Júlíus Valsson Drambið okkar Kunnur og afar kurteis, erlendur stjórnmálamaður heimsótti einu sinni Ísland, nýkominn frá Egyptalandi og þegar hann var inntur eftir fréttum þaðan sagði hann: „Það er útilokað að þjóðin sem þar býr nú hafi reist pýramídana“. Skoðun 29.9.2025 10:01 Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Í Napóleonsstyrjöldinni veðjaði Danmörk/Noregur á rangan hest og eftir tap Frakka neyddist Danmörk til að afsala sér völdum yfir Noregi til Svíþjóðar en hélt yfirráðum sínum yfir Íslandi, Grænlandi og Færeyjum, sem höfðu verið hluti af norska konungsríkinu. (Kiel sáttmálinn 1814). Grænland hafði verið undir Noregi frá 1261 og fór með Noregi inn í danska ríkið. Skoðun 10.9.2025 15:01 Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Á meðan Norðmenn búa sig undir þingkosningarnar 2025, hefur lítið verið rætt um raunveruleg vandamál og brýn verkefni í landinu. Í stað þess hefur umræðan í kosningabaráttunni snúist um alþjóðamál eins og stríðið í Úkraínu og ástandið í Gaza – mál sem norskir stjórnmálamenn hafa takmakað vald til að breyta. Skoðun 6.9.2025 14:02 Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Lög um þjóðaratkvæðagreiðslur má fyrst og fremst finna í stjórnarskránni og lögum nr. 91/2010 um framkvæmd þeirra. Forseti Íslands getur vísað lögum til þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef frumvarp er samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu, öðlast það gildi sem lög. Niðurstaðan er lagalega bindandi. Skoðun 2.8.2025 07:30 Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Ísland stendur nú frammi fyrir ákvörðun, sem kann að virðast tæknileg og fjarlæg, en sem snertir eitt af helgustu gildi íslenskrar stjórnskipunar: fullveldi þjóðarinnar. Hér er átt við fyrirhugaðar breytingar á Alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni (IHR) og nýjan heimsfaraldurssamning sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vinnur að. Skoðun 12.7.2025 12:01 Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri ! Allir þeir sem setið hafa inni á Litla-Hrauni þekkja vel þann raunveruleika, sem þar blasir við nýjum vistmönnum. Eins og í öðrum fangelsum fá menn fljótlega verklega kennslu í þeim lögmálum sem þar gilda og þeim aðferðum sem menn kunna og beita. Yngri fangar læra af hinum eldri og forhertu. Gildir þar engu hvort menn hafa áhuga á að kynna sér bankarán, fjár- og umboðssvik eða bara venjuleg rán, dópsmygl og þess háttar föndur. Skoðun 15.2.2025 19:32 Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Í september 2003 greiddi sænska þjóðin atkvæði um það hvort hún vildi halda sænsku krónunni eða taka upp evruna. Mikill meirihluti, 55,9 prósent, vildi halda krónunni. Skoðun 15.1.2025 17:02
Drambið okkar Kunnur og afar kurteis, erlendur stjórnmálamaður heimsótti einu sinni Ísland, nýkominn frá Egyptalandi og þegar hann var inntur eftir fréttum þaðan sagði hann: „Það er útilokað að þjóðin sem þar býr nú hafi reist pýramídana“. Skoðun 29.9.2025 10:01
Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Í Napóleonsstyrjöldinni veðjaði Danmörk/Noregur á rangan hest og eftir tap Frakka neyddist Danmörk til að afsala sér völdum yfir Noregi til Svíþjóðar en hélt yfirráðum sínum yfir Íslandi, Grænlandi og Færeyjum, sem höfðu verið hluti af norska konungsríkinu. (Kiel sáttmálinn 1814). Grænland hafði verið undir Noregi frá 1261 og fór með Noregi inn í danska ríkið. Skoðun 10.9.2025 15:01
Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Á meðan Norðmenn búa sig undir þingkosningarnar 2025, hefur lítið verið rætt um raunveruleg vandamál og brýn verkefni í landinu. Í stað þess hefur umræðan í kosningabaráttunni snúist um alþjóðamál eins og stríðið í Úkraínu og ástandið í Gaza – mál sem norskir stjórnmálamenn hafa takmakað vald til að breyta. Skoðun 6.9.2025 14:02
Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Lög um þjóðaratkvæðagreiðslur má fyrst og fremst finna í stjórnarskránni og lögum nr. 91/2010 um framkvæmd þeirra. Forseti Íslands getur vísað lögum til þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef frumvarp er samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu, öðlast það gildi sem lög. Niðurstaðan er lagalega bindandi. Skoðun 2.8.2025 07:30
Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Ísland stendur nú frammi fyrir ákvörðun, sem kann að virðast tæknileg og fjarlæg, en sem snertir eitt af helgustu gildi íslenskrar stjórnskipunar: fullveldi þjóðarinnar. Hér er átt við fyrirhugaðar breytingar á Alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni (IHR) og nýjan heimsfaraldurssamning sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vinnur að. Skoðun 12.7.2025 12:01
Höldum yngri þingmönnum aðskildum frá hinum eldri ! Allir þeir sem setið hafa inni á Litla-Hrauni þekkja vel þann raunveruleika, sem þar blasir við nýjum vistmönnum. Eins og í öðrum fangelsum fá menn fljótlega verklega kennslu í þeim lögmálum sem þar gilda og þeim aðferðum sem menn kunna og beita. Yngri fangar læra af hinum eldri og forhertu. Gildir þar engu hvort menn hafa áhuga á að kynna sér bankarán, fjár- og umboðssvik eða bara venjuleg rán, dópsmygl og þess háttar föndur. Skoðun 15.2.2025 19:32
Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna? Í september 2003 greiddi sænska þjóðin atkvæði um það hvort hún vildi halda sænsku krónunni eða taka upp evruna. Mikill meirihluti, 55,9 prósent, vildi halda krónunni. Skoðun 15.1.2025 17:02