Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. apríl 2016 11:30 Alfreð Finnbogason hefur fagnað mikið að undanförnu. vísir/getty Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00