Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00 Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32 Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45 Endurvekjum Reykjavíkurlistann Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31 Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16 Ég vil Vor til vinstri! Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02 Styðjum Skúla - í okkar þágu Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48 Hverfur Gleðigangan? Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32 Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu eru jafnt flott og klár og önnur að upplagi. Þau búa hins vegar við aðstæður sem þau hafa enga stjórn á eins og fátækt, félagslegar aðstæður, kyn- eða menningarbundin viðhorf og fleira mætti nefna sem getur hamlað þeim í leik og námi. Skoðun 15.1.2026 07:33 Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33 Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00 Tiltekt í Reykjavík Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32 Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47 Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð. Skoðun 14.1.2026 08:32 Alvöru aðför að einkabílnum Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30 Þéttingarstefna eða skynsemi? Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00 Ekki gera ekki neitt Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00 Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17 Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02 Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47 32 dagar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33 Áfram, hærra Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13.1.2026 08:45 Reykjavík stígi alla leið Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13.1.2026 08:30 Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13.1.2026 08:01 Hvers vegna þétting byggðar? Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg. Skoðun 13.1.2026 07:47 Auglýst eftir heimili á Facebook Týndir kettir, misjafnlega góð ráð um þyngdarstjórnun, fréttir af vinum og fólk að leita að leiguhúsnæði. Þetta er Facebook feedið mitt á venjulegum degi. Ég veit ekki hvað ég get gert varðandi alla týndu kettina en ég staldra hins vegar við allar þessar leiguauglýsingar þó ég eigi ekkert húsnæði til að leigja út. Skoðun 12.1.2026 11:03 Ég vil breytingar Ég var borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og tók þátt í því að móta stefnuna sem borgin hefur þróast eftir. Ég var í hópnum sem gerði nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík árið 2014 og mér finnst rétt stefna hafa verið tekin. En núna vil ég gera breytingar og ég vil að Pétur Marteinsson leiði þær breytingar. Pétur er alvöru urbanisti, áhugamaður um borgina og hefur þekkingu og reynslu til að tryggja að hún þróist í rétta átt. Skoðun 12.1.2026 09:01 Hvert var samkomulagið? Við sem búum og störfum á höfuðborgarsvæðinu finnum vel fyrir auknum umferðarþunga á háannatímum, sem verður óneitanlega á meðal helstu þrætuepla í sveitarstjórnarkosningum í vor. Þá munu frambjóðendur, bæði nýir og reyndir, vafalaust kappkosta við að útskýra fyrir okkur kjósendum hvaða lausnir séu bestar til að leysa þetta vandamál. Skoðun 12.1.2026 08:31 Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár. Skoðun 12.1.2026 06:01 Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Skólakerfið á að vera staður þar sem öll börn fá að blómstra. Samt sjáum við allt of oft að börn sem þurfa stuðning fá hann ekki, ekki strax, ekki nægilega og ekki í sínu eigin umhverfi. Í stað þess er beðið mánuðum og jafnvel árum saman eftir greiningum. Skoðun 11.1.2026 16:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Í upphafi kjörtímabilsins lagði meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar upp þá stefnu að bjóða upp á 6 klukkustundir gjaldfrjálst á leikskólum bæjarins. Skoðun 15.1.2026 13:00
Tvær akgreinar í hvora átt frá Rauðavatni að Markarfljóti Á ársþingi Samtaka Sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var 23 – 24 október 2025 komu saman kjörnir fulltrúar allra sveitarfélaga á Suðurlandi. Ársþingið er vettvangur þar sem sameiginleg sýn sveitarfélaga er lögð fram ásamt áherslumálum þar sem sameiginlegur flötur hefur náðst. Skoðun 15.1.2026 10:32
Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15.1.2026 09:45
Endurvekjum Reykjavíkurlistann Þetta þarf að segja fyrir leiðtogakjör Samfylkingarinnar í borginni: Fyrir kosningarnar í vor á Samfylkingin að beita sér kröftuglega fyrir því að boðinn verði fram Reykjavíkurlisti allra þeirra flokka sem nú mynda meirihluta. Skoðun 15.1.2026 09:31
Börnin geta ekki beðið lengur. Hættum að ræða og byrjum að framkvæma Við vitum hvað þarf að gera. Hugmyndirnar liggja fyrir, tillögurnar eru til, fagþekkingin er til staðar. Það sem vantar er pólitískur vilji til að klára málin. Skoðun 15.1.2026 09:16
Ég vil Vor til vinstri! Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði. Skoðun 15.1.2026 09:02
Styðjum Skúla - í okkar þágu Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg. Skoðun 15.1.2026 08:48
