Viðvaranir bárust ekki notendum Nova Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 16:47 Vísir/Auðunn Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is. Bárðarbunga Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Almannavarnir sendu farsímanotendum í Fjarðarbyggð smáskilaboð með viðvörun vegna brennisteinsmengunar eftir að gríðar há gildi mældust á svæðinu. Skilaboðin bárust þó ýmist ekki eða seint til viðskiptavina Nova. Framkvæmdastjóri Nova hefur fyrir hönd Nova beðist afsökunar á málinu. Austurfrétt greinir frá. Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur aldrei mælst eins hár hér á landi eins og í gærkvöld, en hæstu gildin voru tæplega 4000 míkrógrömm á rúmmetra. Fólk var því hvatt til að halda sig innandyra en mengunin getur meðal annars valdið ertingu í hálsi og augum. Smáskilaboðin voru send á vegum Almannavarna til allra farsímanotenda á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og Reyðarfirði frá klukkan 23.05-23.15 í gærkvöldi. Farsímanotendur Nova fengu þó ekki skilaboðin en um var að ræða bilun í kerfi Nova. „Þetta er vissulega mál sem við tökum mjög alvarlega og munum gera allt sem við getum til að tryggja öryggi skilaboða sem þessara," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova í samtali við Austurfrétt. Spár gefa til kynna að hár styrkur brennisteinsgass og annarra gosefna gæti orðið á norðanverðum Austfjörðum, Fljótsdal, Héraði, Jökuldal og á Langanesi í dag. Þá eru líkur á að styrkur gæti aukist á norðausturlandi er líða fer á daginn.Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu vegna þeirra miklu mengunar sem stafar af gosinu en í tilkynningunni er fólk með undirliggjandi astma og aðra öndunarfærasjúkdóma hvatt til að hafa öndunarfæralyf ávallt tiltæk. Þá séu börn jafnframt hvött til að halda sig innandyra. Umhverfisstofnun hvetur fólk til að fylgjast með loftgæðum á vefsíðunni ust.is.
Bárðarbunga Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira