Þýski boltinn Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. Fótbolti 8.8.2014 09:49 Donovan tryggði stjörnuliðinu sigur Landon Donovan skoraði sigurmark stjörnuliðs MLS-deildarinnar gegn Bayern München í gær. Fótbolti 7.8.2014 07:39 Ribery varar við aukinni hörku Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur. Fótbolti 4.8.2014 15:07 Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu. Fótbolti 28.7.2014 21:47 Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að þýska liðinu muni aldrei detta það í hug að reka þjálfara liðsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.7.2014 13:06 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. Enski boltinn 24.7.2014 14:16 Klopp: Borða kústskaft ef þessi saga er ekki kjaftæði Þjálfari Dortmund telur engar líkur á að Mats Hummels fari til Manchester United. Fótbolti 23.7.2014 18:34 Guardiola: Ég verð að vinna titla Pep Guardiola segir að hann þurfi að vinna fleiri titla til að halda starfinu hjá Bayern München. Fótbolti 23.7.2014 09:31 Salan á Kroos staðfest Miðjumaðurinn skrifaði undir sex ára samning við Real Madrid. Fótbolti 17.7.2014 07:52 Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. Enski boltinn 16.7.2014 08:14 Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. Fótbolti 11.7.2014 08:48 Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 7.7.2014 10:48 Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. Fótbolti 3.7.2014 10:48 Hólmar á förum frá Bochum Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár. Fótbolti 23.6.2014 08:00 Mandzukic á förum Mario Mandzukic, framherji Bayern Munchen, er á förum frá liðinu enhann hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United og Arsenal. Fótbolti 10.6.2014 07:45 Játaði að hafa ekki lagt sig fram Þýskur varnarmaður, Thomas Cichon, hefur viðurkennt að hann hafi tekið þátt í hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja með því að leggja sig viljandi ekki allan fram. Fótbolti 29.5.2014 14:56 Müller gefur lítið fyrir sögusagnirnar Thomas Müller segir litlar líkur á því að hann muni yfirgefa Bayern München og fara með Louis van Gaal til Manchester United. Enski boltinn 21.5.2014 11:53 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 17.5.2014 20:44 Reus fer ekki til United í sumar Þýski landsliðsframherjinn heldur tryggð við Dortmund og ætlar ekki að færa sig um set í sumar þrátt fyrir áhuga enska liðsins. Enski boltinn 12.5.2014 10:29 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 10:00 Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 11:46 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 13:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 13:22 Þýski boltinn | Pizarro skoraði tvö í sigri Bayern Bayern München lenti í tvígang undir á heimavelli gegn Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en tókst að snúa taflinu sér í vil í seinni hálfleik. Fótbolti 26.4.2014 22:22 Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 10:21 Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 20:12 Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22 Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 09:55 Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.4.2014 18:28 Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. Fótbolti 5.4.2014 15:41 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 116 ›
Reina búinn að standast læknisskoðun hjá Bayern Pepe Reina er mættur til Munchen þar sem hann hefur þegar staðist læknisskoðun og skrifar undir samning hjá þýsku meisturunum seinna í dag. Fótbolti 8.8.2014 09:49
Donovan tryggði stjörnuliðinu sigur Landon Donovan skoraði sigurmark stjörnuliðs MLS-deildarinnar gegn Bayern München í gær. Fótbolti 7.8.2014 07:39
Ribery varar við aukinni hörku Franck Ribery kantmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen í fótbolta segir dómara þurfa að vera meðvitaða um að andstæðingar Bayern muni beita aukinni hörku gegn liðinu í vetur. Fótbolti 4.8.2014 15:07
