Borgarstjórn

Fréttamynd

Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Segir börnum mismunað

Tillaga Flokks fólksins um þriðjungs lækkun á verði skólamáltíða var felld á fundi borgarráðs í gær.

Innlent
Fréttamynd

Heimilin njóti ágóðans

Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin ýtir á eftir fé í borgarlínu

Verkefnahópur um útfærslur og fjármögnun borgarlínu skilar af sér fyrir eða eftir helgi. Borgin segir skýrt að ríkið geti ekki staðið við áætlanir í loftslagsmálum án breyttra samgangna

Innlent
Fréttamynd

Mikil óvissa í upphafi með braggann

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að mikil óvissa hafi verið um braggamálið þar sem að um er að ræða minjar. Meira fé var veitt í verkefnið í september fyrir ári síðan en það dugði ekki til.

Innlent
Fréttamynd

Banksy persónuleg gjöf og endaði heima í stofu

Breski listamaðurinn Banksy færði Jóni Gnarr, þáverandi borgarstjóra, mynd að gjöf með því skilyrði að hún yrði á skrifstofu borgarstjóra. Strangar reglur gilda um gjafir til kjörinna fulltrúa. Persónuleg gjöf segir Jón.

Innlent
Fréttamynd

Varaborgarfulltrúi vill ekki starfa undir merkjum Pírata

Rannveig Ernudóttir, varaborgarfulltrúi Pírata í Reykjavík, hefur sent skrifstofu borgarstjórnar erindi þar sem hún óskar eftir því að vera upplýst um stöðu sína gagnvart borginni sem kjörinn fulltrúi, kjósi hún að yfirgefa Pírata. Rannveig segist vilja starfa áfram í þágu borgarbúa, en þó ekki lengur undir merkjum Pírata.

Innlent