Haukur Logi Jóhannsson

Fréttamynd

Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar?

Það er áhugavert, jafnvel kaldhæðnislegt, að fylgjast með þeim sem hafna vísindum þegar þau segja okkur óþægilegar staðreyndir, en grípa á lofti vísindalegar fullyrðingar ef þær henta hugmyndafræði þeirra. Þetta ósamræmi er áberandi í umræðum um loftslagsbreytingar og jafnvel samfélagsmál eins og kynvitund.

Skoðun
Fréttamynd

Núna er betra en nýtt – Tími er betra en tækni

Við lifum á tímum loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar. Það segja okkar færustu vísindamenn aftur og aftur og aftur. Þeir byggja niðurstöður sínar á áralöngum rannsóknum og sumir jafnvel eytt allri sinni starfsævi að rannsaka loftslagsbreytingar og hvað veldur þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju förum við á lofts­lags­ráð­stefnur?

Sumstaðar á samfélagsmiðlum og í samfélagslegri umræðu verður maður var við vangaveltur fólks um að það hljóti að vera hámark hræsninnar að fólk sé að koma saman á loftslagsráðstefnum og ferðast á þær um langa leið með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Gott og vel, alveg lögmætar vangaveltur sem vel er hægt að ræða.

Skoðun
Fréttamynd

Við erum hér og vertu með

Umhverfis- og loftslagsmál eru í brennidepli og við verðum öll vör við ægimátt náttúruaflanna sem eru sífellt að verða sýnilegri. Það sem má þó ekki gleymast eru þær aðgerðir sem hafa jákvæð áhrif á umhverfið og loftslagsbreytingar.

Skoðun
Fréttamynd

Allt gerist svo hægt

Við vinnum á hraða snigilsins þegar við ættum að vera á hraða blettatígurs þegar kemur að því að sinna aðgerðum í loftslagsmálum. Þetta er alls ekki eitthvað séríslenskt, langt í frá, en við þurfum ekki að vera eins og restin að heiminum. Við hér á landi ættum að geta hlaupið mun hraðar þegar kemur að þessum málaflokki og sett öðrum gott fordæmi til að gera slíkt hið sama.

Skoðun
Fréttamynd

Staðlar og að­gerðir í loftslagsmálum á Ís­landi

Umhverfisstofnun hefur nú skilað landsskýrslu sinni um losun gróðurhúsalofttegunda (NIR) fyrir árið 2021 til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins og var það opinberað í dag. Í stuttu máli er óhætt að fullyrða að við séum ekki á góðum stað hvað varðar að uppfylla skuldbindingar okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Á­skoranir og tæki­færi í loftslagsmálum

Íslenska þjóðin er mjög háð sínum náttúruauðlindum enda eru þær undirstaða velferðar og framfara í þessu landi. Það gerir það að verkum að áskoranir tengdar loftslagsbreytingum eru af mörgum toga og flókið verkefni að vinna gegn.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­hlut­laus vöru­flutninga­geiri

Á ársfundi Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum), sem haldinn var í janúar 2023 í Davos, voru gefnar út nýjar leiðbeiningar til að styðja við flutningsgeirann til að draga úr losun og ná kolefnishlutleysi. Viðstaddir í Davos fengu tækifæri til að sjá hvernig flutnings- og vörustjórnunarfyrirtæki geti náð betri stjórn á og fylgst betur með, losun sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­hlut­laus fram­tíð

Ímyndaðu þér heim þar sem kolefnishlutleysi hefur verið náð. Hvernig komumst við þangað? Næstu ár munu skipta sköpum ef við eigum að ná markmiðinu um að verða kolefnishlutlaus árið 2050 bæði hér á Íslandi sem og um allan heim. Til þess að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum þarf sterka og framsækna forystu úr röðum stjórnmála- og viðskiptalífs ásamt viðvarandi stuðningi og aðhaldi borgaralegs samfélags.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­jöfnun er mikil­væg en það þarf að standa rétt að henni

Kolefnisjöfnun er hugtak sem heyrist æ oftar notað hér á landi. Okkur býðst að kolefnisjafna kaup á vörum og þjónustu, eldsneyti, flugferðir og allt þar á milli. Það er jákvætt að sjá að íslensk fyrirtæki og almenningur taki ábyrgð á kolefnisspori sínu eins og frekast má og séu hluti af vitundarvakningu um allan heim um áhrif loftslagsbreytinga.

Skoðun