HönnunarMars

Fréttamynd

Dagur tvö á HönnunarMars

Dagur tvö er runninn upp á HönnunarMars 2021 og enn fleiri viðburðir og sýningar tilbúnar til að taka á móti áhorfendum. Hér fyrir neðan má sjá allt það sem er á dagskrá fimmtudaginn 20. maí.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“

Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Dagur eitt á HönnunarMars

Fyrsti hátíðardagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og sýningarstaðir flestir tilbúnir að taka úr lás og hleypa viðburðaþyrstum gestum inn að skoða það ferskasta sem íslenskir hönnuðir hafa upp á að bjóða.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tölum um gæði

Nú er hann kominn, boðberi nýsköpunar og frjórrar hugsunar. HönnunarMars er farinn af stað þrettánda árið í röð. Hann er nokkurs konar uppskeruhátíð hinna skapandi greina. Að því tilefni vill stjórn Arkitektafélags Íslands stuðla að aukinni umræðu um gæði í arkitektúr.

Skoðun
Fréttamynd

„Þarft framtak að líta okkur nær“

Miðstöð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi hefur tekið saman lista yfir allar þær verslanir hér á landi sem selja íslenska hönnun. Markmiðið er að einfalda leit að íslenskri hönnunarvöru, hvort sem það er í þeim tilgangi að fegra heimilið, bæta við fataskápinn, versla gjafir eða annað.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Einstakur myndaþáttur Viðars Loga tekinn í ljósaskiptunum

Herferðin „Íslensk flík“ er farin aftur af stað, en verkefnið vakti mikla athygli á HönnunarMars í sumar. Íslensk flík er vitundarvakning Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem íslensk fatahönnunarfyrirtæki bjóða upp á ásamt þeim möguleikum sem felast í greininni.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

HönnunarMars 2021 fer fram í maí

Ákveðið hefur verið að HönnunarMars fari næst fram dagana 19. til 23. maí 2021. HönnunarMars var haldinn í júní í ár vegna heimsfaraldursins við gríðarlega góðar viðtökur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen

Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year.

Lífið
Fréttamynd

Fögnuðu komu nýju línunnar Cheer Up!

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði línu sinni Cheer Up! á HönnunarMars um helgina og var fullt út úr dyrum í versluninni. Hildur hannaði sérstaka djammtoppa úr afgangsefnum sem seldir voru til styrktar UN Women en þeir seldust upp. 

Tíska og hönnun