Áhangendur Trumps réðust harkalega á mótmælanda Trump var forðað af sviðinu í Reno í morgun vegna meints byssumanns. Í ljós kom að hann var óvopnaður mótmælandi. Erlent 6.11.2016 16:03
Trump forðað af sviðinu í Reno Öryggisverðir heyrðu einhvern hrópa orðið „byssa.“ Erlent 6.11.2016 11:01
Baldur telur Bjarna dreyma um samstarf við Katrínu Stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson er með athyglisverða greiningu á stöðu mála við stjórnarmyndun þegar vika er liðin frá kjördegi. Innlent 5.11.2016 20:58
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti