Fótbolti á Norðurlöndum Indriði hafði betur gegn lærisveinum Solskjær Íslenski landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson lék allan leikinn í hjarta varnar Viking sem vann óvæntan 2-1 útisigur á Molde í efstu deild norska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 19:34 Alfreð á bekknum í sigri Helsingborgar | Ari Freyr í sigurliði Sundsvall Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant á bekknum þegar Helsingborg lagði Syrianska 3-1 í efstu deild sænska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 14:27 Davíð Þór lék í jafntefli Öster Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn með Öster í 2-2 jafntefli gegn Degerfoss í b-deild sænska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 14:26 Matthías sjóðheitur í norska boltanum Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að gera það gott með norska B-deildarliðinu Start. Matthías skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Start á Alta í dag. Fótbolti 15.7.2012 18:27 Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. Fótbolti 14.7.2012 17:58 SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. Fótbolti 14.7.2012 16:50 Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. Fótbolti 14.7.2012 16:01 Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. Fótbolti 13.7.2012 22:32 Norskur knattspyrnumaður handtekinn | Grunaður um hagræðingu úrslita Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Fótbolti 12.7.2012 08:52 Glæsimörk Alfreðs og Pálma Rafns Alfreð Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason voru á skotskónum með liðum sínum í sænsku og norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.7.2012 22:11 Björn Bergmann og Pálmi Rafn í aðalhlutverkum í sigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson komu mikið við sögu í 4-3 sigri Lilleström á Fredrikstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 9.7.2012 18:59 Alfreð tryggði Helsingborg stig gegn Hirti Loga Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni þegar hann tryggði Helsingborg 1-1 jafntefli á útivelli gegn IFK Gautaborg. Mark Alfreðs var af glæsilegri gerðinni, beint úr aukaspyrnu á 85. mínútu. Fótbolti 9.7.2012 18:57 Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 9.7.2012 16:24 Gunnar Heiðar hetja Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping í dag en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.7.2012 18:56 Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Fótbolti 8.7.2012 18:32 Kristján Örn og Arnór Sveinn í sigurliði Hönefoss vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í dag. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson léku allan leikinn. Fótbolti 7.7.2012 18:09 Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 6.7.2012 16:25 Mark í viðbótartíma tryggði Kristianstad sigur | Sara og Þóra í sigurliði Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, vann dramatískan 3-2 sigur á Piteå í efstu deild sænska kvennaboltans í kvöld. Sigurmark Kristianstad kom úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 4.7.2012 19:14 Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Fótbolti 4.7.2012 19:03 Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 22:12 Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54 Gunnar Heiðar skoraði í sigri | Ari Freyr í sigurliði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Norrköping á bragðið í 2-0 útisigri á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:20 Katrín skoraði í sigri á Eddu og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Katrín Ómarsdóttir var á skotskónum í 4-1 útisgri Kristianstad á Örebro, liði Eddu Garðarsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:11 Steinþór Freyr á skotskónum í sigri Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt marka Sandnes Ulf sem lagði Lilleström að velli 3-1 á útivelli í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:04 Enn skorar Heiðar Geir | Davíð Þór lék í sigurleik Öster Heiðar Geir Júlíusson heldur áfram að koma boltanum í netið með Ängelholm í sænsku b-deildinni. Heiðar Geir skoraði eitt marka liðsins í 3-2 sigri á Varbergs í dag. Fótbolti 30.6.2012 17:09 Bjarni Ólafur tapaði gegn Birki Má | Enn tapar Stabæk Fótbolti 30.6.2012 14:25 Matthías skoraði og Start á toppinn Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru komnir á topp norsku b-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Ullensaker/Kisa í dag. Matthías skoraði fyrra mark Start í leiknum. Fótbolti 30.6.2012 13:59 Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Fótbolti 30.6.2012 12:51 Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2012 19:58 Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. Fótbolti 26.6.2012 11:56 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 118 ›
Indriði hafði betur gegn lærisveinum Solskjær Íslenski landsliðsmaðurinn Indriði Sigurðsson lék allan leikinn í hjarta varnar Viking sem vann óvæntan 2-1 útisigur á Molde í efstu deild norska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 19:34
Alfreð á bekknum í sigri Helsingborgar | Ari Freyr í sigurliði Sundsvall Alfreð Finnbogason var aldrei þessu vant á bekknum þegar Helsingborg lagði Syrianska 3-1 í efstu deild sænska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 14:27
Davíð Þór lék í jafntefli Öster Davíð Þór Viðarsson lék allan leikinn með Öster í 2-2 jafntefli gegn Degerfoss í b-deild sænska boltans í dag. Fótbolti 21.7.2012 14:26
Matthías sjóðheitur í norska boltanum Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson heldur áfram að gera það gott með norska B-deildarliðinu Start. Matthías skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Start á Alta í dag. Fótbolti 15.7.2012 18:27
Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. Fótbolti 14.7.2012 17:58
SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. Fótbolti 14.7.2012 16:50
Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. Fótbolti 14.7.2012 16:01
Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. Fótbolti 13.7.2012 22:32
Norskur knattspyrnumaður handtekinn | Grunaður um hagræðingu úrslita Lögregluyfirvöld í Noregi hafa handtekið ónafngreindan leikmann knattspyrnufélagsins Follo sem leikur í norsku C-deildinni. Viðkomandi er grunaður um að hafa komið að hagræðingu úrslita í deildarleik á dögunum. Fótbolti 12.7.2012 08:52
Glæsimörk Alfreðs og Pálma Rafns Alfreð Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason voru á skotskónum með liðum sínum í sænsku og norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 9.7.2012 22:11
Björn Bergmann og Pálmi Rafn í aðalhlutverkum í sigri Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og Pálmi Rafn Pálmarson komu mikið við sögu í 4-3 sigri Lilleström á Fredrikstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 9.7.2012 18:59
Alfreð tryggði Helsingborg stig gegn Hirti Loga Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni þegar hann tryggði Helsingborg 1-1 jafntefli á útivelli gegn IFK Gautaborg. Mark Alfreðs var af glæsilegri gerðinni, beint úr aukaspyrnu á 85. mínútu. Fótbolti 9.7.2012 18:57
Lundekvam: Hagræðing úrslita á sér stað í norska boltanum Norska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í gær að fresta viðureign Ull/Kisa og HamKam í b-deild norska boltans vegna gruns um hagræðingu úrslita. Fótbolti 9.7.2012 16:24
Gunnar Heiðar hetja Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping í dag en hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.7.2012 18:56
Noregur: Enn eitt tapið hjá Stabæk Stabæk situr sem fastast á botni norsku úrvalsdeildarinnar en í dag tapaði liðið fyrir toppliðinu, Strömsgodset, 2-1 á heimavelli. Fótbolti 8.7.2012 18:32
Kristján Örn og Arnór Sveinn í sigurliði Hönefoss vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í dag. Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson léku allan leikinn. Fótbolti 7.7.2012 18:09
Jónas Guðni á reynslu til Vejle-Kolding Danskir fjölmiðlar greina frá því að miðjumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson sé á reynslu hjá Vejle-Kolding en liðið hafnaði í þriðja sæti b-deildarinnar á síðustu leiktíð. Fótbolti 6.7.2012 16:25
Mark í viðbótartíma tryggði Kristianstad sigur | Sara og Þóra í sigurliði Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, vann dramatískan 3-2 sigur á Piteå í efstu deild sænska kvennaboltans í kvöld. Sigurmark Kristianstad kom úr vítaspyrnu í viðbótartíma. Fótbolti 4.7.2012 19:14
Matthías klikkaði á víti og Start úr leik | Skellur hjá Lilleström Start, lið Guðmundar Kristjánssonar og Matthíasar Vilhjálmssonar, féll í dag úr norska bikarnum í knattspyrnu eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Tromsö sem leikur í efstu deild. Fótbolti 4.7.2012 19:03
Alfreð þurfti að taka verkjatöflur fyrir leikinn en skoraði samt þrennu Alfreð Finnbogason lét veikindi ekki trufla sig í kvöld þegar hann skoraði sína fyrstu þrennu í sænsku úrvalsdeildinni. Alfreð fór á kostum í 4-1 sigri Helsingborg á Gefle en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þeirra Åge Hareide og Stefan Schwarz. Fótbolti 2.7.2012 22:12
Alfreð skoraði þrennu fyrir Helsingborg í kvöld Alfreð Finnbogason var maðurinn á bak við 4-1 sigur Helsingborg á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en hann skoraði þrennu í leiknum. Helsingborg er í 3. sæti deildarinnar níu stigum á eftir toppliði Elfsborg. Fótbolti 2.7.2012 18:54
Gunnar Heiðar skoraði í sigri | Ari Freyr í sigurliði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom Norrköping á bragðið í 2-0 útisigri á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:20
Katrín skoraði í sigri á Eddu og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Katrín Ómarsdóttir var á skotskónum í 4-1 útisgri Kristianstad á Örebro, liði Eddu Garðarsdóttur, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:11
Steinþór Freyr á skotskónum í sigri Sandnes Ulf Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt marka Sandnes Ulf sem lagði Lilleström að velli 3-1 á útivelli í dag. Fótbolti 30.6.2012 20:04
Enn skorar Heiðar Geir | Davíð Þór lék í sigurleik Öster Heiðar Geir Júlíusson heldur áfram að koma boltanum í netið með Ängelholm í sænsku b-deildinni. Heiðar Geir skoraði eitt marka liðsins í 3-2 sigri á Varbergs í dag. Fótbolti 30.6.2012 17:09
Matthías skoraði og Start á toppinn Matthías Vilhjálmsson og félagar í Start eru komnir á topp norsku b-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Ullensaker/Kisa í dag. Matthías skoraði fyrra mark Start í leiknum. Fótbolti 30.6.2012 13:59
Guðjón Baldvins: Þá langaði mig að hætta í fótbolta Knattspyrnukappinn Guðjón Baldvinsson hefur farið á kostum með Halmstad í sænsku B-deildinni á yfirstandandi tímabili. Guðjón er markahæstur í deildinni með 11 mörk í 13 leikjum. Fótbolti 30.6.2012 12:51
Sara skoraði í sigurleik og Malmö áfram í toppsætinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði annað marka LdB Malmö sem lagði Linköping í 10. umferð efstu deildar sænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 26.6.2012 19:58
Heiðar Geir með þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum Heiðar Geir Júlíusson hefur verið á skotskónum í síðustu tveimur leikjum með Ängelholm í sænsku b-deildinni í fótbolta. Hann fékk tækifæri í byrjunarliðinu og nýtti það frábærlega. Fótbolti 26.6.2012 11:56
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent