Viktoría Hermannsdóttir Meistarakokkur inn við bein Ég hef fyrir löngu áttað mig á því að hæfileikar mínir liggja annars staðar en í matargerð. Í gegnum tíðina hef ég gert margar heiðarlegar tilraunir til þess að reyna að virkja þennan hæfileika en þær enda yfirleitt á einn hátt, með algjörlega óætum mat. Bakþankar 14.10.2015 09:25 Burt með túrskatt og skömm Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Bakþankar 2.10.2015 16:19 Hjálpum þeim Við erum öll manneskjur og lifum saman í einum heimi. Bakþankar 2.9.2015 09:29 Annað tækifæri fyrir alla? Fyrrverandi föngum tekst illa að fóta sig. Samfélagið tekur illa á móti þeim. Bakþankar 19.8.2015 16:43 Dauði hugrakka selkópsins Þetta er sönn saga selkóps úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Saga sem hreyfði við landsmönnum. Bakþankar 4.8.2015 21:32 Látum okkur leiðast Við þurfum að kunna að láta okkur leiðast. Maður missir af miklu að kunna ekki að láta sér leiðast, það er svo gott fyrir sálartetrið.“ Ég er búin að hugsa mikið um þessi orð Maríu Einisdóttur, framkvæmdastjóra geðsviðs Landspítalans, sem hún lét falla í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins í síðustu viku. Bakþankar 23.6.2015 16:33 Að týna besta vini sínum Undanfarin rúmlega fjögur ár hefur lítill brúnn tauapi verið stór hluti af lífi mínu. Apann keypti ég þegar ég var ólétt að dóttur minni fyrir fimm árum og þá gat ég ekki ímyndað mér hvað þessi bangsi yrði stór hluti af lífi okkar. Bakþankar 10.6.2015 12:03 Hættum að henda mat Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu. Bakþankar 27.5.2015 09:29 Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt. Bakþankar 13.5.2015 11:04 Heimskulegur hatursáróður Það er svo sorglegt hvað það er mikið hatur í gangi í samfélaginu. Það er hreint ótrúlegt að árið 2015 sé í alvörunni verið að rökræða um rétt á hinsegin fræðslu í grunnskólum landsins. Ég satt best að segja hélt við værum komin lengra. Bakþankar 28.4.2015 19:37 Sólarmegin í lífinu Það er hreint ótrúlegt að það sé enginn annar en ferðaskrifstofurnar búinn að sjá sóknarfæri í þessu vonda veðri. Bakþankar 14.4.2015 19:10 Skilaboð að handan Í gegnum tíðina hef ég reglulega freistað þess að komast í samband við aðra heima með því að borga miðlum fyrir upplýsingar að handan. Bakþankar 1.4.2015 09:28 Að stíga fram Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi. Bakþankar 3.3.2015 16:52 Ertu með skilríki? Setningin sem ég óttaðist mest af öllu frá 16-20 ára aldurs var: „Ertu með skilríki?“ Öll ráð voru reynd til þess að líta út fyrir að vera eldri og komast inn á skemmtistaði eða geta keypt áfengi í Ríkinu. Alls konar trikk. Bakþankar 17.2.2015 20:53 Að kyssa eða ekki kyssa? Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans. Bakþankar 3.2.2015 19:28 Að elta drauma sína Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína, Bakþankar 20.1.2015 19:38 Gleðilegt nýtt átak Besta hátíð ársins er liðin. Vellystingar jólanna með allri sinni gleði og glans, ljósum og skrauti, hafa siglt sinn veg og nú tekur alvaran við. Jólatrén dauð, jólakökurnar orðnar gamlar og bara vondu molarnir eftir í Macintosh-dollunni. Bakþankar 6.1.2015 16:37 Kærleiksandi röflkórsins Þegar eitthvað bjátar á þá hættir nefnilega röflkórinn að röfla og