Eldgos og jarðhræringar Fimm öflugustu eldfjöll Íslands að undirbúa gos Fimm af öflugustu eldstöðvum Íslands sýna nú merki þess að vera að undirbúa gos. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir þekkt úr sögunni að gosið geti samtímis úr fleiri en einu eldfjalli. Innlent 28.11.2017 21:40 „Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. Innlent 28.11.2017 14:49 Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. Innlent 27.11.2017 11:44 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. Innlent 22.11.2017 16:38 Óvissustig enn í gildi vegna Öræfajökuls: Talið að jarðhitavirkni stækki sigketilinn Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna jarðhræringa í Öræfajökli en vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag til þess að ræða mælingar og vöktun jökulsins. Innlent 21.11.2017 17:57 Tveir 3,9 stiga jarðskjálftar í Bárðarbungu Tveir jarðskjálftar af stærð 3,9 urðu í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni rétt fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 21.11.2017 14:24 Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. Innlent 21.11.2017 13:19 Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. Innlent 21.11.2017 09:01 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. Innlent 20.11.2017 11:23 Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. Innlent 19.11.2017 19:04 Rýmingaráætlun útfærð með hjálp íbúa við Öræfajökul Í nýlegu hættumati vegna óvissustigsins við jökulinn kemur m.a. fram að aðeins 20 mínútur myndu líða frá því að eldgos næði til yfirborðs á jöklinum og þangað til að flóð væri komið að þjóðvegi 1. Innlent 19.11.2017 16:02 Áfram óvissustig vegna Öræfajökuls: Unnið úr sýnum í dag Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra segir að vel sé fylgst með stöðu mála vegna Öræfajökuls. Innlent 19.11.2017 11:05 Óvissustig almannavarna áfram í gildi vegna Öræfajökuls Stöðufundur var haldinn á Veðurstofu Íslands í kvöld til þess að reyna fá skýrari mynd um hvað sé að gerast í Öræfajökli en í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins. Óvissustig almannavarna verður áfram í gildi á meðan staðan er rannsökuð. Innlent 18.11.2017 22:32 „Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. Innlent 18.11.2017 19:29 Sérfræðingar funda vegna Öræfajökuls í kvöld Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. Innlent 18.11.2017 18:54 Fljúga yfir Öræfajökul til að kanna aðstæður: „Engar vísbendingar um eldgos“ Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum flugu í morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Öræfajökul til þess að kanna aðstæður en nýr ketill hefur myndast í öskju jökulsins síðastliðna viku Innlent 18.11.2017 12:21 Jarðskjálfti við Siglufjörð Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð við Siglufjörð um klukkan eitt í nótt. Innlent 18.11.2017 07:24 Nýr ketill hefur myndast í öskju Öræfajökuls Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Innlent 17.11.2017 21:04 Vísindamenn sendir að Kvíá Enn var töluverð brennisteinslykt úr Kvíá þegar lögreglumenn af Suðurlandi áttu þar leið um í gærkvöldi. Innlent 17.11.2017 07:11 Rannsaka brennisteinslykt við Kvíá Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðing á Veðurstofu Íslands segir að óvenjulegt sé að brennisteinslykt finnist á þessu svæði. Innlent 16.11.2017 18:46 Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 13.11.2017 08:16 Skjálfti af stærð 4,0 í Bárðarbungu Alls fimm skjálftar í grennd við þessa öflugu eldstöð í dag. Innlent 24.10.2017 14:42 Yfir 50 jarðskjálftar í hrinu við Grímsey Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan 6 í morgun skammt norðaustan við Grímsey. Innlent 18.10.2017 08:56 Jörð skalf áfram við Grímsey Tveir skjálftar stærri en 3 mældust við eyjuna í nótt. Innlent 6.10.2017 06:03 21 skjálfti frá miðnætti Bárðarbunga hristist töluvert í nótt. Innlent 7.9.2017 06:27 Hátt í tuttugu skjálftar á einni klukkustund í Bárðarbungu Flestir skjálftarnir munu hafa verið undir tveimur stigum og var einn yfir þremur. Innlent 2.8.2017 12:39 Viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs Kötlugoss hækkað í gult stig Hlaupið náði hámarki í dag, en áfram verður fylgst með svæðinu. Innlent 29.7.2017 21:06 Smáhlaup hafið í Múlakvísl: Erfitt að segja til um framvinduna Straumur hefur aukist í ánni nú í kvöld og lyktin hefur versnað. Innlent 28.7.2017 20:37 Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. Innlent 28.7.2017 19:11 Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. Innlent 27.7.2017 11:32 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 134 ›
Fimm öflugustu eldfjöll Íslands að undirbúa gos Fimm af öflugustu eldstöðvum Íslands sýna nú merki þess að vera að undirbúa gos. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir þekkt úr sögunni að gosið geti samtímis úr fleiri en einu eldfjalli. Innlent 28.11.2017 21:40
„Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. Innlent 28.11.2017 14:49
Boðað til íbúafundar í Öræfum Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi munu vísindamenn fara yfir stöðuna og fulltrúar almannavarna kynna vinnu vegna rýmingaráætlunar. Innlent 27.11.2017 11:44
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. Innlent 22.11.2017 16:38
Óvissustig enn í gildi vegna Öræfajökuls: Talið að jarðhitavirkni stækki sigketilinn Óvissustig almannavarna er enn í gildi vegna jarðhræringa í Öræfajökli en vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag til þess að ræða mælingar og vöktun jökulsins. Innlent 21.11.2017 17:57
Tveir 3,9 stiga jarðskjálftar í Bárðarbungu Tveir jarðskjálftar af stærð 3,9 urðu í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni rétt fyrir klukkan tvö í dag. Innlent 21.11.2017 14:24
Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. Innlent 21.11.2017 13:19
Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. Innlent 21.11.2017 09:01
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. Innlent 20.11.2017 11:23
Treystum á vísindamennina og tæknina til að segja um hvað sé að gerast í jöklinum Vísindamenn Veðurstofunnar og fulltrúar almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra funda vegna Öræfajökuls klukkan níu í kvöld. Innlent 19.11.2017 19:04
Rýmingaráætlun útfærð með hjálp íbúa við Öræfajökul Í nýlegu hættumati vegna óvissustigsins við jökulinn kemur m.a. fram að aðeins 20 mínútur myndu líða frá því að eldgos næði til yfirborðs á jöklinum og þangað til að flóð væri komið að þjóðvegi 1. Innlent 19.11.2017 16:02
Áfram óvissustig vegna Öræfajökuls: Unnið úr sýnum í dag Hjálmar Björgvinsson deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra segir að vel sé fylgst með stöðu mála vegna Öræfajökuls. Innlent 19.11.2017 11:05
Óvissustig almannavarna áfram í gildi vegna Öræfajökuls Stöðufundur var haldinn á Veðurstofu Íslands í kvöld til þess að reyna fá skýrari mynd um hvað sé að gerast í Öræfajökli en í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins. Óvissustig almannavarna verður áfram í gildi á meðan staðan er rannsökuð. Innlent 18.11.2017 22:32
„Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. Innlent 18.11.2017 19:29
Sérfræðingar funda vegna Öræfajökuls í kvöld Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. Innlent 18.11.2017 18:54
Fljúga yfir Öræfajökul til að kanna aðstæður: „Engar vísbendingar um eldgos“ Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum flugu í morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Öræfajökul til þess að kanna aðstæður en nýr ketill hefur myndast í öskju jökulsins síðastliðna viku Innlent 18.11.2017 12:21
Jarðskjálfti við Siglufjörð Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð við Siglufjörð um klukkan eitt í nótt. Innlent 18.11.2017 07:24
Nýr ketill hefur myndast í öskju Öræfajökuls Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Innlent 17.11.2017 21:04
Vísindamenn sendir að Kvíá Enn var töluverð brennisteinslykt úr Kvíá þegar lögreglumenn af Suðurlandi áttu þar leið um í gærkvöldi. Innlent 17.11.2017 07:11
Rannsaka brennisteinslykt við Kvíá Í tilkynningu frá náttúruvársérfræðing á Veðurstofu Íslands segir að óvenjulegt sé að brennisteinslykt finnist á þessu svæði. Innlent 16.11.2017 18:46
Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 13.11.2017 08:16
Skjálfti af stærð 4,0 í Bárðarbungu Alls fimm skjálftar í grennd við þessa öflugu eldstöð í dag. Innlent 24.10.2017 14:42
Yfir 50 jarðskjálftar í hrinu við Grímsey Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan 6 í morgun skammt norðaustan við Grímsey. Innlent 18.10.2017 08:56
Jörð skalf áfram við Grímsey Tveir skjálftar stærri en 3 mældust við eyjuna í nótt. Innlent 6.10.2017 06:03
Hátt í tuttugu skjálftar á einni klukkustund í Bárðarbungu Flestir skjálftarnir munu hafa verið undir tveimur stigum og var einn yfir þremur. Innlent 2.8.2017 12:39
Viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs Kötlugoss hækkað í gult stig Hlaupið náði hámarki í dag, en áfram verður fylgst með svæðinu. Innlent 29.7.2017 21:06
Smáhlaup hafið í Múlakvísl: Erfitt að segja til um framvinduna Straumur hefur aukist í ánni nú í kvöld og lyktin hefur versnað. Innlent 28.7.2017 20:37
Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. Innlent 28.7.2017 19:11
Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. Innlent 27.7.2017 11:32