Þýski boltinn

Fréttamynd

Bæjarar og Dortmund á sigurbraut - deila toppsætinu

Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-0 sigur á Wolfsburg í gær. Dortmund fylgir í humátt á eftir með jafnmörg stig og Bæjarar en lélegri markamun. Liðið vann góðan 3-1 sigur á Hoffenheim.

Fótbolti
Fréttamynd

Götze frá í tvo mánuði

Mario Götze, miðjumaðurinn stórefnilegi hjá Borussia Dortmund, er meiddur í nára og verður vegna þessa frá næstu tvo mánuðina.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir með tilboð frá sex löndum

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gomez fer alltaf á salernið lengst til vinstri

Þýski framherjinn Mario Gomez hjá Bayern Munchen átti ótrúlegt ár þar sem hann skoraði 50 mörk fyrir Bayern og þýska landsliðið. Hann er með eitt mark að meðaltali í leik í Meistaradeildinni og næstum með sama meðaltal í deildinni þar sem hann hefur skorað 16 mörk í 17 leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Malaga safnar liði

Spænska liðið Malaga ætlar að bjóða Borussia Dortmund 10 milljónir evra fyrir paragvæska framherjann Lucas Barrios.

Fótbolti
Fréttamynd

Vicente del Bosque útilokar ekki að velja Raul í EM-hóp Spánverja

Vicente del Bosque, þjálfari spænska landsliðsins, er ekki tilbúinn að loka landsliðsdyrunum á hinn 34 ára gamla Raul sem hefur farið á kostum með þýska liðinu Schalke í vetur. Raul hefur skorað 10 mörk og gefið 4 stosðendingar í 17 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Góður útisigur hjá Degi og Alexander

Füchse Berlin hélt uppteknum hætti í þýsku úrvalsdeildinni með góðum útisigri á Lemgo í kvöld, 31-27. Alexander Petersson skoraði sjö mörk fyrir Füchse Berlin og var markahæstur.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi : Ég er meiri Englendingur í mér en Þjóðverji

Það hefur minna farið fyrir Hafnfirðingnum Gylfa Þór Sigurðssyni síðustu vikur og mánuði en á síðasta keppnistímabili, er hann sló í gegn með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki enn skorað á tímabilinu en meiddist reyndar í sumar sem setti stórt strik í reikninginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi á bekknum í jafnteflisleik

Gylfi Þór Sigurðsson er enn út í kuldanum hjá Hoffenheim og hann sat sem fastast á varamannabekk liðsins er Hoffenheim og Hertha Berlin gerðu 1-1 jafntefli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern München náði sex stiga forskoti á toppnum

Bayern München er komið með sex stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Köln í kvöld. Bayern hefur unnið þrjá leiki í röð og hefur sett pressu á Borussia Dortmund, Schalke 04 og Borussia Mönchengladbach að fylgja þeim eftir þegar umferðin klárast um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Schumacher kemur til greina sem næsti forseti Kölnar

Michael Schumacher, margfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, gæti orðið næsti forseti þýska úrvalsdeildarliðsins Kölnar en Schumacher er einn af tuttugu nöfnum, sem ráðgjafi félagsins hefur lagt til, samkvæmt heimildum þýskra fjölmiðla.

Fótbolti