Þýski boltinn

Fréttamynd

Bolt fær að æfa með Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýliðarnir höfðu betur

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg þurftu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Red Bull Leipzig í 6. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund í banastuði

Dortmund fór illa með Wolfsburg í kvöld er það sótti liðið heim á Volkswagen Arena. Lokatölur 1-5.

Fótbolti