Þýski boltinn Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 09:44 Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 12:53 Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. Fótbolti 14.1.2013 10:08 Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49 Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. Fótbolti 2.1.2013 18:16 Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.12.2012 10:43 Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 10:49 Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. Fótbolti 10.12.2012 19:44 Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09 Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. Fótbolti 18.11.2012 13:29 Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. Fótbolti 17.11.2012 11:22 Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15 Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. Fótbolti 11.11.2012 20:07 Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Bayern München vann í dag góðan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2012 16:33 Ballack þykist ekki hafa efni á hraðasekt Þjóðverjinn Michael Ballack, sem lagði skóna á hilluna, í sumar reynir nú að berjast gegn hraðasekt upp á eina og hálfa milljón króna. Hann segist ekki hafa efni á henni. Fótbolti 1.11.2012 16:58 Guardiola spyrst fyrir um Bayern Það er mikið rætt og ritað um hvað fyrrum þjálfari Barcelona, Pep Guardiola, ætlar að taka sér fyrir hendur. Hann hefur verið í fríi síðan hann hætti með Barcelona eftir síðasta tímabil. Fótbolti 22.10.2012 09:30 Um 200 handteknir fyrir grannaslaginn í Dortmund Lögreglan í Dortmund handtók um 200 manns fyrir leik heimamanna í borginni gegn erkifjendunum í Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 21:10 Schalke lagði Dortmund í grannaslagnum Schalke gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Þýskalandsmeisturum Dortmund í hörkuslag þessara erkifjenda. Fótbolti 20.10.2012 15:53 Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 14:04 Þýsku landsliðsmennirnir fá þrjár milljónir fyrir hvern leik Leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu spila fyrir meira en þjóðarstoltið þegar þeir keppast við að tryggja þýska landsliðinu sæti á HM 2014 í Brasilíu. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að hver leikmaður muni fá 20 þúsund evrur fyrir hvern leik í undankeppninni. Fótbolti 9.10.2012 11:00 Hummels meiddur: Gæti ekki einu sinni spilað boccia núna Hinn magnaði varnarmaður Dortmund, Mats Hummels, meiddist á mjöðm í leiknum gegn Man. City í gær og varð að fara af velli. Fótbolti 4.10.2012 12:00 Hólmar Örn og félagar í Bochum gerðu jafntefli við Ingostadt Þrír leikir fóru fram í þýsku 2. deildinni í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum gerðu 1-1 jafntefli við Ingostadt. Fótbolti 30.9.2012 13:46 Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. Fótbolti 29.9.2012 09:33 Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:33 Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 10:58 Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. Fótbolti 14.9.2012 09:53 Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 15:28 Magath ósáttur með Brassana hjá sér: Þeir gefa bara á hvern annan Felix Magath, þjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg, er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun og hikar ekki við að gagnrýna sína eigin leikmenn. Wolfsburg steinlá 4-0 á heimavelli á móti Hannover um helgina og Magath var ekki sáttur í viðtölum við fjölmiðla. Fótbolti 4.9.2012 15:01 Spurs missti af Affelay | Fór til Schalke Þýska félagið Schalke er búið að ganga frá eins árs lánssamningi við hollenska landsliðsmanninn Ibrahim Affelay. Fótbolti 31.8.2012 12:49 Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 117 ›
Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 09:44
Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 12:53
Sahin var stressaður fyrir fyrsta leikinn með Dortmund Nuri Sahin lék sinn fyrsta leik með Dortmund í tvö ár um helgina er hann spilaði í 45 mínútur í æfingaleik gegn Mainz. Fótbolti 14.1.2013 10:08
Sahin lánaður til Dortmund Tyrkinn Nuri Sahin er farinn frá Liverpool en hann var í láni hjá félaginu frá Real Madrid. Hinn 23 ára gamli Sahin kom við sögu í 12 leikjum Liverpool í vetur og skoraði þrjú mörk. Hann var þó ekki inn í myndinni hjá stjóranum, Brendan Rodgers, lengstum. Fótbolti 11.1.2013 21:49
Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. Fótbolti 2.1.2013 18:16
Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 20.12.2012 10:43
Rummenigge og félagar hjálpuðu Müller í baráttunni við Bakkus Þýski markahrókurinn Gerd Müller hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Ástæðan er sú að argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur slegið tvö met Müller sem einhver hefði talið ómögulegt að slá. Fótbolti 17.12.2012 10:49
Stark viðurkennir mistök Dómarar eru ekki vanir að tjá sig um einstaka dóma eða eigin frammistöðu í leikjum. Í ansi mörgum tilfellum mega þeir það einfaldlega ekki. Fótbolti 10.12.2012 19:44
Stórmeistarajafntefli hjá FC Bayern og Dortmund FC Bayern og Borussia Dortmund skildu jöfn 1-1 í stórslag helgarinnar í efstu deild þýsku knattspyrnunnar en leikið var í München í dag. Heimamenn hafa átta stiga forskot á Leverkusen á toppi deildarinnar. Fótbolti 1.12.2012 15:09
Eriksson líklega á leið í þýsku B-deildina Svíinn síkáti, Sven-Göran Eriksson, er atvinnulaus sem stendur en hann hefur enst stutt í störfum síðustu ár. Nú er hann líklega á leiðinni til Þýskalands. Fótbolti 18.11.2012 13:29
Klopp segir leikmanni sínum að halda kjafti Jurgen Klopp, þjálfari Dortmund, er ekki ánægður með miðjumanninn Ivan Perisic sem kvartaði yfir þjálfaranum í króatískum sjónvarpsþætti. Fótbolti 17.11.2012 11:22
Affelay ekki búinn að gefast upp á Barca Hollendingurinn Ibrahim Affelay ætlar sér að fara aftur til Barcelona að tímabilinu loknu og vinna sér sæti í liðinu. Fótbolti 14.11.2012 13:15
Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. Fótbolti 11.11.2012 20:07
Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Bayern München vann í dag góðan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2012 16:33
Ballack þykist ekki hafa efni á hraðasekt Þjóðverjinn Michael Ballack, sem lagði skóna á hilluna, í sumar reynir nú að berjast gegn hraðasekt upp á eina og hálfa milljón króna. Hann segist ekki hafa efni á henni. Fótbolti 1.11.2012 16:58
Guardiola spyrst fyrir um Bayern Það er mikið rætt og ritað um hvað fyrrum þjálfari Barcelona, Pep Guardiola, ætlar að taka sér fyrir hendur. Hann hefur verið í fríi síðan hann hætti með Barcelona eftir síðasta tímabil. Fótbolti 22.10.2012 09:30
Um 200 handteknir fyrir grannaslaginn í Dortmund Lögreglan í Dortmund handtók um 200 manns fyrir leik heimamanna í borginni gegn erkifjendunum í Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.10.2012 21:10
Schalke lagði Dortmund í grannaslagnum Schalke gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 sigur á Þýskalandsmeisturum Dortmund í hörkuslag þessara erkifjenda. Fótbolti 20.10.2012 15:53
Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 14:04
Þýsku landsliðsmennirnir fá þrjár milljónir fyrir hvern leik Leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu spila fyrir meira en þjóðarstoltið þegar þeir keppast við að tryggja þýska landsliðinu sæti á HM 2014 í Brasilíu. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að hver leikmaður muni fá 20 þúsund evrur fyrir hvern leik í undankeppninni. Fótbolti 9.10.2012 11:00
Hummels meiddur: Gæti ekki einu sinni spilað boccia núna Hinn magnaði varnarmaður Dortmund, Mats Hummels, meiddist á mjöðm í leiknum gegn Man. City í gær og varð að fara af velli. Fótbolti 4.10.2012 12:00
Hólmar Örn og félagar í Bochum gerðu jafntefli við Ingostadt Þrír leikir fóru fram í þýsku 2. deildinni í dag en Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum gerðu 1-1 jafntefli við Ingostadt. Fótbolti 30.9.2012 13:46
Hoffenheim spilar í dag þrátt fyrir að leikmaður sé í lífshættu Boris Vukcevic, 22 ára leikmaður þýska félagsins Hoffenheim, slasaðist alvarlega í bílslysi í gær og liggur nú þungt haldin á sjúkrahúsi. Fótbolti 29.9.2012 09:33
Van der Vaart lagði upp tvö þegar HSV vann meistara Dortmund Hollendingurinn Rafael van der Vaart lagði upp tvö mörk fyrir Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-2 heimasigur á meisturum Borussia Dortmund. Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min skoraði tvö mörk fyrir HSV í leiknum. Bayern München komst aftur í toppsætið eftir 2-0 útisigur á Schalke 04. Fótbolti 22.9.2012 18:33
Nýliðar Eintracht Frankfurt slá í gegn í þýsku deildinni Eintracht Frankfurt er með þriggja stiga forskot í þýsku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Nurnberg í gærkvöldi en liðið er búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. Frankfurt er með þremur stigum meira en Bayern München sem spilar sinn leik í dag. Fótbolti 22.9.2012 10:58
Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. Fótbolti 14.9.2012 09:53
Sammer: Robben er eigingjarn leikmaður Stjórnarmenn hjá Bayern München eru ekkert mikið fyrir að sleikja sína leikmenn upp og nú hefur einn þeirra, Matthias Sammer, lýst því yfir að Arjen Robben sé eigingjarn og ekkert leiðtogaefni. Fótbolti 6.9.2012 15:28
Magath ósáttur með Brassana hjá sér: Þeir gefa bara á hvern annan Felix Magath, þjálfari þýska liðsins VfL Wolfsburg, er alltaf óhræddur við að segja sína skoðun og hikar ekki við að gagnrýna sína eigin leikmenn. Wolfsburg steinlá 4-0 á heimavelli á móti Hannover um helgina og Magath var ekki sáttur í viðtölum við fjölmiðla. Fótbolti 4.9.2012 15:01
Spurs missti af Affelay | Fór til Schalke Þýska félagið Schalke er búið að ganga frá eins árs lánssamningi við hollenska landsliðsmanninn Ibrahim Affelay. Fótbolti 31.8.2012 12:49
Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06