Stjórnleysi með áherslu á gróða nú að missa sinn mátt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. maí 2021 22:08 Magnea Einarsdóttir og Ragna Fróðadóttir voru gestir í öðrum þætti af DesignTalks talks sem birtast á Vísi á meðan HönnunarMars stendur. DesignTalks talks „Það sem mér finnst svo spennandi við þessa tíma sem eru núna, er að smærri einingar eru algjörlega málið,“ segir Ragna Fróðadóttir textílhönnuður og verkefnastjóri hjá Li Edelkoort Inc. „Þetta stóra, útblásna, fjöldamassa, nánast stjórnleysi með áherslum sem að eru ekki í takt við einhverja jákvæða framtíðarsýn, sem að gengur nánast bara út á gróða og hagnað. Þessi hluti þessa iðnaðar er svolítið að missa sig, hann er svolítið að missa sinn mátt og við erum að sjá að þetta er ekki málið.“ Í öðrum þætti af hlaðvarpinu DesignTalks talks ræddi Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður og stjórnandi þáttarins við Rögnu og Magneu Einarsdóttur fatahönnuð, stofnanda og og eiganda fatamerkisins Magnea. Þær ræddu meðal annars um fatahönnun, textíl og tækni, sjálfbærni og von. Vorum áður sjálfbærari en í dag Magnea segir að hún hafi verið með hugtakið sjálfbærni sem regnhlíf síðan hún byrjaði í námi í fatahönnun og í hennar starfi síðan. „Ég er með mitt eigið fyrirtæki og er að reyna að gera mitt besta í þessum málum og hef líka mikinn áhuga á því að þróa það sem ég geri í þessar áttir.“ Að hennar mati getur íslenskt hönnunarsamfélag lagt ýmislegt á vogarskálarnar í umræðunni um sjálfbærni. „Við með allt okkar fólk og alla okkar færni. Okkar framlag getur verið þetta samtal að setja svolítið fókusinn á það hvernig við gerum hlutina hér. Þó að mitt viðfangsefni hafi verið prjón og ull sem sumum þykir kannski gamaldags, boring, en ég held að einmitt það að taka eitthvað hefðbundið hráefni, aðferðir eða eitthvað svoleiðis og færa það inn í framtíðina. Að horfa svolítið til baka hvernig við vorum einu sinni miklu sjálfbærari en við erum í dag.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Af hönnun, framtíðarrýni, handverki ... og von í spilaranum hér fyrir neðan. Hlaðvarpið DesignTalks talks er framleitt af Studio HönnunarMars og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Tæknimaður er Þorbjörn G. Kolbrúnarson og Halldór Eldjárn samdi stefið. Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Þetta stóra, útblásna, fjöldamassa, nánast stjórnleysi með áherslum sem að eru ekki í takt við einhverja jákvæða framtíðarsýn, sem að gengur nánast bara út á gróða og hagnað. Þessi hluti þessa iðnaðar er svolítið að missa sig, hann er svolítið að missa sinn mátt og við erum að sjá að þetta er ekki málið.“ Í öðrum þætti af hlaðvarpinu DesignTalks talks ræddi Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður og stjórnandi þáttarins við Rögnu og Magneu Einarsdóttur fatahönnuð, stofnanda og og eiganda fatamerkisins Magnea. Þær ræddu meðal annars um fatahönnun, textíl og tækni, sjálfbærni og von. Vorum áður sjálfbærari en í dag Magnea segir að hún hafi verið með hugtakið sjálfbærni sem regnhlíf síðan hún byrjaði í námi í fatahönnun og í hennar starfi síðan. „Ég er með mitt eigið fyrirtæki og er að reyna að gera mitt besta í þessum málum og hef líka mikinn áhuga á því að þróa það sem ég geri í þessar áttir.“ Að hennar mati getur íslenskt hönnunarsamfélag lagt ýmislegt á vogarskálarnar í umræðunni um sjálfbærni. „Við með allt okkar fólk og alla okkar færni. Okkar framlag getur verið þetta samtal að setja svolítið fókusinn á það hvernig við gerum hlutina hér. Þó að mitt viðfangsefni hafi verið prjón og ull sem sumum þykir kannski gamaldags, boring, en ég held að einmitt það að taka eitthvað hefðbundið hráefni, aðferðir eða eitthvað svoleiðis og færa það inn í framtíðina. Að horfa svolítið til baka hvernig við vorum einu sinni miklu sjálfbærari en við erum í dag.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Af hönnun, framtíðarrýni, handverki ... og von í spilaranum hér fyrir neðan. Hlaðvarpið DesignTalks talks er framleitt af Studio HönnunarMars og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Tæknimaður er Þorbjörn G. Kolbrúnarson og Halldór Eldjárn samdi stefið.
Tíska og hönnun HönnunarMars Tengdar fréttir Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00 „Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01
Fjallar um víðtæk áhrif hönnunar, fólkið í faginu og alla ástríðuna Einn lykilviðburðum HönnunarMars, DesignTalks, er ekki á dagskrá annað árið í röð vegna Covid. Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hefur stýrt viðburðunum árlega í Hörpu og í ár verður hún þess í stað með hlaðvarpið DesignTalks talks. 19. maí 2021 21:00
„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“ Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ. 19. maí 2021 15:20