Bárðarbunga Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08 Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Um var að ræða bilun í kerfi Nova. Innlent 13.9.2014 16:47 Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41 Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15 Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49 Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. Innlent 12.9.2014 12:16 Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 20:40 Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 12.9.2014 10:28 Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. Innlent 11.9.2014 16:41 Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. Innlent 11.9.2014 20:46 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. Innlent 11.9.2014 12:26 Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 12:16 Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. Innlent 11.9.2014 09:36 Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 varð á suðurbrún Bárðarbungu öskjunnar um miðnætti í nótt. Innlent 11.9.2014 07:17 Mesta öskjusig á Íslandi síðan 1875 Staðan mjög óljós í Bárðarbungu Innlent 10.9.2014 23:59 Sigið er aukið áhyggjuefni Vísindamenn endurskoða nú gögn um skjálftavirkni í nágrenni Bárðarbunguöskjunnar eftir að í ljós hefur komið að umtalsvert sig hefur orðið í öskjunni undanfarna daga. Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Fólk á Reyðarfirði er hvatt til þess að halda sig heima vegna mengunar frá eldstöðinni. Innlent 10.9.2014 17:41 Tveir skjálftar með 14 sekúndna millibili „Það er alveg öruggt að þetta voru tveir jarðskjálftar.“ Innlent 10.9.2014 17:41 Eins og að anda að sér útblæstri úr vörubíl Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Innlent 10.9.2014 16:47 Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. Innlent 10.9.2014 14:58 Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Innlent 10.9.2014 13:53 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Innlent 10.9.2014 11:53 Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. Innlent 10.9.2014 07:26 Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ Innlent 9.9.2014 23:06 Töfrandi fyrirbæri umhverfis eldstöðina Þetta sást einnig koma upp úr Skaftáreldum árið 1783. Innlent 9.9.2014 21:00 Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Innlent 9.9.2014 12:20 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Fjörutíu skjálftar mældust í nótt Virkni á gosstöðvunum sögð svipuð og í gær. Innlent 14.9.2014 09:15
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 19:08
Sigmundur Davíð flaug yfir gosstöðvarnar Markmið flugsins var að kynna fyrir forsætisráðherra starf flugdeildar Landhelgisgæslunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og með hvaða hætti Landhelgisgæslan hefur tekið þátt í þeim viðbúnaði sem staðið hefur yfir síðastliðnar vikur vegna eldgossins og óróans á svæðinu. Innlent 13.9.2014 15:58
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. Innlent 13.9.2014 14:41
Rúmmál hraunsins um 200 milljón rúmmetrar Gangur eldgossins í Holuhrauni er svipaður og síðustu daga og rennur hraun áfram í farveg Jökulsár á Fjöllum. Innlent 13.9.2014 14:34
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. Innlent 13.9.2014 12:15
Tuttugu skjálftar í nótt Um tuttugu jarðskjálftar mældust á eldsumbrotasvæðinu við Bárðarbungu í nótt. Innlent 13.9.2014 09:49
Hætta á sprengingum þegar hraunið rennur í Svartá Áfram er varað við háum styrk brennisteinstvíildis á Austfjörðum vegna eldgosins í Holuhrauni. Innlent 12.9.2014 21:11
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 12.9.2014 22:53
Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. Innlent 12.9.2014 12:16
Stöðug gosvirkni í gígnum Baugi Gosvirknin var nokkuð stöðug í allan gærdag í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 20:40
Skjálfti í Bárðarbungu upp á 4, 7 Yfir 40 skjálftar seinasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. Innlent 12.9.2014 10:28
Fallegar myndir frá gosstöðvunum Egill Aðalsteinsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, tók þessar myndir á gosstöðvunum í vikunni. Innlent 11.9.2014 16:41
Snarpur jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti, 5,2 að stærð, varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar laust fyrir klukkan átta í kvöld. Innlent 11.9.2014 20:46
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. Innlent 11.9.2014 12:26
Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. Innlent 11.9.2014 12:16
Sagan geymir afar öflug þeytigos Sig Bárðarbunguöskjunnar um rúmlega 20 metra á stuttum tíma, og fjöldi stórra jarðskjálfta, veldur jarðvísindamönnum miklum áhyggjum. Það er ekki að ástæðulausu segir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur sem þekkir sögu eldstöðvakerfisins út í hörgul. Innlent 11.9.2014 09:36
Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærðinni 5,3 varð á suðurbrún Bárðarbungu öskjunnar um miðnætti í nótt. Innlent 11.9.2014 07:17
Sigið er aukið áhyggjuefni Vísindamenn endurskoða nú gögn um skjálftavirkni í nágrenni Bárðarbunguöskjunnar eftir að í ljós hefur komið að umtalsvert sig hefur orðið í öskjunni undanfarna daga. Forsætisráðherra hefur skipað viðbragðshóp til að móta viðbrögð við hugsanlegu gosi í Bárðarbungu. Fólk á Reyðarfirði er hvatt til þess að halda sig heima vegna mengunar frá eldstöðinni. Innlent 10.9.2014 17:41
Tveir skjálftar með 14 sekúndna millibili „Það er alveg öruggt að þetta voru tveir jarðskjálftar.“ Innlent 10.9.2014 17:41
Eins og að anda að sér útblæstri úr vörubíl Maður sem hafði samband við Umhverfisstofnun lýsir menguninni á Reyðarfirði í dag á þann veg að hún hafi komið eins og ský yfir staðinn. Innlent 10.9.2014 16:47
Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. Innlent 10.9.2014 14:58
Forsætisráðherra skipar viðbragðshóp vegna Bárðarbungu Hópurinn verður skipaður ráðuneytisstjórum og verður í nánu og reglulegu sambandi við meðal annars Almannavarnir. Innlent 10.9.2014 13:53
Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Innlent 10.9.2014 11:53
Fimmtíu skjálftar í nótt Stærsti skjálftinn varð rétt fyrir klukkan hálfsex við norðanverða Bárðarbungu og var hann um 5.5 stig að stærð. Innlent 10.9.2014 07:26
Gæti orðið stærsta gos í áratugi „Þegar öskjur eru farnar að síga þá verðum við að reikna með þeim möguleika að það gæti komið verulegt gos.“ Innlent 9.9.2014 23:06
Töfrandi fyrirbæri umhverfis eldstöðina Þetta sást einnig koma upp úr Skaftáreldum árið 1783. Innlent 9.9.2014 21:00
Hraunið lengist í farvegi Jökulsár Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni og er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. Innlent 9.9.2014 12:20