Evrópudeild UEFA Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3.10.2025 12:02 Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30 Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sævar Atli Magnússon tryggði Brann langþráðan og dýrmætan Evrópusigur í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið á móti hollenska liðinu Utrecht. Fótbolti 3.10.2025 07:30 Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14 Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59 Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58 Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 16:02 Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna. Fótbolti 25.9.2025 23:01 Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02 Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 16:17 Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Fótbolti 25.9.2025 13:39 Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Igor Jesus skoraði bæði mörk Nottingham Forest í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Real Betis í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Fótbolti 24.9.2025 21:03 Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson stóð á milli stanganna í 2-0 sigri Midtjylland gegn Sturm Graz í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Fótbolti 24.9.2025 19:10 Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA. Fótbolti 22.9.2025 08:36 Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Breiðablik um rúmlega 1,4 milljónir króna vegna óviðeigandi söngva stuðningsmannasveitarinnar Kópacabana. Fótbolti 19.9.2025 12:04 Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. Fótbolti 17.9.2025 19:58 Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35 Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Fótbolti 29.8.2025 11:44 Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32 Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51 Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 19:07 Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.8.2025 18:28 Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk ekki á sig mark í tveimur umspilsleikjum danska félagsins Midtjylland um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 17:06 Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23 Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29 Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06 Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01 Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26 Halldór: Gæðalítill leikur Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Fótbolti 14.8.2025 20:33 Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Breiðablik var slegið út úr Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Mostar frá Bosníu og Hersegóvínu 1-2. Samanlagt fór einvígið 2-3 en Damir Muminovic sagði bæði lið ekki hafa átt góðan leik í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.8.2025 19:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 83 ›
Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Leikur Roma og Lille í Evrópudeildinni í gær var heldur betur dramatískur. Okkar maður tryggði sigurinn en leiksins verður örugglega minnst fyrir vítaspyrnufíaskó en Berke Ozer markvöður Lille varði þrjár vítaspyrnur í röð. Fótbolti 3.10.2025 12:02
Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Byrjun Ange Postecoglou sem knattspyrnustjóri Nottingham Forest hefur fljótt breyst í algjöra martröð. Hann hefur enn ekki unnið leik og Forest tapaði á móti dönsku félagi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 3.10.2025 09:30
Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sævar Atli Magnússon tryggði Brann langþráðan og dýrmætan Evrópusigur í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið á móti hollenska liðinu Utrecht. Fótbolti 3.10.2025 07:30
Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland þegar liðið lagði Nottingham Forest á útivelli í Evrópudeildinni í fótbolta, lokatölur á City Ground-vellinum 2-3. Fótbolti 2.10.2025 21:14
Palace neitar að tapa Enska fótboltaliðið Crystal Palace hefur nú leikið 19 leiki án þess að bíða ósigur. Í kvöld lagði liði Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 19:59
Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Þá með sanni segja að Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon kunni vel við sig í Bergen í Noregi. Leiknismaðurinn fyrrverandi skoraði eina markið þegar lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann unnu 1-0 sigur á FC Utrecht í Evrópudeildinni. Fótbolti 2.10.2025 18:58
Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði sigurmark Lille þegar það sótti Roma heim til Rómarborgar í Evrópudeildinni í fótbolta. Berke Özer, markvörður Lille, stelur þó fyrirsögnunum víðast hvar en hann varði þrjár vítaspyrnur í leiknum og sá til þess að Lille er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Fótbolti 2.10.2025 16:02
Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna. Fótbolti 25.9.2025 23:01
Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02
Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 16:17
Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Fótbolti 25.9.2025 13:39
Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Igor Jesus skoraði bæði mörk Nottingham Forest í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Real Betis í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Fótbolti 24.9.2025 21:03
Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson stóð á milli stanganna í 2-0 sigri Midtjylland gegn Sturm Graz í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar. Fótbolti 24.9.2025 19:10
Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Forkólfar ísraelska knattspyrnusambandsins eru sagðir vinna að því hörðum höndum að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á morgun um að banna ísraelsk fótboltalið frá keppnum á vegum UEFA. Fótbolti 22.9.2025 08:36
Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sektaði Breiðablik um rúmlega 1,4 milljónir króna vegna óviðeigandi söngva stuðningsmannasveitarinnar Kópacabana. Fótbolti 19.9.2025 12:04
Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í 1-0 sigri á útivelli gegn Hibernian í Skotlandi. Inter vinnur einvígi liðanna því samanlagt 5-1 og kemst áfram í umspil um sæti í Evrópubikarnum. Fótbolti 17.9.2025 19:58
Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Yeray Álvarez, varnarmaður Athletic á Spáni, féll á lyfjaprófi eftir leik liðsins gegn Manchester United í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á síðasta tímabili. Hann hefur nú verið dæmdur í tíu mánaða keppnisbann. Fótbolti 8.9.2025 11:35
Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Franska liðið Lille, sem landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson leikur með, mætir meðal annars Brann, sem Freyr Alexandersson þjálfar, í Evrópudeildinni. Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson leika einnig með Brann. Fótbolti 29.8.2025 11:44
Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Vísir var með beina útsendingu frá drættinum í Evrópu- og Sambandsdeildina í fótbolta karla í dag. Breiðablik var á meðal liða í pottinum í Sambandsdeildinni og nú er ljóst hvaða sex liðum Blikar mæta. Fótbolti 29.8.2025 10:32
Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Albert Guðmundsson og félagar í ítalska félaginu Fiorentina verða með í aðalhluta Sambandsdeildarinnar en þeir máttu passa sig á heimavelli á móti úkraínska félaginu Polissya Zhytomyr í kvöld. Fótbolti 28.8.2025 19:51
Sverrir fagnaði á móti Loga Sverrir Ingi Ingason fagnaði sigri í einvígi tveggja íslenskra landsliðsmanna í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 19:07
Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Daníel Tristan Guðjohnsen var valinn í fyrsta sinn í A-landsliðið í gær og í kvöld skoraði hann fyrra mark Malmö í góðum sigri í umspili Evrópudeildarinnar. Fótbolti 28.8.2025 18:28
Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fékk ekki á sig mark í tveimur umspilsleikjum danska félagsins Midtjylland um sæti í Evrópudeildinni. Fótbolti 28.8.2025 17:06
Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Freyr Alexandersson heldur áfram að gera frábæra hluti með norska félagið Brann í Evrópu. Fótbolti 27.8.2025 18:23
Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29
Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06
Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26
Halldór: Gæðalítill leikur Breiðablik er dottið úr Evrópudeildinni en eygir möguleika á því að komast í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Halldór Árnason þurfti að viðurkenna að að fyrri hálfelikur hafi verið lélegur í kvöld. Leiknum lauk með ósigri 1-2 og Blikar þurfa að drífa sig að jafna sig. Fótbolti 14.8.2025 20:33
Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Breiðablik var slegið út úr Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Mostar frá Bosníu og Hersegóvínu 1-2. Samanlagt fór einvígið 2-3 en Damir Muminovic sagði bæði lið ekki hafa átt góðan leik í fyrri hálfleik. Fótbolti 14.8.2025 19:52