Þýski boltinn Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34 Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16 Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09 Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08 Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37 Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27 Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. Handbolti 24.1.2012 18:30 Götze frá í tvo mánuði Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina. Fótbolti 24.1.2012 14:56 Blatter: Höness að kenna að München fékk ekki Vetrarólympíuleikana 2018 Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að gagnrýni Þjóðverjans Uli Höness á heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 hafi orðið til þess að möguleikar München um að halda Vetrarólympíuleikana árið 2018 urðu að engu. Fótbolti 23.1.2012 15:55 Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47 Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 17:33 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48 Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum. Fótbolti 7.1.2012 12:18 Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17 Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. Fótbolti 6.1.2012 10:31 Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 10:27 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við brotthvarf Gylfa Samkvæmt könnun sem þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung framkvæmdi á heimasíðu sinni voru 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið lánaður til Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2012 17:07 Schweinsteiger bíður spenntur eftir því að koma til Indlands Þýska stórliðið Bayern Munchen er á leið til Indlands þar sem það mun mæta indverska landsliðinu í æfingaleik þann 12. janúar næstkomandi. Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger er afar spenntur fyrir ferðinni og þegar byrjaður að pakka. Fótbolti 3.1.2012 10:09 Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. Fótbolti 28.12.2011 14:01 Vicente del Bosque útilokar ekki að velja Raul í EM-hóp Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er ekki tilbúinn að loka landsliðsdyrunum á hinn 34 ára gamla Raul sem hefur farið á kostum með þýska liðinu Schalke í vetur. Raul hefur skorað 10 mörk og gefið 4 stosðendingar í 17 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.12.2011 00:02 Skrýtinn jólahúmor hjá St Pauli liðinu Leikmenn þýska liðsins FC St. Pauli sem spilar í þýsku b-deildinni sendu stuðningsmönnum jólakveðju í ár en hún getur þó ekki talist vera uppfull af hreinum jólaanda. Fótbolti 25.12.2011 14:24 Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 13:27 Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 13:30 Gylfi og Hólmar komu ekkert við sögu Leikið var í þýsku bikarkeppninni í kvöld og komu þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson ekkert við sögu með sínum liðum. Fótbolti 20.12.2011 22:34 Góður útisigur hjá Degi og Alexander Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur. Fótbolti 20.12.2011 20:58 Gylfi : Ég er meiri Englendingur í mér en Þjóðverji Það hefur minna farið fyrir Hafnfirðingnum Gylfa Þór Sigurðssyni síðustu vikur og mánuði en á síðasta keppnistímabili, er hann sló í gegn með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki enn skorað á tímabilinu en meiddist reyndar í sumar sem setti stórt strik í reikninginn. Fótbolti 19.12.2011 22:20 Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. Fótbolti 17.12.2011 16:21 Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. Fótbolti 16.12.2011 21:26 Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 22:52 Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 14:49 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 117 ›
Bild: Shaqiri semur við Bayern í vikunni Samkvæmt þýska dagblaðinu Bild mun Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri semja við þýska stórliðið Bayern München í vikunni. Fótbolti 7.2.2012 07:34
Þjálfari Hoffenheim: Gylfi hafði ekki áhuga á því spila fyrir okkur Flestir knattspyrnuáhugamenn skilja lítið í því af hverju Holger Stanislawski, þjálfari þýska liðsins Hoffenheim, gat ekki notað Gylfa Þór Sigurðsson í sínu liði. Gylfi Þór hefur átt frábæra innkomu í lið Swansea City og var maðurinn á bak við sigur liðsins á West Brom í gær. Enski boltinn 4.2.2012 22:16
Góð helgi fyrir Dortmund | Bayern tapaði stigum Borussia Dortmund er með tveggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki helgarinnar þar sem að allir aðalandstæðingar liðsins í titilslagnum töpuðu stigum. Fótbolti 4.2.2012 22:09
Diouf yfirgefur United - til liðs við Hannover Framherjinn Mame Biram Diouf hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hannover 96 í Þýskalandi. Diouf hefur verið á mála hjá Manchester United undanfarin misseri en fengið fá tækifæri. Fótbolti 28.1.2012 18:08
Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 28.1.2012 18:37
Hoffenheim búið að selja besta framherjann sinn Hoffenheim, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar í þýsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að selja sinn helsta framherja til Stuttgart. Fótbolti 25.1.2012 14:27
Talant Duyshebaev að taka við Hamburg? Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Talant Duyshebaev sé mögulega á leið í þýsku úrvalsdeildina og muni taka við meistaraliði Hamburg. Handbolti 24.1.2012 18:30
Götze frá í tvo mánuði Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina. Fótbolti 24.1.2012 14:56
Blatter: Höness að kenna að München fékk ekki Vetrarólympíuleikana 2018 Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, segir að gagnrýni Þjóðverjans Uli Höness á heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2010 hafi orðið til þess að möguleikar München um að halda Vetrarólympíuleikana árið 2018 urðu að engu. Fótbolti 23.1.2012 15:55
Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. Fótbolti 20.1.2012 22:47
Íþróttastjóri Bayern: Eigendur Man. City og Chelsea eins og börn Christian Nerlinger, íþróttastjóri Bayern Munchen, er alls ekki hrifinn af eigendum Man. City og Chelsea sem hann líkir við börn. Fótbolti 11.1.2012 17:33
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 13:48
Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum. Fótbolti 7.1.2012 12:18
Malaga safnar liði Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios. Fótbolti 7.1.2012 12:17
Huntelaar er hæstánægður hjá Schalke Hollenski framherjinn Klaas-Jan Huntelaar hefur verið í frábæru formu fyrir þýska félagið Schalke í vetur og í kjölfarið hefur hann verið orðaður við hin ýmsu félög. Fótbolti 6.1.2012 10:31
Robben vill framlengja við Bayern Hollendingurinn Arjen Robben er afar hamingjusamur í herbúðum Bayern Munchen og stefnir að því að spila með félaginu út sinn feril. Fótbolti 6.1.2012 10:27
82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við brotthvarf Gylfa Samkvæmt könnun sem þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung framkvæmdi á heimasíðu sinni voru 82 prósent stuðningsmanna Hoffenheim ósáttir við að Gylfi Þór Sigurðsson hafi verið lánaður til Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.1.2012 17:07
Schweinsteiger bíður spenntur eftir því að koma til Indlands Þýska stórliðið Bayern Munchen er á leið til Indlands þar sem það mun mæta indverska landsliðinu í æfingaleik þann 12. janúar næstkomandi. Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger er afar spenntur fyrir ferðinni og þegar byrjaður að pakka. Fótbolti 3.1.2012 10:09
Efnilegur táningur frá Liechtenstein til Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið nýjan liðsfélaga en það er hinn átján ára gamli Sandro Wieser frá Liechtenstein. Hann þykir stórefnilegur miðjumaður og kom var keyptur til liðsins frá Basel í Sviss. Fótbolti 28.12.2011 14:01
Vicente del Bosque útilokar ekki að velja Raul í EM-hóp Spánverja Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er ekki tilbúinn að loka landsliðsdyrunum á hinn 34 ára gamla Raul sem hefur farið á kostum með þýska liðinu Schalke í vetur. Raul hefur skorað 10 mörk og gefið 4 stosðendingar í 17 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Fótbolti 26.12.2011 00:02
Skrýtinn jólahúmor hjá St Pauli liðinu Leikmenn þýska liðsins FC St. Pauli sem spilar í þýsku b-deildinni sendu stuðningsmönnum jólakveðju í ár en hún getur þó ekki talist vera uppfull af hreinum jólaanda. Fótbolti 25.12.2011 14:24
Gylfi og félagar heppnir í bikarnum - mæta Greuther Furth Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim höfðu heppnina með sér í dag þegar dregið var í átta liða úrslit þýska bikarsins því þeir sluppu við sterk lið eins og Bayern München, Borussia Dortmund og Borussia Monchengladbach. Fótbolti 22.12.2011 13:27
Viðbjóðsleg dýfa hjá Robben Arjen Robben, leikmaður FC Bayern, er ekki einn af heiðarlegri leikmönnum heims og hann sannaði það svo sannarlega gegn Bochum. Fótbolti 21.12.2011 13:30
Gylfi og Hólmar komu ekkert við sögu Leikið var í þýsku bikarkeppninni í kvöld og komu þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson ekkert við sögu með sínum liðum. Fótbolti 20.12.2011 22:34
Góður útisigur hjá Degi og Alexander Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur. Fótbolti 20.12.2011 20:58
Gylfi : Ég er meiri Englendingur í mér en Þjóðverji Það hefur minna farið fyrir Hafnfirðingnum Gylfa Þór Sigurðssyni síðustu vikur og mánuði en á síðasta keppnistímabili, er hann sló í gegn með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki enn skorað á tímabilinu en meiddist reyndar í sumar sem setti stórt strik í reikninginn. Fótbolti 19.12.2011 22:20
Gylfi á bekknum í jafnteflisleik Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag. Fótbolti 17.12.2011 16:21
Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina. Fótbolti 16.12.2011 21:26
Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla. Fótbolti 14.12.2011 22:52
Grunur um hneyksli hjá þýska knattspyrnusambandinu Saksóknaraembættið í Frankfurt rannsakar nú meinta spillingu í þýska knattspyrnusambandinu en grunur er um að umboðsmenn hafi getað keypt FIFA-leyfi af sambandinu. Fótbolti 14.12.2011 14:49