Snóker

Fréttamynd

Stórundarleg hegðun O'Sullivans

Ronnie O'Sullivan, sjöfaldur heimsmeistari í snóker, hegðaði sér undarlega í leik í Meistaradeildinni í vikunni og endaði á að draga sig úr keppni.

Sport
Fréttamynd

Vonar að mamma horfi loksins á hann

Óvænt úrslit urðu á heimsmeistaramótinu í snóker í gær og söguleg undanúrslit fram undan. Stórstjörnurnar Ronnie O‘Sullivan og Judd Trump féllu báðir úr leik fyrir andstæðingum sem eru töluvert lægra skrifaðir.

Sport
Fréttamynd

Borðaði flugu á HM í snóker

Afar furðulegt atvik átti sér stað á heimsmeistaramótinu í snóker í Sheffield á Englandi í gær, þegar Skotinn Stephen Maguire lagði sér flugu til munns.

Sport
Fréttamynd

Geitungur lét snóker­spilara ekki í friði í Ally Pally

Það er auðvitað mikið taugastríð í gangi þegar menn keppa fyrir framan sjónvarpsvélarnar á stórmótum í snóker en Mark Williams þurfti að glíma við meira áreiti en vanalega í leik sínum á móti David Gilbert í fyrstu umferð Mastersmótsins í Alexandra Palace.

Sport
Fréttamynd

Veðmálaskandall skekur snókerheiminn

Tíu kínverskir snókerspilarar hafa verið dæmdir í bann af Alþjóðasnókersambandinu vegna gruns um aðild þeirra að stórfelldu veðmálasvindli innan íþróttarinnar.

Sport
Fréttamynd

Þegar snókeræði greip um sig á Íslandi

Það vita allir hvað pool er en færri vita hvaða í­þrótt ball­skák, eða snóker, er. En fyrir um þremur ára­tugum síðan vissu það allir á Ís­landi enda hafði þá gripið um sig gríðar­legt æði fyrir sportinu hér á landi.

Lífið
Fréttamynd

Ekki gaman að spila í hlandlyktinni

Snókergoðsögnin Ronnie O'Sullivan er allt annað en sáttur við yfirmenn breska snókersambandsins fyrir að setja breska meistaramótið á einhverja skítabúllu með hlandlykt.

Sport