Hverfur Gleðigangan? Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi. Skoðun 15.1.2026 08:32
Tökum skrefið lengra í stuðningi við börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu og skimum fyrir vellíðan Börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu eru jafnt flott og klár og önnur að upplagi. Þau búa hins vegar við aðstæður sem þau hafa enga stjórn á eins og fátækt, félagslegar aðstæður, kyn- eða menningarbundin viðhorf og fleira mætti nefna sem getur hamlað þeim í leik og námi. Skoðun 15.1.2026 07:33
Getur Samfylkingin leitt breytingar í Reykjavík? Borgarbúar fylgjast nú með prófkjöri Samfylkingar í Reykjavík. Málstaður okkar jafnaðarfólks nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og jafnaðafólki hefur verið treyst fyrir stjórn borgarinnar um árabil. Skoðun 15.1.2026 07:33
Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15.1.2026 07:00
Tiltekt í Reykjavík Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar. Skoðun 15.1.2026 06:32
Ég reyndi að byggja ódýrar íbúðir í Reykjavík Reykjavík er frábær borg. En margt má gera betur. Skoðun 14.1.2026 13:47
Ákall til önugra femínista – Steinunni í borgarstjórn! Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega spennt fyrir stjórnmálum. Ég upplifi stjórnmálaflokka og fólk vera of keimlík og þreytist fljótt á að hlusta á endurtekin loforð. Ég er almennt svartsýn og geðill að eðlisfari þannig ég að erfitt með að peppa mig upp í stemningu sem mér finnst bæði vera þunn og þvinguð. Skoðun 14.1.2026 08:32
Alvöru aðför að einkabílnum Að bæta við akreinum til að laga umferð í Reykjavík er eins og að kaupa sér stærri buxur til þess að léttast. Þegar við breikkum vegi hugsum við: „Meira pláss, minni umferð.“ En umferð virkar ekki þannig. Hún er ekki vatn í rörum. Hún er fólk. Skoðun 14.1.2026 07:30
Þéttingarstefna eða skynsemi? Húsnæðis-og skipulagsmálin í Reykjavík eru á villigötum. Í aðdraganda sveitastjórnarkosninganna framundan hefur mikið verið talað og ritað um breytingar og að bæta þurfi stöðuna í borginni og eru slíkar yfirlýsingar mis trúverðugar þar sem að þær koma gjarnan úr þeim ranni stjórnmálanna sem hefur haft allar forsendur til að breyta hlutunum síðastliðinn áratug. Skoðun 13.1.2026 14:00
Ekki gera ekki neitt Áttu barn eða ungmenni með fjölþættan vanda? Áttu fjölskyldumeðlim sem er að falla á milli kerfa í félags- og velferðarmálum? Skoðun 13.1.2026 12:00
Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Mjóddin er miðja borgarinnar og hjarta Breiðholts. Tækifærið er núna til að endurhugsa, endurskapa og endurgera Mjóddina fyrir framtíðarborgina Reykjavík. Skoðun 13.1.2026 10:17
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Kæru frambjóðendur hjá öllum flokkum sem vilja ræða leikskólamál, sem leikskólastjóri til margra ára og íbúi í Reykjavík bið ég ykkur að sleppa fallegum frösum og ósamræmdum loforðum þegar þið ræðið leikskólamál. Skoðun 13.1.2026 10:02
Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47
32 dagar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33
Áfram, hærra Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13.1.2026 08:45
Reykjavík stígi alla leið Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13.1.2026 08:30
Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13.1.2026 08:01
Hvers vegna þétting byggðar? Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg. Skoðun 13.1.2026 07:47
Auglýst eftir heimili á Facebook Týndir kettir, misjafnlega góð ráð um þyngdarstjórnun, fréttir af vinum og fólk að leita að leiguhúsnæði. Þetta er Facebook feedið mitt á venjulegum degi. Ég veit ekki hvað ég get gert varðandi alla týndu kettina en ég staldra hins vegar við allar þessar leiguauglýsingar þó ég eigi ekkert húsnæði til að leigja út. Skoðun 12.1.2026 11:03
Ég vil breytingar Ég var borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og tók þátt í því að móta stefnuna sem borgin hefur þróast eftir. Ég var í hópnum sem gerði nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík árið 2014 og mér finnst rétt stefna hafa verið tekin. En núna vil ég gera breytingar og ég vil að Pétur Marteinsson leiði þær breytingar. Pétur er alvöru urbanisti, áhugamaður um borgina og hefur þekkingu og reynslu til að tryggja að hún þróist í rétta átt. Skoðun 12.1.2026 09:01
Hvert var samkomulagið? Við sem búum og störfum á höfuðborgarsvæðinu finnum vel fyrir auknum umferðarþunga á háannatímum, sem verður óneitanlega á meðal helstu þrætuepla í sveitarstjórnarkosningum í vor. Þá munu frambjóðendur, bæði nýir og reyndir, vafalaust kappkosta við að útskýra fyrir okkur kjósendum hvaða lausnir séu bestar til að leysa þetta vandamál. Skoðun 12.1.2026 08:31
Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár. Skoðun 12.1.2026 06:01
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Skólakerfið á að vera staður þar sem öll börn fá að blómstra. Samt sjáum við allt of oft að börn sem þurfa stuðning fá hann ekki, ekki strax, ekki nægilega og ekki í sínu eigin umhverfi. Í stað þess er beðið mánuðum og jafnvel árum saman eftir greiningum. Skoðun 11.1.2026 16:02