Félagsmál Fjölmenn mótmæli í miðborginni Tvö börn sem á að vísa úr landi þurftu að leita á barna- og unglingageðdeild í dag vegna kvíða yfir aðstæðunum og er ástand þeirra metið alvarlegt. Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun vegna málsins. Fyrir liggur að fjölskyldur barnanna verða þó ekki sendar úr landi í vikunni. Innlent 4.7.2019 19:11 Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið. Menning 3.7.2019 22:23 Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. Innlent 3.7.2019 20:13 Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. Innlent 3.7.2019 20:09 Hefur sterk áhrif á fólk í sömu stöðu að sjá einangrun sína með þessum hætti Það líður að lokum gjörningsins INvalid / Öryrki sem Bára Halldórsdóttir, öryrki og aktívisti, hefur staðið fyrir síðan á sunnudag í Listastofunni við Hringbraut 119 í Reykjavík. Gjörningnum lýkur klukkan ellefu í kvöld þegar Bára kemur út úr búrinu þar sem hún hefur dvalið síðan á sunnudagskvöld. Innlent 3.7.2019 12:58 Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01 Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast, Menning 1.7.2019 17:28 Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56 Borgin hafi mögulega greitt of mikið fyrir fasteign í Vesturbænum Páll Heiðar Pálsson, fasteignasali, segir kaupverðið vera töluvert yfir því sem gengur og gerist með eignir af þessari stærðargráðu. Innlent 26.6.2019 20:36 Borgin kaupir hús á Hringbraut fyrir fatlað fólk á 230 milljónir króna Borgarráð hefur samþykkt kaup borgarinnar á Hringbraut 79 í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 26.6.2019 12:40 Segir þörf á skýrari ramma utan um löggjöf um þjónustu við fatlaða Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir félagsmálaráðherra þurfa að skýra ramman utan um nýja löggjöf í þjónustu við fatlaða, svo sveitarfélögin viti hvernig þeim beri að framfylgja þeim. Hún líti ekki á skýrslu, sem kom út um þjónustu við fatlaða í bænum, sem áfellisdóm heldur ráðgefandi plagg. Innlent 25.6.2019 16:24 Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að Fjölskylduhjálp Íslands muni ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september. Innlent 24.6.2019 22:36 Hveragerðisbær sagður brjóta á rétti fatlaðra Nærri helmingur fatlaðra barna og ungmenna, sem býr í heimahúsum í Hveragerði, nýtur ekki aðstoðar í bæjarfélaginu. Þjónustan er ekki í samræmi við ný lög samkvæmt úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar. Innlent 24.6.2019 18:09 Telur að kanna eigi þörfina á karlaathvarfi fyrir þolendur ofbeldis Dæmi eru um að karlmenn sem hafa flúið heimilisofbeldi lendi á götunni. Ráðgjafar frá Kvennaathvarfinu hafa aðstoðað þá í Bjarkarhlíð en lengra nær hjálpin ekki þar sem ekkert skjól er í boði. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir vandann falinn þar sem karlar upplifi oft mikla skömm sem þolendur. Hún telur að kanna eigi þörfina fyrir karlaathvarf. Innlent 22.6.2019 21:36 Fékk jólabónus í vinnunni og 1,3 milljóna kröfu frá TR Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Innlent 21.6.2019 18:44 Til skoðunar að opna kvennaathvarf á Norðurlandi Til skoðunar er að stofna kvennaathvarf á Norðurlandi. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir því fylgja mikið rask fyrir konur og börn að þurfa að fara til Reykjavíkur til þess að flýja heimilisofbeldi. Tæpur fimmtungur þeirra sem leituðu í Kvennaathvarfið á síðasta ári komu af landsbyggðinni. Innlent 22.6.2019 13:00 Ákæra fyrir grófa hótun Lögreglumál Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa fyrir tæpu ári kastað brúsa með bensíni að íbúðarhúsi í Reykjavík til að valda konu, starfsmanni Tryggingastofnunar ríkisins, ótta og með því reyna að neyða hana til að leiðrétta og endurgreiða bótagreiðslur til hans. Innlent 22.6.2019 02:02 Pólitík er mannanna verk Það var augljóst öllum, líka okkur öryrkjunum að tillagan var um að skera niður um 8 ma. það fjármagn sem áætlað var að setja inn í málaflokk örorku og fatlaðs fólks. Fyrir mér þýðir það einfaldlega að enn og aftur er ekki að vænta hækkana á örorkulífeyri umfram furðulegar reikningskúnstir fjármálaráðuneytisins á 69. gr. laga almannatrygginga um hver áramót. Skoðun 20.6.2019 18:56 Vilja vernda velferðarkerfið með hærri auðlinda- og veiðileyfagjöldum Umræða um fjármálastefnu og fjármálaáætlun ríkisins hófst klukkan tíu í morgun og mun standa yfir í dag á Alþingi. Fjárlaganefnd hefur hlotið gagnrýni fyrir hvernig skera eigi niður til að mæta þeim halla sem áætlaður er. Innlent 20.6.2019 12:12 Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:01 Nýrri rannsókn ætlað að meta miska vegna eineltis til fjár Styrkhafi er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, og nemur styrkurinn 1,2 milljónum króna. Innlent 14.6.2019 10:47 Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00 Formanni ÖBÍ misboðið yfir „frekjukasti“ forseta Alþingis Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, gagnrýnir málflutning Steingríms J. Sigfússonar harðlega í pistli sem birtist á vef Öryrkjabandalagsins í gær. Innlent 6.6.2019 17:37 Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. Innlent 6.6.2019 02:00 Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. Innlent 4.6.2019 12:25 Skerðing bóta verði 65 aurar á móti krónu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælir í dag fyrir frumvarpi þess efnis að svokallaðri krónu á móti krónu skerðingu verði breytt. Innlent 3.6.2019 02:00 Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. Innlent 29.5.2019 12:45 Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00 Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði. Innlent 20.5.2019 02:02 Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Fjölmenn mótmæli í miðborginni Tvö börn sem á að vísa úr landi þurftu að leita á barna- og unglingageðdeild í dag vegna kvíða yfir aðstæðunum og er ástand þeirra metið alvarlegt. Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra og Útlendingastofnun vegna málsins. Fyrir liggur að fjölskyldur barnanna verða þó ekki sendar úr landi í vikunni. Innlent 4.7.2019 19:11
Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið. Menning 3.7.2019 22:23
Vill endurskoða framkvæmd útlendingalaganna Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni að sérstaklega þurfi að fara yfir framkvæmd útlendingalaganna þegar kemur að börnum. Innlent 3.7.2019 20:13
Stjórnvöld verði að bregðast við málum flóttabarna Talsmaður Rauða krossins segir að börn á flótta séu í jafnvel í verri aðstæðum í Grikklandi eftir að þau hafa hlotið alþjóðlega vernd heldur en á meðan þau eru í hælisferlinu. Innlent 3.7.2019 20:09
Hefur sterk áhrif á fólk í sömu stöðu að sjá einangrun sína með þessum hætti Það líður að lokum gjörningsins INvalid / Öryrki sem Bára Halldórsdóttir, öryrki og aktívisti, hefur staðið fyrir síðan á sunnudag í Listastofunni við Hringbraut 119 í Reykjavík. Gjörningnum lýkur klukkan ellefu í kvöld þegar Bára kemur út úr búrinu þar sem hún hefur dvalið síðan á sunnudagskvöld. Innlent 3.7.2019 12:58
Stal í þrjú ár af skjólstæðingum sínum á velferðarsviði Starfsmaður á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar, kona á fimmtugsaldri, hefur verið dæmd í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti. Innlent 3.7.2019 13:01
Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast, Menning 1.7.2019 17:28
Segir sveitarfélög þurfa að taka skýrt frumkvæði í þjónustu við fatlað fólk Félags- og barnamálaráðherra segir að ný lög um þjónustu við fatlað fólk kalli á breytta hugsun hjá sveitarfélögum og þau þurfi að taka skýrara frumkvæði í þjónustunni. Hann segir úttekt á þjónustu við fatlað fólk í Hveragerði, sem fékk falleinkunn hjá formanni Öryrkjabandalaginu, hafa verið góða áminningu. Innlent 28.6.2019 12:56
Borgin hafi mögulega greitt of mikið fyrir fasteign í Vesturbænum Páll Heiðar Pálsson, fasteignasali, segir kaupverðið vera töluvert yfir því sem gengur og gerist með eignir af þessari stærðargráðu. Innlent 26.6.2019 20:36
Borgin kaupir hús á Hringbraut fyrir fatlað fólk á 230 milljónir króna Borgarráð hefur samþykkt kaup borgarinnar á Hringbraut 79 í Vesturbæ Reykjavíkur. Innlent 26.6.2019 12:40
Segir þörf á skýrari ramma utan um löggjöf um þjónustu við fatlaða Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir félagsmálaráðherra þurfa að skýra ramman utan um nýja löggjöf í þjónustu við fatlaða, svo sveitarfélögin viti hvernig þeim beri að framfylgja þeim. Hún líti ekki á skýrslu, sem kom út um þjónustu við fatlaða í bænum, sem áfellisdóm heldur ráðgefandi plagg. Innlent 25.6.2019 16:24
Fjölskylduhjálp þarf að loka yfir sumartímann vegna fjárskorts Há húsaleiga er meðal ástæðu þess að Fjölskylduhjálp Íslands muni ekki geta veitt matarúthlutanir frá 1. júlí til 1. september. Innlent 24.6.2019 22:36
Hveragerðisbær sagður brjóta á rétti fatlaðra Nærri helmingur fatlaðra barna og ungmenna, sem býr í heimahúsum í Hveragerði, nýtur ekki aðstoðar í bæjarfélaginu. Þjónustan er ekki í samræmi við ný lög samkvæmt úttekt Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar. Innlent 24.6.2019 18:09
Telur að kanna eigi þörfina á karlaathvarfi fyrir þolendur ofbeldis Dæmi eru um að karlmenn sem hafa flúið heimilisofbeldi lendi á götunni. Ráðgjafar frá Kvennaathvarfinu hafa aðstoðað þá í Bjarkarhlíð en lengra nær hjálpin ekki þar sem ekkert skjól er í boði. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir vandann falinn þar sem karlar upplifi oft mikla skömm sem þolendur. Hún telur að kanna eigi þörfina fyrir karlaathvarf. Innlent 22.6.2019 21:36
Fékk jólabónus í vinnunni og 1,3 milljóna kröfu frá TR Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Innlent 21.6.2019 18:44
Til skoðunar að opna kvennaathvarf á Norðurlandi Til skoðunar er að stofna kvennaathvarf á Norðurlandi. Verkefnastýra Bjarkarhlíðar segir því fylgja mikið rask fyrir konur og börn að þurfa að fara til Reykjavíkur til þess að flýja heimilisofbeldi. Tæpur fimmtungur þeirra sem leituðu í Kvennaathvarfið á síðasta ári komu af landsbyggðinni. Innlent 22.6.2019 13:00
Ákæra fyrir grófa hótun Lögreglumál Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að hafa fyrir tæpu ári kastað brúsa með bensíni að íbúðarhúsi í Reykjavík til að valda konu, starfsmanni Tryggingastofnunar ríkisins, ótta og með því reyna að neyða hana til að leiðrétta og endurgreiða bótagreiðslur til hans. Innlent 22.6.2019 02:02
Pólitík er mannanna verk Það var augljóst öllum, líka okkur öryrkjunum að tillagan var um að skera niður um 8 ma. það fjármagn sem áætlað var að setja inn í málaflokk örorku og fatlaðs fólks. Fyrir mér þýðir það einfaldlega að enn og aftur er ekki að vænta hækkana á örorkulífeyri umfram furðulegar reikningskúnstir fjármálaráðuneytisins á 69. gr. laga almannatrygginga um hver áramót. Skoðun 20.6.2019 18:56
Vilja vernda velferðarkerfið með hærri auðlinda- og veiðileyfagjöldum Umræða um fjármálastefnu og fjármálaáætlun ríkisins hófst klukkan tíu í morgun og mun standa yfir í dag á Alþingi. Fjárlaganefnd hefur hlotið gagnrýni fyrir hvernig skera eigi niður til að mæta þeim halla sem áætlaður er. Innlent 20.6.2019 12:12
Lána Mörkinni 1.600 milljónir til nýbyggingar Lífeyrissjóður verzlunarmanna og Grund Mörkin ehf. hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum félagsins. Viðskipti innlent 19.6.2019 02:01
Nýrri rannsókn ætlað að meta miska vegna eineltis til fjár Styrkhafi er Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, og nemur styrkurinn 1,2 milljónum króna. Innlent 14.6.2019 10:47
Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum Hlutfall mæðra sem ekki hafa náð tvítugsaldri er mun hærra á Suðurnesjum en á landsvísu. Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000. Innlent 14.6.2019 02:00
Formanni ÖBÍ misboðið yfir „frekjukasti“ forseta Alþingis Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, gagnrýnir málflutning Steingríms J. Sigfússonar harðlega í pistli sem birtist á vef Öryrkjabandalagsins í gær. Innlent 6.6.2019 17:37
Glíman við hindranirnar Landssamtökin Sjálfsbjörg voru stofnuð 1959 og eru því sextug. Þau berjast fyrir bættu aðgengi hreyfihamlaðra og framkvæmdastjórinn segir margt hafa áunnist á 60 árum. Innlent 6.6.2019 02:00
Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. Innlent 4.6.2019 12:25
Skerðing bóta verði 65 aurar á móti krónu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mælir í dag fyrir frumvarpi þess efnis að svokallaðri krónu á móti krónu skerðingu verði breytt. Innlent 3.6.2019 02:00
Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. Innlent 29.5.2019 12:45
Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Innlent 22.5.2019 02:00
Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði. Innlent 20.5.2019 02:02
Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00