Evrópudeild UEFA O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:16 Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:11 Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:58 FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:11 Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 20:45 Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 23:30 Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 21:34 CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. Fótbolti 18.2.2009 21:26 Werder Bremen mætir AC Milan Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan. Fótbolti 19.12.2008 12:24 Uefa bikarinn: Sevilla sat eftir - ljóst hvaða lið komast áfram Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Fótbolti 18.12.2008 21:41 Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 17.12.2008 21:55 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 17.12.2008 12:19 Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Enski boltinn 4.12.2008 22:02 Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Fótbolti 3.12.2008 22:27 Portsmouth hálfri mínútu frá sigri á AC Milan Portsmouth og AC milan gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í UEFA-bikarkeppninni en Portsmouth komst í 2-0 forystu í leiknum. Fótbolti 27.11.2008 22:00 Man City og Tottenham unnu sína leiki Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Fótbolti 27.11.2008 20:01 Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. Enski boltinn 26.11.2008 18:48 Bent minnti á sig Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt. Fótbolti 6.11.2008 23:37 Hughes hrósaði Robinho Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld Fótbolti 6.11.2008 23:34 Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Fótbolti 6.11.2008 22:18 Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 6.11.2008 20:55 Slóvakía? Slóvenía? Hann er örugglega fínn dómari Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 24.10.2008 09:20 Barry tryggði Villa sigur á Ajax Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum. Fótbolti 23.10.2008 21:55 Tottenham tapaði fyrir Udinese Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 23.10.2008 19:13 Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2008 10:23 Kemur til greina að banna skuldsett félög Svo gæti farið að mjög skuldsett knattspyrnufélög verði útilokuð frá Evrópukeppnunum í knattspyrnu, að sögn David Taylor, framkvæmdarstjóra Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 8.10.2008 12:42 Hermann og félagar fengu AC Milan Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Fótbolti 7.10.2008 10:30 Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 2.10.2008 23:28 Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Fótbolti 2.10.2008 22:11 Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. Fótbolti 2.10.2008 21:59 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 83 ›
O'Neill hvílir átta byrjunarliðsmenn Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur ákveðið að hvíla átta byrjunarliðsmenn sem fara því ekki með liðinu til Moskvu þar sem það mætir CSKA Moskvu í UEFA-bikarkeppninni á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:16
Kristinn dæmir í Belgíu Kristinn Jakobsson mun dæma síðari viðureign Standard Liege og Braga í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 24.2.2009 12:11
Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:58
FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 21:11
Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 19.2.2009 20:45
Álaborg vann Deportivo Ellefu leikir fóru fram í fyrri umferð 16-liða úrslitanna í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 23:30
Jafnt hjá AC Milan í Þýskalandi David Beckham kom inn á sem varamaður fyrir AC Milan sem gerði 1-1 jafntefli við Werder Bremen í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 18.2.2009 21:34
CSKA náði í jafntefli á Villa Park CSKA Moskva og Aston Villa gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar sem fór fram á Villa Park í Birmingham. Fótbolti 18.2.2009 21:26
Werder Bremen mætir AC Milan Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan. Fótbolti 19.12.2008 12:24
Uefa bikarinn: Sevilla sat eftir - ljóst hvaða lið komast áfram Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið fara áfram í 32-liða úrslit Evrópukeppni félagsliða, en dregið verður í 32- og 16-liða úrslit keppninnar á morgun. Fótbolti 18.12.2008 21:41
Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 17.12.2008 21:55
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 17.12.2008 12:19
Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. Enski boltinn 4.12.2008 22:02
Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Fótbolti 3.12.2008 22:27
Portsmouth hálfri mínútu frá sigri á AC Milan Portsmouth og AC milan gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í UEFA-bikarkeppninni en Portsmouth komst í 2-0 forystu í leiknum. Fótbolti 27.11.2008 22:00
Man City og Tottenham unnu sína leiki Manchester City og Tottenham unnu sína leiki í UEFA-bikarkeppninni nú fyrr í kvöld en bæði liðin léku á útivelli. Fótbolti 27.11.2008 20:01
Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. Enski boltinn 26.11.2008 18:48
Bent minnti á sig Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt. Fótbolti 6.11.2008 23:37
Hughes hrósaði Robinho Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld Fótbolti 6.11.2008 23:34
Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. Fótbolti 6.11.2008 22:18
Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. Fótbolti 6.11.2008 20:55
Slóvakía? Slóvenía? Hann er örugglega fínn dómari Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. Fótbolti 24.10.2008 09:20
Barry tryggði Villa sigur á Ajax Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum. Fótbolti 23.10.2008 21:55
Tottenham tapaði fyrir Udinese Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða. Fótbolti 23.10.2008 19:13
Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2008 10:23
Kemur til greina að banna skuldsett félög Svo gæti farið að mjög skuldsett knattspyrnufélög verði útilokuð frá Evrópukeppnunum í knattspyrnu, að sögn David Taylor, framkvæmdarstjóra Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 8.10.2008 12:42
Hermann og félagar fengu AC Milan Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Fótbolti 7.10.2008 10:30
Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 2.10.2008 23:28
Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. Fótbolti 2.10.2008 22:11
Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. Fótbolti 2.10.2008 21:59