allir hjálpast að. Fyrir jólin gerist það á hinum ýmsu vígstöðvum. Bakþankar 23.12.2014 20:36 Jól hinna eldföstu móta Jólin þegar ég var átján ára eru mér alltaf sérlega minnisstæð. Ég var nýflutt að heiman ásamt þáverandi kærasta og fannst ég vera orðin fullorðin að mörgu leyti. Bakþankar 9.12.2014 16:39 Perrakarlar í skugga nafnleyndar Ung kona sem ég þekki sendi fyrrverandi kærastanum sínum einu sinni nektarmynd af sér. Saklausa nektarmynd ætlaða honum einum, kærasta sínum til nokkurra ára. Stuttu seinna hættu þau saman og illdeilur voru á milli þeirra. Kærastinn fyrrverandi notaði nektarmyndina gegn henni Bakþankar 27.11.2014 16:35 Bleika baráttan Þegar ég komst að því að ég ætti von á dóttur fyrir tæpum fimm árum var ég strax mjög ákveðin um nokkra hluti. Stúlkan skyldi ekki alin upp í bleikum prinsessuheimi og Hello Kitty kæmi aldrei inn á heimili mitt – ekki í neinni mynd. Bakþankar 11.11.2014 16:57 „Hvað á þá að gera með svona fiska?“ Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir. Bakþankar 29.10.2014 09:14 Snjallsímaleysið Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni). Bakþankar 14.10.2014 16:57 Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir. Bakþankar 30.9.2014 16:37
Meistarakokkur inn við bein Ég hef fyrir löngu áttað mig á því að hæfileikar mínir liggja annars staðar en í matargerð. Í gegnum tíðina hef ég gert margar heiðarlegar tilraunir til þess að reyna að virkja þennan hæfileika en þær enda yfirleitt á einn hátt, með algjörlega óætum mat. Bakþankar 14.10.2015 09:25
Burt með túrskatt og skömm Yfirleitt fagna ég ákaft því hlutskipti mínu í lífinu að hafa fæðst sem kona. Ég viðurkenni að þetta kvenkyns hlutskipti mitt pirraði mig eilítið í vikunni þegar sagt var frá því á RÚV að íslenskar konur borguðu um 230 þúsund í skatt yfir ævina fyrir dömubindi og túrtappa. Bakþankar 2.10.2015 16:19
Annað tækifæri fyrir alla? Fyrrverandi föngum tekst illa að fóta sig. Samfélagið tekur illa á móti þeim. Bakþankar 19.8.2015 16:43
Dauði hugrakka selkópsins Þetta er sönn saga selkóps úr Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík. Saga sem hreyfði við landsmönnum. Bakþankar 4.8.2015 21:32
Látum okkur leiðast Við þurfum að kunna að láta okkur leiðast. Maður missir af miklu að kunna ekki að láta sér leiðast, það er svo gott fyrir sálartetrið.“ Ég er búin að hugsa mikið um þessi orð Maríu Einisdóttur, framkvæmdastjóra geðsviðs Landspítalans, sem hún lét falla í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins í síðustu viku. Bakþankar 23.6.2015 16:33
Að týna besta vini sínum Undanfarin rúmlega fjögur ár hefur lítill brúnn tauapi verið stór hluti af lífi mínu. Apann keypti ég þegar ég var ólétt að dóttur minni fyrir fimm árum og þá gat ég ekki ímyndað mér hvað þessi bangsi yrði stór hluti af lífi okkar. Bakþankar 10.6.2015 12:03
Hættum að henda mat Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu. Bakþankar 27.5.2015 09:29
Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt. Bakþankar 13.5.2015 11:04
Heimskulegur hatursáróður Það er svo sorglegt hvað það er mikið hatur í gangi í samfélaginu. Það er hreint ótrúlegt að árið 2015 sé í alvörunni verið að rökræða um rétt á hinsegin fræðslu í grunnskólum landsins. Ég satt best að segja hélt við værum komin lengra. Bakþankar 28.4.2015 19:37
