Jólafréttir Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Áttunda árið í röð munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18. Innlent 23.12.2014 13:23 Hvar eru jólin? Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.) Lífið 23.12.2014 19:48 Hlakkar til jólafriðarins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni. Jól 23.12.2014 14:22 Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 24.12.2014 09:48 Með hjarta úr gulli:15 ára stelpa á Selfossi gaf 100 jólagjafir Rósa Signý Ólafsdóttir, grunnskólanemandi á Selfossi, kom eldri borgurum heldur betur á óvart á aðventunni. Innlent 23.12.2014 18:29 Herbert Guðmundsson notar Season All á jólaöndina Söngvarinn góðkunni deilir leyniuppskrift af jólaöndinni og sækir innblástur til litlu stúlkunnar með eldspýturnar. Lífið 23.12.2014 13:49 Svona lítur alvöru jólaþorp út Sextíu prósent af jólaskrauti heimsins er framleitt í einni og sömu borginni í Kína. Erlent 23.12.2014 13:31 Aftansöngur í Grafarvogskirkju í beinni á Stöð 2 og Vísi Landsmenn hafa tekið þessari útsendingu fagnandi undanfarin ár enda alltaf jafn hátíðleg. Innlent 23.12.2014 11:36 Jólatónleikar Fíladelfíunnar á Stöð 2 og Vísi Um er að ræða einstaklega hátíðlega tónleikar sem eru orðnir hluti af jólahaldi svo margra. Innlent 23.12.2014 11:33 Nýr bóksölulisti: Lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu Vísir birtir nú síðasta bóksölulistann fyrir jól og eru línur farnar að skýrast. Innlent 23.12.2014 10:42 Jólaverslun veldur kaupmönnum vonbrigðum Spáð hafði verið fjögurra til fimm prósenta aukningu á milli ára en allt bendir til þess að jólaverslun standi í stað. Innlent 23.12.2014 10:36 Ísbjörn gæddi sér á jólagóðgæti Ísbirnir og simpansar í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi fengu snemmbúnar jólagjafir frá dýrahirðum garðsins í gær. Erlent 22.12.2014 22:00 Það á enginn að þurfa vera einn á aðfangadagskvöld Fjölmargir mæta í hátíðarkvöldverð Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld en meirihluti hópsins er einstæðingar og heimilislaust fólk. Í Konukoti verður opnunartími lengdur yfir hátíðarnar en ekki í Gistiskýlinu. Innlent 22.12.2014 22:00 Hildur Líf stöðvaði vopnað rán með hlýju og kærleika 21 árs gömul kona ógnaði starfsfólki Make Up Gallery á Glerártorgi í gær með hnífi og seildist eftir peningum í versluninni. Hildur Líf sýndi fádæma yfirvegun að mati verslunarstjóra og róaði konuna niður. Innlent 22.12.2014 21:59 Á leið á Suðurpólinn um hátíðarnar Íslendingur er leiðangursstjóri í tveggja mánaða göngu á Suðurpólinn. Slæmt skyggni og háar snjóöldur hafa hægt á ferðinni. Nýsjálenskt fyrirtæki leitaði eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna vegna reynslu þeirra af leiðöngrum. Innlent 22.12.2014 21:59 Skreytir til að gleðja Fallega skreytt hús við Laugardal hefur vakið mikla athygli og dæmi eru um að rútur séu farnar að stöðva þar með farþega. Innlent 22.12.2014 18:14 Dæmi um að afgreiðslufólk sé slegið utan undir í jólaösinni „Orðbragðið sem við þurfum að sitja undir er ólíðandi. Maður verður stundum ógeðslega reiður þegar maður verður fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfað við afgreiðslu í hálfan áratug. Innlent 22.12.2014 17:28 Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar þar stórt hlutverk. Innlent 22.12.2014 15:31 Þorláksmessa í miðborginni Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir þrír halda tónleika og jólavættirnar á sínum stað. Innlent 22.12.2014 13:34 Jóhann Páll forviða vegna velgengni Ófeigs Útgefandinn man ekki annað eins en bók Ófeigs Sigurðssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verður prentuð í 11 þúsund eintökum. Innlent 22.12.2014 13:06 Þjónusta Vegagerðarinnar um jólin Stefnt er að því að leiðir með sjö daga þjónustu verði almennt færar upp úr klukkan tíu á hátíðardögum. Innlent 22.12.2014 09:42 Hamborgarhryggurinn enn langvinsælastur Um helmingur landsmanna ætlar að borða hamborgarhrygg í aðalrétt á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Aðrir algengir aðalréttir eru lambakjöt, rjúpur og kalkúnn. Innlent 21.12.2014 21:16 Jólatíð Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember. Skoðun 21.12.2014 21:30 Um þessar mundir Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. Fastir pennar 21.12.2014 21:30 Jólahús Snæfellsbæjar Það var margt um manninn í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag en að venju var lesin jólasaga fyrir börnin. Innlent 21.12.2014 22:48 Set litla húsið hans Jesú út í gluggakistu Eva Alice Devaney, sjö ára, er búin að föndra jólakort, fara á jólaball og baka heilmikið af piparkökum með afa, ömmu og gervifrænku sinni. Lífið 19.12.2014 18:42 Bar það til um þessar mundir? Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður. Lífið 19.12.2014 16:18 Jólalegt í miðbænum Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla. Innlent 20.12.2014 18:51 Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð. Innlent 20.12.2014 10:20 Jólalögin í ræktina Jólalisti Heilsuvísis á Spotify. Heilsuvísir 18.12.2014 16:22 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 24 ›
