Þýski boltinn

Fréttamynd

Aron skoraði en Werder Bremen tapaði

Aron Jóhannsson var á skotskónum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en það skilaði liðinu þó engu því Bremen-liðið fór stigalaust heim frá Darmstadt.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Dortmund sem byrjar vel

Dortmund hefur leiktíðina af krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts 4-0. Í dag unnu þeir nýliðana í Ingolstadt.

Fótbolti