Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Segir Orra minna sig á eina af skærustu stjörnum Dana á sínum tíma

Orri Óskars­son, fram­herji danska úr­vals­deildar­fé­lagsins FC Kaup­manna­höfn, er ný­liði í lands­liðs­hópi ís­lenska karla­lands­liðsins í fót­bolta sem á fyrir höndum leiki gegn Lúxem­borg og Bosníu & Herzegovinu í undan­keppni EM 2024. Age Hareide, lands­liðs­þjálfari Ís­lands hefur miklar mætur á fram­herjanum unga.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var fundur Hareides

Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi Åges Hareide þar sem hann fór yfir valið á landsliðshópi Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2024. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Hefðum átt að nýta kantana betur“

Bjarni Guðjón Brynjólfsson átti góðan leik inni á miðsvæðinu hjá U-19 ára landsliðinu í fótbolta karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð riðlakeppninnar í lokakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Tvö mörk tekin af okkur í þessum leik“

Hlynur Freyr Karlsson, fyrirliði íslenska U-19 ára landsliðsins í fótbolta karla, var óánægður með að tvö mörk hefðu verið tekin af íslenska liðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Grikkland í lokaumferð í riðlakeppni Evrópumótsins á Möltu í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Þessi liðsheild er einstök“

Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. 

Fótbolti
Fréttamynd

Hareide á­nægður með vista­skipti Sverris Inga

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er hæstánægður með vistaskipti Sverris Inga Ingasonar. Danska félagið Midtjylland festi kaup á miðverðinum nýverið og kynnti hann til leiks með áhugaverðu myndbandi fyrr í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Lítil mistök sem drepa okkur“

Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld.

Fótbolti