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Áttunda árið í röð munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18. Innlent 23.12.2014 13:23
Hvar eru jólin? Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.) Lífið 23.12.2014 19:48
Hlakkar til jólafriðarins Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni. Jól 23.12.2014 14:22
Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 24.12.2014 09:48
Með hjarta úr gulli:15 ára stelpa á Selfossi gaf 100 jólagjafir Rósa Signý Ólafsdóttir, grunnskólanemandi á Selfossi, kom eldri borgurum heldur betur á óvart á aðventunni. Innlent 23.12.2014 18:29
Herbert Guðmundsson notar Season All á jólaöndina Söngvarinn góðkunni deilir leyniuppskrift af jólaöndinni og sækir innblástur til litlu stúlkunnar með eldspýturnar. Lífið 23.12.2014 13:49
Svona lítur alvöru jólaþorp út Sextíu prósent af jólaskrauti heimsins er framleitt í einni og sömu borginni í Kína. Erlent 23.12.2014 13:31
Aftansöngur í Grafarvogskirkju í beinni á Stöð 2 og Vísi Landsmenn hafa tekið þessari útsendingu fagnandi undanfarin ár enda alltaf jafn hátíðleg. Innlent 23.12.2014 11:36
Jólatónleikar Fíladelfíunnar á Stöð 2 og Vísi Um er að ræða einstaklega hátíðlega tónleikar sem eru orðnir hluti af jólahaldi svo margra. Innlent 23.12.2014 11:33
Nýr bóksölulisti: Lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu Vísir birtir nú síðasta bóksölulistann fyrir jól og eru línur farnar að skýrast. Innlent 23.12.2014 10:42
Jólaverslun veldur kaupmönnum vonbrigðum Spáð hafði verið fjögurra til fimm prósenta aukningu á milli ára en allt bendir til þess að jólaverslun standi í stað. Innlent 23.12.2014 10:36
Ísbjörn gæddi sér á jólagóðgæti Ísbirnir og simpansar í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi fengu snemmbúnar jólagjafir frá dýrahirðum garðsins í gær. Erlent 22.12.2014 22:00
Það á enginn að þurfa vera einn á aðfangadagskvöld Fjölmargir mæta í hátíðarkvöldverð Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld en meirihluti hópsins er einstæðingar og heimilislaust fólk. Í Konukoti verður opnunartími lengdur yfir hátíðarnar en ekki í Gistiskýlinu. Innlent 22.12.2014 22:00
Hildur Líf stöðvaði vopnað rán með hlýju og kærleika 21 árs gömul kona ógnaði starfsfólki Make Up Gallery á Glerártorgi í gær með hnífi og seildist eftir peningum í versluninni. Hildur Líf sýndi fádæma yfirvegun að mati verslunarstjóra og róaði konuna niður. Innlent 22.12.2014 21:59
Á leið á Suðurpólinn um hátíðarnar Íslendingur er leiðangursstjóri í tveggja mánaða göngu á Suðurpólinn. Slæmt skyggni og háar snjóöldur hafa hægt á ferðinni. Nýsjálenskt fyrirtæki leitaði eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna vegna reynslu þeirra af leiðöngrum. Innlent 22.12.2014 21:59
Skreytir til að gleðja Fallega skreytt hús við Laugardal hefur vakið mikla athygli og dæmi eru um að rútur séu farnar að stöðva þar með farþega. Innlent 22.12.2014 18:14
Dæmi um að afgreiðslufólk sé slegið utan undir í jólaösinni „Orðbragðið sem við þurfum að sitja undir er ólíðandi. Maður verður stundum ógeðslega reiður þegar maður verður fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfað við afgreiðslu í hálfan áratug. Innlent 22.12.2014 17:28
Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar þar stórt hlutverk. Innlent 22.12.2014 15:31
Þorláksmessa í miðborginni Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir þrír halda tónleika og jólavættirnar á sínum stað. Innlent 22.12.2014 13:34
Jóhann Páll forviða vegna velgengni Ófeigs Útgefandinn man ekki annað eins en bók Ófeigs Sigurðssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verður prentuð í 11 þúsund eintökum. Innlent 22.12.2014 13:06
Þjónusta Vegagerðarinnar um jólin Stefnt er að því að leiðir með sjö daga þjónustu verði almennt færar upp úr klukkan tíu á hátíðardögum. Innlent 22.12.2014 09:42
Hamborgarhryggurinn enn langvinsælastur Um helmingur landsmanna ætlar að borða hamborgarhrygg í aðalrétt á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Aðrir algengir aðalréttir eru lambakjöt, rjúpur og kalkúnn. Innlent 21.12.2014 21:16
Jólatíð Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember. Skoðun 21.12.2014 21:30
Um þessar mundir Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu. Fastir pennar 21.12.2014 21:30
Jólahús Snæfellsbæjar Það var margt um manninn í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag en að venju var lesin jólasaga fyrir börnin. Innlent 21.12.2014 22:48
Set litla húsið hans Jesú út í gluggakistu Eva Alice Devaney, sjö ára, er búin að föndra jólakort, fara á jólaball og baka heilmikið af piparkökum með afa, ömmu og gervifrænku sinni. Lífið 19.12.2014 18:42
Bar það til um þessar mundir? Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður. Lífið 19.12.2014 16:18
Jólalegt í miðbænum Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla. Innlent 20.12.2014 18:51
Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð. Innlent 20.12.2014 10:20