Chelsea FC Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57 Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32 Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18 Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31 „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16 Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32 « ‹ 1 2 ›
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32
Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Á blaðamannafundi í dag vildi Enzo Maresca ekki skýra ummæli sín um tvo verstu sólarhringa sína í starfi knattspyrnustjóra Chelsea frekar. Enski boltinn 15.12.2025 15:18
Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Wayne Rooney segir að harðorð ummæli Enzo Maresca, knattspyrnustjóra Chelsea, muni koma í bakið á honum. Um úthugsað útspil sér að ræða hjá stjóranum sem vildi ekki gefa það upp að hverjum ummæli hans beindust. Enski boltinn 15.12.2025 13:02
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. Enski boltinn 13.12.2025 20:16
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32