ESB-málið

ESB umsókn Íslands er tíu ára í dag
Í dag eru liðin tíu ár síðan Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu.

Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar
Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið.

Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni
Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær.

Trump segir að Harley-Davidson verði skattlagt sem aldrei fyrr
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að ákvörðun mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson að flytja framleiðslu sína fyrir Evrópumarkað frá Bandaríkjunum sé ígildi efnahagslegrar uppgjafar.

Óttast blikur á lofti á hægri vængnum um EES
Formaður Viðreisnar varar við því að sumir innan Sjálfstæðisflokksins vilji gera lítið úr mikilvægi EES-samningsins.

Ályktanir um Evrópumál
Fyrir nokkru birtist grein eftir mig um stöðu Evrópumála. Nú hefur Þröstur Ólafsson hagfræðingur andmælt ályktunum mínum. Reyndar held ég að við Þröstur séum sammála um margt í þessum efnum, en ég dreg aðrar ályktanir en hann um sumt, og að einhverju leyti hef ég gefið honum tilefni til andmæla.

Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni
Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu.

Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar
Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu.

Stærir sig af að hafa beygt Evrópusambandið
Bretar kjósa um aðild að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní. David Cameron segist hafa náð fram öllum helstu kröfum sínum um breytingar á aðildarsamningnum. Úrsögn væri stökk út í myrkrið.

Ein af fjórum ESB-undanþágum undir í tvísýnum kosningum
Danir kjósa í dag um breytingu á ESB-aðild sinni. Flestir stjórnmálaflokkar hvetja til samþykkis en tvísýnt er um úrslit. Við höfnun getur Danmörk þurft að segja sig úr lögreglusamstarfi Evrópuríkja, Europol.

Umboðsmaður Evrópusambandsins segir riftun IPA-samnings ekki standast lög
Umboðsmaður Evrópusambandsins gerir alvarlegar athugasemdir við framferði Framkvæmdastjórnar ESB þegar IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var rift.

Ísland enn í flokki umsóknarríkja á vefsíðu ESB
Ísland talið upp sem umsóknarríki á upplýsingasíðu sambandsins en hefur verið fjarlægt af lista á síðu framkvæmdastjórnarinnar.

Stjórnarandstaðan ósátt við frestun ESB umræðu
Forseti Alþingis hefur sett þingsályktun formanna stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB á dagskrá strax eftir páska.

Bjarni Benediktsson: „Meirihlutinn ræður“
Tekist á um vinnubrögð ríkisstjórnarinnar á Alþingi.

Hiti í þingmönnum: Alþingi í beinni
Gagnrýna ríkisstjórnina harðlega.

Von á fjörugum umræðum á Alþingi
Þingið kemur saman í fyrsta sinn síðan viðræðum við ESB var slitið.

Þriðju mótmælin boðuð
Fimmtán hundruð hafa boðað komu sína á Austurvöll í dag.

Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar
Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd.

Mótmælendur hópast á Austurvöll
Yfir sjö þúsund manns eru samankomin fyrir utan Alþingishúsið.

Til skoðunar að leggja fram vantrauststillögu
Utanríkisráðherra kallaður fyrir utanríkisnefnd.

Utanríkismálum útvistað til leikskóla segir Þorsteinn Pálsson
Fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknarflokksins lýsir vonbrigðum með stefnu flokksins í utanríkismálum. Þorsteinn Pálsson segir engu líkara en utanríkismálum hafi verið útvistað til leikskóla.

Mótmælt á Austurvelli: Fimm þúsund hafa boðað komu sína
Ætla að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um slit á viðræðum við Evrópusambandið.

Utanríkisráðherra segir aðildarferlinu að ESB lokið
Utanríkisráðherra talar um valdarán þegar bréf stjórnarandstöðunnar til Evrópusambandsins ber á góma. Segir nýja ríkisstjórn þurfa umboð Alþingis til nýrrar aðildarumsóknar.

Stjórnarandstaðan sendi Evrópusambandinu bréf
Segja ákvörðun ríkisstjórnarinnar ekki í samræmi við ákvarðanir þingsins.

Þingflokksformenn funda vegna viðræðuslita
Funda með forseta Alþingis.

Fylgjendum aðildar að ESB fjölgar
Meirihluti landsmanna á móti því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka.

Fjallað um öll umsóknarríkin nema Ísland
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag stöðu aðildarviðræðna við þau ríki sem sótt hafa um aðild að sambandinu.

Litlar líkur á að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á kjörtímabilinu
Utanríkisráðherra hefur ekki ákveðið hvort hann leggi fram á ný þingsályktunartillögu um slit á viðræðunum við ESB.

Framhaldið er í höndum Íslands
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) er reiðubúin að hefja aftur aðildarviðræður við Ísland, kjósi Íslendingar að gera það. Þetta kemur fram í svari sendiráðs ESB við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Trúarleiðtogar vantrúaðir á kristilegt framboð
Ný stjórnmálasamtök sem hafna hjúskaparvígslu samkynhneigðra og vilja banna fóstureyðingar vekja hörð viðbrögð.