Bað stuðningsmenn Dortmund afsökunar Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern Munchen, bað aðdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir að myndband af honum syngjandi níðsöngva um Dortmund birtist á netinu. Fótbolti 28.7.2014 21:47
Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern Munchen, segir að þýska liðinu muni aldrei detta það í hug að reka þjálfara liðsins, Pep Guardiola. Fótbolti 27.7.2014 13:06
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. Enski boltinn 24.7.2014 14:16
Klopp: Borða kústskaft ef þessi saga er ekki kjaftæði Þjálfari Dortmund telur engar líkur á að Mats Hummels fari til Manchester United. Fótbolti 23.7.2014 18:34
Guardiola: Ég verð að vinna titla Pep Guardiola segir að hann þurfi að vinna fleiri titla til að halda starfinu hjá Bayern München. Fótbolti 23.7.2014 09:31
Salan á Kroos staðfest Miðjumaðurinn skrifaði undir sex ára samning við Real Madrid. Fótbolti 17.7.2014 07:52
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. Enski boltinn 16.7.2014 08:14
Navas á leiðinni til Bayern München Varaforseti Levante staðfesti í gær að markvörðurinn Keylor Navas sem sló í gegn í liði Kosta Ríka er á leiðinni til Bayern München. Fótbolti 11.7.2014 08:48
Kroos: Ég er búinn að ákveða mig Þýski miðjumaðurinn gefur í skyn að hann sé á leið til Real Madrid. Fótbolti 7.7.2014 10:48
Kroos sagður á leið til Madrídar Toni Kroos er sagður hafa samþykkt fimm ára samning við spænska risann. Fótbolti 3.7.2014 10:48
Hólmar á förum frá Bochum Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er á förum frá þýska félaginu Bochum eftir að hafa spilað með því í undanfarin þrjú ár. Fótbolti 23.6.2014 08:00
Mandzukic á förum Mario Mandzukic, framherji Bayern Munchen, er á förum frá liðinu enhann hefur verið orðaður við Chelsea, Manchester United og Arsenal. Fótbolti 10.6.2014 07:45
Játaði að hafa ekki lagt sig fram Þýskur varnarmaður, Thomas Cichon, hefur viðurkennt að hann hafi tekið þátt í hagræðingu úrslita knattspyrnuleikja með því að leggja sig viljandi ekki allan fram. Fótbolti 29.5.2014 14:56
Müller gefur lítið fyrir sögusagnirnar Thomas Müller segir litlar líkur á því að hann muni yfirgefa Bayern München og fara með Louis van Gaal til Manchester United. Enski boltinn 21.5.2014 11:53
Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 17.5.2014 20:44
Reus fer ekki til United í sumar Þýski landsliðsframherjinn heldur tryggð við Dortmund og ætlar ekki að færa sig um set í sumar þrátt fyrir áhuga enska liðsins. Enski boltinn 12.5.2014 10:29
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. Fótbolti 7.5.2014 10:00
Götze óánægður með bekkjarsetuna hjá Bæjurum Miðjumaðurinn ungi vill fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 5.5.2014 11:46
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 13:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.5.2014 13:22
Þýski boltinn | Pizarro skoraði tvö í sigri Bayern Bayern München lenti í tvígang undir á heimavelli gegn Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en tókst að snúa taflinu sér í vil í seinni hálfleik. Fótbolti 26.4.2014 22:22
Sammer ekki sáttur þrátt fyrir öruggan sigur Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Þrátt fyrir það er íþróttastjóri félagsins, goðsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur við spilamennsku liðsins. Fótbolti 17.4.2014 10:21
Gündogan gerir nýjan samning við Dortmund Þýski miðjumaðurinn ætlar að vera áfram hjá Dortmund þrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning í dag. Fótbolti 15.4.2014 20:12
Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22
Dortmund kaupir Sahin frá Real Madrid í sumar Tyrkinn Nuri Sahin verður áfram hjá Dortmund en þýska liðið ákvað að kaupa hann frá spænska stórliðinu Real Madrid. Fótbolti 11.4.2014 09:55
Dortmund lenti undir en vann Dortmund er komið með þriggja stiga forystu á erkifjendur sína í Schalke í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 5.4.2014 18:28
Fyrsta tap Bayern í rúma sautján mánuði Bayern München tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Augsburg. Fótbolti 5.4.2014 15:41