Sólarmegin í lífinu Það er hreint ótrúlegt að það sé enginn annar en ferðaskrifstofurnar búinn að sjá sóknarfæri í þessu vonda veðri. Bakþankar 14.4.2015 19:10
Skilaboð að handan Í gegnum tíðina hef ég reglulega freistað þess að komast í samband við aðra heima með því að borga miðlum fyrir upplýsingar að handan. Bakþankar 1.4.2015 09:28
Að stíga fram Reglulega koma fram í fjölmiðlum hugrakkir viðmælendur sem stíga fram og segja sína sögu. Það er ekki auðvelt skref að opna sig fyrir framan alþjóð um mál sem fólk hefur í sumum tilfellum þagað um nánast alla ævi. Bakþankar 3.3.2015 16:52
Ertu með skilríki? Setningin sem ég óttaðist mest af öllu frá 16-20 ára aldurs var: „Ertu með skilríki?“ Öll ráð voru reynd til þess að líta út fyrir að vera eldri og komast inn á skemmtistaði eða geta keypt áfengi í Ríkinu. Alls konar trikk. Bakþankar 17.2.2015 20:53
Að kyssa eða ekki kyssa? Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans. Bakþankar 3.2.2015 19:28
Að elta drauma sína Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína, Bakþankar 20.1.2015 19:38
Gleðilegt nýtt átak Besta hátíð ársins er liðin. Vellystingar jólanna með allri sinni gleði og glans, ljósum og skrauti, hafa siglt sinn veg og nú tekur alvaran við. Jólatrén dauð, jólakökurnar orðnar gamlar og bara vondu molarnir eftir í Macintosh-dollunni. Bakþankar 6.1.2015 16:37
Kærleiksandi röflkórsins Þegar eitthvað bjátar á þá hættir nefnilega röflkórinn að röfla og allir hjálpast að. Fyrir jólin gerist það á hinum ýmsu vígstöðvum. Bakþankar 23.12.2014 20:36
Jól hinna eldföstu móta Jólin þegar ég var átján ára eru mér alltaf sérlega minnisstæð. Ég var nýflutt að heiman ásamt þáverandi kærasta og fannst ég vera orðin fullorðin að mörgu leyti. Bakþankar 9.12.2014 16:39
Perrakarlar í skugga nafnleyndar Ung kona sem ég þekki sendi fyrrverandi kærastanum sínum einu sinni nektarmynd af sér. Saklausa nektarmynd ætlaða honum einum, kærasta sínum til nokkurra ára. Stuttu seinna hættu þau saman og illdeilur voru á milli þeirra. Kærastinn fyrrverandi notaði nektarmyndina gegn henni Bakþankar 27.11.2014 16:35
Bleika baráttan Þegar ég komst að því að ég ætti von á dóttur fyrir tæpum fimm árum var ég strax mjög ákveðin um nokkra hluti. Stúlkan skyldi ekki alin upp í bleikum prinsessuheimi og Hello Kitty kæmi aldrei inn á heimili mitt – ekki í neinni mynd. Bakþankar 11.11.2014 16:57
„Hvað á þá að gera með svona fiska?“ Fjögurra ára dóttur mína hefur dreymt um að eignast gæludýr í dágóðan tíma. Helstu óskadýrin voru hundur, köttur, hestur og páfagaukur. Þar sem við búum á fjórðu hæð í fjölbýlishýsi voru þetta ekki beint álitlegir kostir. Bakþankar 29.10.2014 09:14
Snjallsímaleysið Fíni iPhone-snjallsíminn minn bilaði um helgina. Sem er kannski ekki í frásögur færandi þar sem ég fer örugglega að eiga Íslandsmet í bilanatíðni þessara síma (ekki mér að kenna – pottþétt galli í hönnuninni). Bakþankar 14.10.2014 16:57
Sætu stelpurnar eiga ekki að bera kylfur Í vikunni bárust fréttir af því að uppboði á námsmeyjum í Verslunarskóla Íslands hefði verið hætt. Líklega ráku margir upp stór augu líkt og ég við þessar fréttir. Bakþankar 30.9.2014 16:37
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti