Þýski boltinn

Fréttamynd

Sigur í fyrsta heimaleik Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg í 2-0 sigri á Leverkusen í fyrsta heimaleik tímabilsins en þetta var fyrsti leikur Söru í byrjunarliði þýska stórveldisins eftir félagsskiptin frá Rosengard í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Watzke: Bayern laug að Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum.

Fótbolti