Fegurðarsamkeppnir Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Hin mexíkóska Fátima Bosch Fernández, ungfrú Mexíkó, sigraði í nótt fegurðarkeppnina Ungfrú alheimur, Miss Universe 2025, sem fram fór í Taílandi. Í aðdraganda keppninnar vakti það sérstaklega athygli þegar taílenskur framkvæmdastjóri keppninnar úthúðaði Bosch Fernández og sigaði gæslunni á hana. Lífið 21.11.2025 07:40 Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Ungfrú Jamaíka fékk harkalegan skell þegar hún datt af sviðinu í undankeppni Ungfrúar alheims í Taílandi í gær. Hún var borin á sjúkrabörum af vettvangi og flutt á sjúkrahús. Lífið 20.11.2025 14:29 Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Allt leikur á reiðiskjálfi í herbúðum fegurðasamkeppninnar Ungfrú alheimur eftir að framkvæmdastjóri keppninar kallaði ungfrú Mexíkó heimska á viðburði í Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. Lífið 6.11.2025 11:11 Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Hin 21 árs gamla Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025 þann 14. september síðastliðinn í Sirkussalnum í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1992 sem fulltrúi Grænlands er krýndur í fegurðarsamkeppni á alþjóðavettvangi. Lífið 23.9.2025 14:18 Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03 Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Faðir fyrrverandi sigurvegara Miss Universe Iceland krefst þess að forsvarsmenn Gleðigöngunnar, sem fór fram um helgina, biðjist afsökunar á gjörningi sem hann telur að hafi niðurlægt keppendur fegurðarsamkeppna. Þar talar hann um eins konar lukkudýr sem líktist nauti og var merkt „Miss young Iceland“ og var sjáanlegt í Gleðigöngunni. Innlent 12.8.2025 18:41 Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Helena Hafþórsdóttir O'Connor var krýnd Ungfrú Ísland í Gamla bíói í gærkvöldi. Hún var að taka þátt í annað skiptið og segir tilfinninguna æðislega. Lífið 4.4.2025 10:36 Helena krýnd Ungfrú Ísland Helena Hafþórsdóttir O´Connor var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland. Helena var Ungfrú Viðey og hlaut einnig titilinn Marc Inbane stúlkan og Mac stúlkan. Helena er tuttugu ára gömul og vinnur sem vaktstjóri á Te og kaffi auk þess að stunda sálfræði í háskóla. Helena mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Taílandi við lok árs. Lífið 3.4.2025 22:41 Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Lífið 12.3.2025 14:00
Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Hin mexíkóska Fátima Bosch Fernández, ungfrú Mexíkó, sigraði í nótt fegurðarkeppnina Ungfrú alheimur, Miss Universe 2025, sem fram fór í Taílandi. Í aðdraganda keppninnar vakti það sérstaklega athygli þegar taílenskur framkvæmdastjóri keppninnar úthúðaði Bosch Fernández og sigaði gæslunni á hana. Lífið 21.11.2025 07:40
Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Ungfrú Jamaíka fékk harkalegan skell þegar hún datt af sviðinu í undankeppni Ungfrúar alheims í Taílandi í gær. Hún var borin á sjúkrabörum af vettvangi og flutt á sjúkrahús. Lífið 20.11.2025 14:29
Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Allt leikur á reiðiskjálfi í herbúðum fegurðasamkeppninnar Ungfrú alheimur eftir að framkvæmdastjóri keppninar kallaði ungfrú Mexíkó heimska á viðburði í Taílandi. Fjöldi keppenda yfirgaf í kjölfarið salinn, þar á meðal ríkjandi Ungfrú alheimur. Lífið 6.11.2025 11:11
Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Hin 21 árs gamla Vicky Rebella Riis var krýnd Ungfrú Grænland 2025 þann 14. september síðastliðinn í Sirkussalnum í Kaupmannahöfn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1992 sem fulltrúi Grænlands er krýndur í fegurðarsamkeppni á alþjóðavettvangi. Lífið 23.9.2025 14:18
Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og trans aðgerðarsinni, svarar ósáttum föður fegurðardrottningar sem blöskraði gjörningur Kvenréttindafélagsins í Gleðigöngunni. Hún segir að ef skipuleggjendur göngunnar bæðust afsökunar hvert sinn sem eitthvað færi fyrir brjóstið á fólki þá myndu þeir varla gera mikið annað. Fegurðarsamkeppnir séu ekki hafðar yfir gagnrýni. Innlent 13.8.2025 19:03
Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Faðir fyrrverandi sigurvegara Miss Universe Iceland krefst þess að forsvarsmenn Gleðigöngunnar, sem fór fram um helgina, biðjist afsökunar á gjörningi sem hann telur að hafi niðurlægt keppendur fegurðarsamkeppna. Þar talar hann um eins konar lukkudýr sem líktist nauti og var merkt „Miss young Iceland“ og var sjáanlegt í Gleðigöngunni. Innlent 12.8.2025 18:41
Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Helena Hafþórsdóttir O'Connor var krýnd Ungfrú Ísland í Gamla bíói í gærkvöldi. Hún var að taka þátt í annað skiptið og segir tilfinninguna æðislega. Lífið 4.4.2025 10:36
Helena krýnd Ungfrú Ísland Helena Hafþórsdóttir O´Connor var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland. Helena var Ungfrú Viðey og hlaut einnig titilinn Marc Inbane stúlkan og Mac stúlkan. Helena er tuttugu ára gömul og vinnur sem vaktstjóri á Te og kaffi auk þess að stunda sálfræði í háskóla. Helena mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Taílandi við lok árs. Lífið 3.4.2025 22:41
Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og er dómnefnd skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn. Lífið 12.3.2025 14:00