Fótbolti á Norðurlöndum Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. Fótbolti 17.5.2012 14:51 Alfreð skoraði | Gunnar Heiðar og félagar töpuðu 6-0 Alfreð Finnbogason var á skotskónum með sænska liðinu Helsingborg í kvöld þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar. Fótbolti 16.5.2012 19:20 Matthías skoraði í stórsigri Start er enn ósigrað í norsku B-deildinni eftir 7-0 stórsigur á Notodden í dag. Matthías Vilhjálmsson skoraði í leiknum. Fótbolti 16.5.2012 18:24 Björn Bergmann skoraði bæði í 2-1 sigri | Fimm mörk á fjórum dögum Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið sjóðheitur með norska liðinu Lilleström að undanförnu en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri á Viking. Fótbolti 16.5.2012 18:18 Aron: Var að vonast eftir því að Lagerbäck myndi velja mig í landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið að gera góða hluti með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu og segist í viðtölum við danska fjölmiðla vera smá svekktur að komast ekki í íslenska A-landsliðið fyrir leikina á móti Frökkum og Svíum. Fótbolti 15.5.2012 13:52 Rúrik fór meiddur af velli OB setti strik í meistarabaráttu Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þá gerðu liðin markalaust jafntefli. OB fékk að sama skapi dýrmætt stig í fallbaráttunni. Fótbolti 14.5.2012 19:09 Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 13.5.2012 21:56 Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. Fótbolti 13.5.2012 19:56 SønderjyskE og FCK gerðu jafntefli | Eyjólfur og Sölvi á skotskónum SønderjyskE og FC København gerðu 2-2 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag og voru tveir Íslendingar á skotskónum. Fótbolti 13.5.2012 16:11 Guðjón og Kristinn skoruðu báðir Íslensku strákarnir í Halmstad stóðu sig vel í dag því þeir skoruðu báðir í góðum 3-2 sigri á Jönköping Södra. Fótbolti 12.5.2012 18:01 Bjarni Ólafur og Veigar báðir í tapliðum Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hjá Molde tóku Bjarna Ólaf Eiríksson og félaga hans í Stabæk í bakaríið er þeir komu í heimsókn. Fótbolti 12.5.2012 17:57 Guðmundur og Matthías á skotskónum með Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum þegar Start vann 5-0 stórsigur á Vard Haugesund í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Guðmundur skoraði tvö mörk og Mathhías skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 9.5.2012 18:39 Kristinn skoraði en Davíð Þór fagnaði sigri | Flott innkoma hjá Heiðari Geir Kristinn Steindórsson opnaði markareikninginn sinn í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld en það dugði þó ekki Halmstad-liðinu sem tapaði 1-2 á útivelli fyrir Östers IF í Íslendingaslag. Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Öster. Heiðar Geir Júlíusson var hetja Ängelholms FF í jafnteflisleik á útivelli á móti Jönköpings Södra. Fótbolti 7.5.2012 18:54 Eyjólfur fór illa með tvö dauðafæri í jafntefli SönderjyskE SönderjyskE og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en íslensku leikmennirnir Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson léku allan leikinn og fengu báðir tækifæri til að skora fyrir SönderjyskE í leiknum. Fótbolti 7.5.2012 18:07 Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. Fótbolti 7.5.2012 09:07 Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. Fótbolti 6.5.2012 23:13 Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. Fótbolti 6.5.2012 18:12 Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. Fótbolti 6.5.2012 14:10 Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. Fótbolti 5.5.2012 15:50 Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Fótbolti 4.5.2012 15:33 Nordsjælland hafði betur í toppslagnum gegn FCK Ragnar Sigurðsson og félagar hans í FCK töpuðu 1-0 á útivelli í toppslagnum í danska fótboltanum í kvöld gegn Nordsjælland. Ragnar lék í vörn FCK frá upphafi til enda en það var Mikkel Beckmann sem skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu með þrumuskoti sem hafnaði í varnarmanni FCK á leið sinni í markið. Fótbolti 2.5.2012 20:14 Malmö á toppinn eftir stórsigur | Sara Björk með mark Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Malmö, skoraði eitt mark í 7-1, stórsigri liðsins á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þóra Björk Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, var einnig á sínum stað í liði Malmö. Fótbolti 1.5.2012 16:43 Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. Fótbolti 30.4.2012 19:49 Birkir Már lék allan leikinn í tapi Brann Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið. Fótbolti 29.4.2012 19:24 Ragnar stóð vaktina í vörninni í sigurleik FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn heldur sex stiga forskoti sínu á Nordsjælland á toppi efstu deildar danska boltans eftir 3-0 sigur á Álaborg í dag. Fótbolti 29.4.2012 18:09 Gunnar Heiðar með tvö í sigri Norrköping Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvívegis í 3-2 sigri Norrköping á Malmö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 29.4.2012 17:40 SønderjyskE og Brøndby skildu jöfn 3-3 | Eyjólfur Héðinsson skoraði SønderjyskE og Brøndby gerðu 3-3 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Íslendingurinn Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum. Fótbolti 29.4.2012 16:12 Ekkert gengur hjá Bjarna Ólafi og félögum í Stabæk Bjarni Ólafur Eiríksson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Stabæk tapaði 0-2 á heimavelli gegn Odd Grenland í dag. Fótbolti 28.4.2012 18:02 Matthías lagði upp mark Start í jafntefli Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru í byrjunarliði Start sem gerði 1-1 jafntefli gegn Ranheim í B-deild norska boltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:51 Hólmfríður og Kristín Ýr skoruðu í sigurleik Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir skoruðu sitt markið hvor þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Medkila í næstefstu deild norska kvennaboltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:04 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 118 ›
Ari Freyr skoraði í útisigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason fagnaði landsliðssætinu með því að skora seinna marka GIF Sundsvall í 2-1 útisigri á GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. IKF Gautaborg gerði á sama tíma 1-1 jafntefli á útivelli. Fótbolti 17.5.2012 14:51
Alfreð skoraði | Gunnar Heiðar og félagar töpuðu 6-0 Alfreð Finnbogason var á skotskónum með sænska liðinu Helsingborg í kvöld þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kalmar. Fótbolti 16.5.2012 19:20
Matthías skoraði í stórsigri Start er enn ósigrað í norsku B-deildinni eftir 7-0 stórsigur á Notodden í dag. Matthías Vilhjálmsson skoraði í leiknum. Fótbolti 16.5.2012 18:24
Björn Bergmann skoraði bæði í 2-1 sigri | Fimm mörk á fjórum dögum Björn Bergmann Sigurðarson hefur verið sjóðheitur með norska liðinu Lilleström að undanförnu en í dag skoraði hann bæði mörkin í 2-1 sigri á Viking. Fótbolti 16.5.2012 18:18
Aron: Var að vonast eftir því að Lagerbäck myndi velja mig í landsliðið Aron Jóhannsson hefur verið að gera góða hluti með AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu og segist í viðtölum við danska fjölmiðla vera smá svekktur að komast ekki í íslenska A-landsliðið fyrir leikina á móti Frökkum og Svíum. Fótbolti 15.5.2012 13:52
Rúrik fór meiddur af velli OB setti strik í meistarabaráttu Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þá gerðu liðin markalaust jafntefli. OB fékk að sama skapi dýrmætt stig í fallbaráttunni. Fótbolti 14.5.2012 19:09
Allt vitlaust í Noregi | Skoruðu óvart mark á Stefán Loga Uppákoma, ekki ólík þeirri sem varð í leik Keflavíkur og ÍA árið 2007, varð í leik Lilleström og Brann í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 13.5.2012 21:56
Þrenna Björns Bergmanns dugði ekki til sigurs Björn Bergmann Sigurðarson skoraði þrennu fyrir Lilleström gegn Brann í norska boltanum í kvöld en það dugði ekki til því Brann vann leikinn, 3-4. Fótbolti 13.5.2012 19:56
SønderjyskE og FCK gerðu jafntefli | Eyjólfur og Sölvi á skotskónum SønderjyskE og FC København gerðu 2-2 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag og voru tveir Íslendingar á skotskónum. Fótbolti 13.5.2012 16:11
Guðjón og Kristinn skoruðu báðir Íslensku strákarnir í Halmstad stóðu sig vel í dag því þeir skoruðu báðir í góðum 3-2 sigri á Jönköping Södra. Fótbolti 12.5.2012 18:01
Bjarni Ólafur og Veigar báðir í tapliðum Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær hjá Molde tóku Bjarna Ólaf Eiríksson og félaga hans í Stabæk í bakaríið er þeir komu í heimsókn. Fótbolti 12.5.2012 17:57
Guðmundur og Matthías á skotskónum með Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum þegar Start vann 5-0 stórsigur á Vard Haugesund í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Guðmundur skoraði tvö mörk og Mathhías skoraði eitt og lagði upp annað. Fótbolti 9.5.2012 18:39
Kristinn skoraði en Davíð Þór fagnaði sigri | Flott innkoma hjá Heiðari Geir Kristinn Steindórsson opnaði markareikninginn sinn í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld en það dugði þó ekki Halmstad-liðinu sem tapaði 1-2 á útivelli fyrir Östers IF í Íslendingaslag. Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn fyrir Öster. Heiðar Geir Júlíusson var hetja Ängelholms FF í jafnteflisleik á útivelli á móti Jönköpings Södra. Fótbolti 7.5.2012 18:54
Eyjólfur fór illa með tvö dauðafæri í jafntefli SönderjyskE SönderjyskE og FC Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en íslensku leikmennirnir Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson léku allan leikinn og fengu báðir tækifæri til að skora fyrir SönderjyskE í leiknum. Fótbolti 7.5.2012 18:07
Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. Fótbolti 7.5.2012 09:07
Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. Fótbolti 6.5.2012 23:13
Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. Fótbolti 6.5.2012 18:12
Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. Fótbolti 6.5.2012 14:10
Esbjerg upp í dönsku úrvalsdeildina Arnór Smárason og félagar hans í Esbjerg tryggðu sér í dag sæti í dönsku úrvalsdeildinni á ný eftir aðeins eins árs fjarveru úr deild þeirra bestu þar í landi. Fótbolti 5.5.2012 15:50
Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Fótbolti 4.5.2012 15:33
Nordsjælland hafði betur í toppslagnum gegn FCK Ragnar Sigurðsson og félagar hans í FCK töpuðu 1-0 á útivelli í toppslagnum í danska fótboltanum í kvöld gegn Nordsjælland. Ragnar lék í vörn FCK frá upphafi til enda en það var Mikkel Beckmann sem skoraði eina mark leiksins á 61. mínútu með þrumuskoti sem hafnaði í varnarmanni FCK á leið sinni í markið. Fótbolti 2.5.2012 20:14
Malmö á toppinn eftir stórsigur | Sara Björk með mark Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Malmö, skoraði eitt mark í 7-1, stórsigri liðsins á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þóra Björk Helgadóttir, landsliðsmarkvörður, var einnig á sínum stað í liði Malmö. Fótbolti 1.5.2012 16:43
Guðjón skoraði fyrir Halmstad Guðjón Baldvinsson var á skotskónum fyrir sænska liðið Halmstad í kvöld er það lagði Trelleborg, 3-1, í B-deildinni. Fótbolti 30.4.2012 19:49
Birkir Már lék allan leikinn í tapi Brann Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann töpuðu á heimavelli 2-1 gegn Vålerenga í dag. Byrjun Brann á tímabilinu hefur valdið vonbrigðum svo vægt sé til orða tekið. Fótbolti 29.4.2012 19:24
Ragnar stóð vaktina í vörninni í sigurleik FC Kaupmannahafnar FC Kaupmannahöfn heldur sex stiga forskoti sínu á Nordsjælland á toppi efstu deildar danska boltans eftir 3-0 sigur á Álaborg í dag. Fótbolti 29.4.2012 18:09
Gunnar Heiðar með tvö í sigri Norrköping Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvívegis í 3-2 sigri Norrköping á Malmö í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 29.4.2012 17:40
SønderjyskE og Brøndby skildu jöfn 3-3 | Eyjólfur Héðinsson skoraði SønderjyskE og Brøndby gerðu 3-3 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Íslendingurinn Eyjólfur Héðinsson var á skotskónum. Fótbolti 29.4.2012 16:12
Ekkert gengur hjá Bjarna Ólafi og félögum í Stabæk Bjarni Ólafur Eiríksson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Stabæk tapaði 0-2 á heimavelli gegn Odd Grenland í dag. Fótbolti 28.4.2012 18:02
Matthías lagði upp mark Start í jafntefli Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru í byrjunarliði Start sem gerði 1-1 jafntefli gegn Ranheim í B-deild norska boltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:51
Hólmfríður og Kristín Ýr skoruðu í sigurleik Landsliðskonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir skoruðu sitt markið hvor þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Medkila í næstefstu deild norska kvennaboltans í dag. Fótbolti 28.4.2012 17:04
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti