Landslið kvenna í handbolta HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Handbolti 14.9.2022 22:31 Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47 Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. Handbolti 10.8.2022 09:30 Íslenska liðið spilar um sjöunda sætið Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í dag í fyrri leiknum í keppni um fimmta til áttunda sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 8.8.2022 16:01 Íslensku stúlkurnar úr leik eftir mark á lokasekúndunum Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tapaði í dag með minnsta mun, 27-26, fyrir Hollandi á HM kvenna í aldursflokknum. Mark á lokasekúndum leiksins réði úrslitum. Handbolti 7.8.2022 16:00 Kynning: Íslensku stelpurnar sem hafa slegið í gegn á HM Kvennalandslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri hefur slegið í gegn á HM í Norður-Makedóníu og er komið í átta liða úrslit mótsins. Handbolti 7.8.2022 10:00 Enn vinna íslensku stúlkurnar sem fara ósigraðar í 8-liða úrslit Landslið Íslands í handbolta kvenna skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann 25-22 sigur á Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 á HM í Skopje í kvöld. Liðið vann því milliriðilinn og er enn taplaust á mótinu. Handbolti 5.8.2022 18:15 Íslenska liðið komið í átta liða úrslit Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedónínu þessa dagana. Handbolti 3.8.2022 20:47 Sigur í fyrsta leik í milliriðli hjá íslenska liðinu Ísland vann sannfærandi 28-17 sigur þegar liðið mættir Íran í fyrri leik sínum í millriðli 1 á heimsmeistaramóti U-18 ára í handbolta kvenna í Skopje í Makedóníu í dag. Handbolti 3.8.2022 16:15 Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42. Handbolti 2.8.2022 10:20 Búin að verja flest víti allra á HM og frábærlega úr dauðafærum Ísland er greinilega búið að eignast nýjan öflugan framtíðarmarkmann í HK-stelpunni Ethel Gyðu Bjarnasen. Handbolti 2.8.2022 10:10 U18 gerði jafntefli við Svartfjallaland U18 ára landslið Íslands í handbolta er að standa sig vel á HM sem fram fer í Norður-Makedóníu þessa dagana. Handbolti 31.7.2022 22:01 Frábær byrjun hjá U18 á HM í Norður-Makedóníu Íslenska U18 landsliðið í handbolta fer frábærlega af stað á HM í Norður-Makedóníu en íslensku stelpurnar mættu Svíum í fyrsta leik í dag. Handbolti 30.7.2022 13:02 EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Fótbolti 14.7.2022 10:55 Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. Handbolti 6.6.2022 13:01 Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. Handbolti 27.5.2022 14:46 „Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09 Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01 Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16 Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Handbolti 21.4.2022 12:31 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 19:00 Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24 „Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44 « ‹ 7 8 9 10 ›
HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Handbolti 14.9.2022 22:31
Helgi nýr verkefnastjóri hjá nefnd um uppbyggingu þjóðarhallar Helgi Geirharðsson er nýr verkefnastjóri hjá framkvæmdanefnd um uppbyggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal. Innlent 1.9.2022 11:47
Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. Handbolti 10.8.2022 09:30
Íslenska liðið spilar um sjöunda sætið Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í dag í fyrri leiknum í keppni um fimmta til áttunda sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 8.8.2022 16:01
Íslensku stúlkurnar úr leik eftir mark á lokasekúndunum Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tapaði í dag með minnsta mun, 27-26, fyrir Hollandi á HM kvenna í aldursflokknum. Mark á lokasekúndum leiksins réði úrslitum. Handbolti 7.8.2022 16:00
Kynning: Íslensku stelpurnar sem hafa slegið í gegn á HM Kvennalandslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri hefur slegið í gegn á HM í Norður-Makedóníu og er komið í átta liða úrslit mótsins. Handbolti 7.8.2022 10:00
Enn vinna íslensku stúlkurnar sem fara ósigraðar í 8-liða úrslit Landslið Íslands í handbolta kvenna skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann 25-22 sigur á Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 á HM í Skopje í kvöld. Liðið vann því milliriðilinn og er enn taplaust á mótinu. Handbolti 5.8.2022 18:15
Íslenska liðið komið í átta liða úrslit Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedónínu þessa dagana. Handbolti 3.8.2022 20:47
Sigur í fyrsta leik í milliriðli hjá íslenska liðinu Ísland vann sannfærandi 28-17 sigur þegar liðið mættir Íran í fyrri leik sínum í millriðli 1 á heimsmeistaramóti U-18 ára í handbolta kvenna í Skopje í Makedóníu í dag. Handbolti 3.8.2022 16:15
Tryggðu sig inn í milliriðil með risasigri Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér sæti í milliriðli á HM í Norður-Makedóníu með risasigri á Alsír í dag, 18-42. Handbolti 2.8.2022 10:20
Búin að verja flest víti allra á HM og frábærlega úr dauðafærum Ísland er greinilega búið að eignast nýjan öflugan framtíðarmarkmann í HK-stelpunni Ethel Gyðu Bjarnasen. Handbolti 2.8.2022 10:10
U18 gerði jafntefli við Svartfjallaland U18 ára landslið Íslands í handbolta er að standa sig vel á HM sem fram fer í Norður-Makedóníu þessa dagana. Handbolti 31.7.2022 22:01
Frábær byrjun hjá U18 á HM í Norður-Makedóníu Íslenska U18 landsliðið í handbolta fer frábærlega af stað á HM í Norður-Makedóníu en íslensku stelpurnar mættu Svíum í fyrsta leik í dag. Handbolti 30.7.2022 13:02
EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Fótbolti 14.7.2022 10:55
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. Handbolti 6.6.2022 13:01
Ísland á HM í stað Rússlands og klístrið bannað Íslenska U18-landsliðið í handbolta kvenna öðlaðist í dag sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður-Makedóníu í sumar. Handbolti 27.5.2022 14:46
„Vonandi förum við á EM eftir tvö ár“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennaliðsins í handbolta, var svekktur eftir sex marka tap á móti Serbíu, 28-22, í lokaumferð undankeppni EM. Með sigri hefði Ísland tryggt sér sæti en Serbía var of stór biti að þessu sinni. Handbolti 23.4.2022 18:09
Umfjöllun: Serbía - Ísland 28-22| Draumurinn um EM úti Ísland mætti Serbíu í Zrenjanin í lokaumferð undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna. Með sigri hefðu Íslendingar komist á sitt fyrsta stórmót í tíu ár. Það gekk hinsvegar ekki eftir, Serbía náði strax forystu og var með yfirhöndina allan leikinn. Lokatölur 28-22. Handbolti 23.4.2022 15:01
Gæti spilað fyrir landsliðið í fyrsta sinn í úrslitaleik um sæti á EM Margrét Einarsdóttir, markvörður Hauka, fór með íslenska kvennalandsliðinu út til Zrenjanin þar sem það mætir Serbíu í úrslitaleik um sæti á EM í nóvember. Handbolti 22.4.2022 15:16
Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Handbolti 21.4.2022 12:31
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. Handbolti 20.4.2022 19:00
Markadrottningin utan hóps í kvöld Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson hefur tilkynnt hvaða sextán leikmenn mæta Svíum í kvöld í næstsíðasta leik Íslands í undankeppni EM kvenna í handbolta. Handbolti 20.4.2022 11:24
„Ætlum að treysta á það að við munum eiga okkar besta dag“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tekur á móti því sænska á Ásvöllum í dag í seinasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2022. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, segir að íslensku stelpurnar eigi erfitt verkefni fyrir höndum. Handbolti 20.4.2022 08:01
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44